Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Margrét Sigurjónsdóttir (1900-1993)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

4.10.1900 - 5.2.1993

Saga

Húsfreyja á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Blöndudalshólum. Var í Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Anna Margrét Sigurjónsdóttir, Blöndudalshólum Fædd 4. október 1900 Dáin 5. febrúar 1993. Anna var fædd í Hvammi í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu en fluttist þaðan ung með foreldrum sínum og átti bernsku sína og æsku í Finnstungu í Blöndudal og Eiríksstöðum í Svartárdal. 14. júlí 1923 giftist hún Bjarna Jónassyni f. 24. febrúar 1891, d. 26. janúar 1984 og saman reistu þau bú í Blöndudalshólum, sem þau stóðu fyrir til 1960, er Jónas sonur þeirra tók við jörðinni. Þau bjuggu þá enn um skeið í Hólum, en fluttust svo að Hnitbjörgum við Héraðshælið á Blönduósi og á þeim stað eyddu þau ævikvöldinu.

Staðir

Hvammur á Laxárdal fremri: Blöndudalshólar í Blöndudal: Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru Sigurjón Jóhannsson f. 6.10.1873 - 4.8.1961 og kona hans 25.11.1893 Ingibjörg Solveig Jónsdóttir. Anna var því systir Jóns Baldurs.

  1. júlí 1923 giftist hún Bjarna Jónassyni f. 24. febrúar 1891, d. 26. janúar 1984
    Börn þeirra;
    1) Ingibjörg f. 10.5.1925 garðyrkjukona Blöndudalshólum, ógift.
    2) Elín f. 23.9. 1927 kennari Akureyri, maður hennar Haukur Árnason f. 29.1.1931 byggingatæknifræðingur , þau skildu.
    3) Jónas Benedikt f. 4.3.1932 - 20.12.2018, bóndi Blöndudalshólum, kona hans Ásdís Hlíf Friðgeirsdóttir f. 26.11.1937 - 6.8.2013 frá Sviðningi
    4) Kolfinna f. 30.5.1937 - 18.7.2016 kennari, maður hennar Hinrik Bjarnason f. 8.7.1934 dagskrárstjóri RÚV.
    5) Sigurjón f. 10.8.1941-7.12.1945
    6) Ólafur Snæbjörn f. 29.2.1944 - 2.4.2009 öryrki, kona hans Hólmfríður Ósk Jónsdóttir f. 1.10.1952 öryrki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Alda Friðgeirsdóttir (1936) Blönduósi (21.10.1936 -)

Identifier of related entity

HAH02272

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Bjarnadóttir (1927) kennari frá Blöndudalshólum (23.9.1927 -)

Identifier of related entity

HAH05109

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Bjarnadóttir (1927) kennari frá Blöndudalshólum

er barn

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kolfinna Bjarnadóttir (1937-2016) frá Blöndudalshólum (10.5.1937 - 18.7.2016)

Identifier of related entity

HAH05111

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kolfinna Bjarnadóttir (1937-2016) frá Blöndudalshólum

er barn

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Bjarnadóttir [Ýja] (1925-2022) garðyrkjukona Blöndudalshólum (10.5.1925-12. júlí 2022)

Identifier of related entity

HAH06249

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Bjarnadóttir [Ýja] (1925-2022) garðyrkjukona Blöndudalshólum

er barn

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Bjarnason (1932-2018) bóndi Blöndudalshólum, Blönduósi (4.3.1932 - 20.12.2018)

Identifier of related entity

HAH05790

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Bjarnason (1932-2018) bóndi Blöndudalshólum, Blönduósi

er barn

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi (22.6.1898 - 1.8.1971)

Identifier of related entity

HAH01590

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Sigurjónsson Baldurs (1898-1971) kaupfélagsstjóri Blönduósi

er systkini

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

1910 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum (24.2.1891 - 25.1.1984)

Identifier of related entity

HAH01119

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Jónasson (1891-1984) Blöndudalshólum

er maki

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

1923 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Hinriksson (1963) (6.9.1963 -)

Identifier of related entity

HAH02674

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Hinriksson (1963)

er barnabarn

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

1963 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Hinriksdóttir (1965) (9.6.1965 -)

Identifier of related entity

HAH02351

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Hinriksdóttir (1965)

er barnabarn

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

1965 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blöndudalshólar ([1200])

Identifier of related entity

HAH00074

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Blöndudalshólar

er stjórnað af

Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01026

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir