Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Þórarinsdóttir (1861-1891)
  • Anna Eggerz (1861-1891)
  • Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.8.1861 - 1891

Saga

Anna Katrín f. 15.8.1861 - 1891, fór vestur um haf 1891 með Páli, manni sínum og mun hún hafa verið vanfær. Hún lést á leiðinni vestur. Tökubarn á Sandlæk, Hrepphólasókn, Árn. 1870.

Staðir

Syðra-Langholt í Hreppum: Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Ingunn Magnúsdóttir 11. apríl 1826 - 9. júlí 1909. Húsfreyja í Syðra-Langholti og Götu í Hrunamannahr., á Stórahrauni við Eyrarbakka og síðast í Reykjavík. Var í Syðra-Langholti, Hrepphólasókn, Árn. 1845. Nefnt er eitt barn enn í Reykjaætt sem þau Þórarinn áttu, Anna Þórarinsdóttir, dó ung. Maður hennar 6.10.1854; Þórarinn Árnason 30. apríl 1825 - 1. júlí 1866. Jarðyrkjumaður í Langholti, síðar bóndi á Stóra-Hrauni við Eyrarbakka. Var á Vestri-Klasbarða, Sigluvíkursókn, Rang. 1835.
Systkini Önnu:
1) Bjarni Þórarinsson f. 21.4.1855 - 6.1.1940 Prófastur Kirkjubæjarklaustri, Big Points Manitoba, kona hans 9.9.1885; Ingibjörg Einarsdóttir f. 26.4.1864 -25.10.1942
2) Árni Þórarinson f. 20.1.1860 - 3.2.1948, prestur Stóra-Hrauni Kolbeinsstaðahreppi, kona hans 4.5.1894; Elísabet María Sigurðardóttir f. 22.2.1877 - 22.5.1958.
3) Þuríður þórarinsdóttir f. 28.8.1862 - 26.5.1942, maður hennar 27.5.1884; Guðmundur Jakobsson f. 16.1.1860 - 3.9.1933. Sonur þeirra Þórarinn Guðmundsson (1896-1979) fiðluleikari.
4) Ágúst Þórarinsson f. 13.9.1864 - 27.3.1947, kaupmaður Stykkishólmi, kona hans 6.9.1890; Ásgerður Arnfinnsdóttir f. 8.10.1864 - 11.6.1946.
5) Þóra Þórarinsdóttir f. 25.12.1866 - 16.1.1938, maður hennar 20.7.1889; Pétur Þórðarson f. 18.9.1863 - 24.7.1921 verslunarmaður Ólafsvík.

M. Páll Pétursson Eggerz 19. desember 1855 - 18. maí 1891. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860 og 1870. Kaupmaður í Straumfirði á Mýrum og í Reykjavík, fór svo til Ameríku. Kaupmaður í Breiðfjörðshúsi, Reykjavík 1880. Gullhreinsunarmaður frá Ameríku, staddur í Kirkjustræti 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Anna Kristjana Ívarsdóttir (1896-1978) Reykjavík (12.2.1896 - 2.12.1978)

Identifier of related entity

HAH02370

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þuríður Þórarinsdóttir (1915-2002) (18.4.1915 - 20.2.2002)

Identifier of related entity

HAH02189

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þuríður Þórarinsdóttir (1915-2002)

is the cousin of

Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eggert Gilfer Guðmundsson (1892-1960) skákmeistari (12.2.1892 - 24.3.1960)

Identifier of related entity

HAH03066

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Eggert Gilfer Guðmundsson (1892-1960) skákmeistari

is the cousin of

Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)

Dagsetning tengsla

1892 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Ágústsdóttir (1896-1977) Bjarnarhöfn (20.1.1896 - 18.10.1977)

Identifier of related entity

HAH04412

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Ágústsdóttir (1896-1977) Bjarnarhöfn

is the cousin of

Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02431

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir