Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)
Hliðstæð nafnaform
- Anna Þórarinsdóttir (1861-1891)
- Anna Eggerz (1861-1891)
- Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
15.8.1861 - 1891
Saga
Anna Katrín f. 15.8.1861 - 1891, fór vestur um haf 1891 með Páli, manni sínum og mun hún hafa verið vanfær. Hún lést á leiðinni vestur. Tökubarn á Sandlæk, Hrepphólasókn, Árn. 1870.
Staðir
Syðra-Langholt í Hreppum: Reykjavík:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Ingunn Magnúsdóttir 11. apríl 1826 - 9. júlí 1909. Húsfreyja í Syðra-Langholti og Götu í Hrunamannahr., á Stórahrauni við Eyrarbakka og síðast í Reykjavík. Var í Syðra-Langholti, Hrepphólasókn, Árn. 1845. Nefnt er eitt barn enn í Reykjaætt sem þau Þórarinn áttu, Anna Þórarinsdóttir, dó ung. Maður hennar 6.10.1854; Þórarinn Árnason 30. apríl 1825 - 1. júlí 1866. Jarðyrkjumaður í Langholti, síðar bóndi á Stóra-Hrauni við Eyrarbakka. Var á Vestri-Klasbarða, Sigluvíkursókn, Rang. 1835.
Systkini Önnu:
1) Bjarni Þórarinsson f. 21.4.1855 - 6.1.1940 Prófastur Kirkjubæjarklaustri, Big Points Manitoba, kona hans 9.9.1885; Ingibjörg Einarsdóttir f. 26.4.1864 -25.10.1942
2) Árni Þórarinson f. 20.1.1860 - 3.2.1948, prestur Stóra-Hrauni Kolbeinsstaðahreppi, kona hans 4.5.1894; Elísabet María Sigurðardóttir f. 22.2.1877 - 22.5.1958.
3) Þuríður þórarinsdóttir f. 28.8.1862 - 26.5.1942, maður hennar 27.5.1884; Guðmundur Jakobsson f. 16.1.1860 - 3.9.1933. Sonur þeirra Þórarinn Guðmundsson (1896-1979) fiðluleikari.
4) Ágúst Þórarinsson f. 13.9.1864 - 27.3.1947, kaupmaður Stykkishólmi, kona hans 6.9.1890; Ásgerður Arnfinnsdóttir f. 8.10.1864 - 11.6.1946.
5) Þóra Þórarinsdóttir f. 25.12.1866 - 16.1.1938, maður hennar 20.7.1889; Pétur Þórðarson f. 18.9.1863 - 24.7.1921 verslunarmaður Ólafsvík.
M. Páll Pétursson Eggerz 19. desember 1855 - 18. maí 1891. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860 og 1870. Kaupmaður í Straumfirði á Mýrum og í Reykjavík, fór svo til Ameríku. Kaupmaður í Breiðfjörðshúsi, Reykjavík 1880. Gullhreinsunarmaður frá Ameríku, staddur í Kirkjustræti 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.10.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði