Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum
Hliðstæð nafnaform
- Anna Margrét Sigurjónsdóttir (1900-1993)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
4.10.1900 - 5.2.1993
Saga
Húsfreyja á Blöndudalshólum, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Blöndudalshólum. Var í Blöndudalshólum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Anna Margrét Sigurjónsdóttir, Blöndudalshólum Fædd 4. október 1900 Dáin 5. febrúar 1993. Anna var fædd í Hvammi í Laxárdal í Austur-Húnavatnssýslu en fluttist þaðan ung með foreldrum sínum og átti bernsku sína og æsku í Finnstungu í Blöndudal og Eiríksstöðum í Svartárdal. 14. júlí 1923 giftist hún Bjarna Jónassyni f. 24. febrúar 1891, d. 26. janúar 1984 og saman reistu þau bú í Blöndudalshólum, sem þau stóðu fyrir til 1960, er Jónas sonur þeirra tók við jörðinni. Þau bjuggu þá enn um skeið í Hólum, en fluttust svo að Hnitbjörgum við Héraðshælið á Blönduósi og á þeim stað eyddu þau ævikvöldinu.
Staðir
Hvammur á Laxárdal fremri: Blöndudalshólar í Blöndudal: Blönduós:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Sigurjón Jóhannsson f. 6.10.1873 - 4.8.1961 og kona hans 25.11.1893 Ingibjörg Solveig Jónsdóttir. Anna var því systir Jóns Baldurs.
- júlí 1923 giftist hún Bjarna Jónassyni f. 24. febrúar 1891, d. 26. janúar 1984
Börn þeirra;
1) Ingibjörg f. 10.5.1925 garðyrkjukona Blöndudalshólum, ógift.
2) Elín f. 23.9. 1927 kennari Akureyri, maður hennar Haukur Árnason f. 29.1.1931 byggingatæknifræðingur , þau skildu.
3) Jónas Benedikt f. 4.3.1932 - 20.12.2018, bóndi Blöndudalshólum, kona hans Ásdís Hlíf Friðgeirsdóttir f. 26.11.1937 - 6.8.2013 frá Sviðningi
4) Kolfinna f. 30.5.1937 - 18.7.2016 kennari, maður hennar Hinrik Bjarnason f. 8.7.1934 dagskrárstjóri RÚV.
5) Sigurjón f. 10.8.1941-7.12.1945
6) Ólafur Snæbjörn f. 29.2.1944 - 2.4.2009 öryrki, kona hans Hólmfríður Ósk Jónsdóttir f. 1.10.1952 öryrki.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Anna Sigurjónsdóttir (1900-1993) Blöndudalshólum
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 12.5.2017
Tungumál
- íslenska