Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þuríður Þórarinsdóttir (1915-2002)
Parallel form(s) of name
- Þuríður Ingibjörg Þórarinsdóttir (1915-2002) Brautarholti 1940
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.4.1915 - 20.2.2002
History
Dóa Þuríður Ingibjörg Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 18. apríl 1915. Þuríður ólst upp í Reykjavík. Hún lést á Landakoti 20. febrúar 2002.
Útför Dóu fór fram í kyrrþey.
Places
Reykjavík:
Legal status
Hún lauk námi í myndlist frá Københavns Kunst og Handværkskolen, 1935.
Functions, occupations and activities
Dóa og eiginmaður hennar Mummi ráku Sveinsbakarí um áratugaskeið. Heimili þeirra var lengi vel þekkt undir nafninu Hótel Skák vegna þeirra fjölda skákmanna sem lögðu leið sína þangað í þeim tilgangi að iðka íþróttina.
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Faðir hennar var Þórarinn Guðmundsson, tónskáld og fiðluleikari, f. 27. mars 1896 - 25. júlí 1979. Foreldrar Þórarins voru Guðmundur Jakobsson kirkjusmiður, f. 1860, d. 1933, sonur Jakobs Guðmundssonar prests, læknis og alþingismanns á Sauðafelli í Dölum, og Þuríður Þórarinsdóttir, f. 1862, d. 1943, dóttir Þórarins Árnasonar jarðyrkjumanns á Götu í Hrunamannahreppi. Móðir Dóu var Anna Kristjana Ívarsdóttir f. 12. febrúar 1896 - 2. desember 1978. Húsfreyja Reykjavík. Foreldrar Önnu voru Ívar Helgason, verslunarstjóri og síðar bókhaldari, f. 1856, d. 1933 og Þóra Bjarnadóttir, f. 1860, d. 1905. Bróðir Dóu var Ívar Þór Þórarinsson hljóðfærasmiður, f. 1916, d. 1985. Hann kvæntist Rögnu Ágústsdóttur, f. 1921. Þau skildu.
Dóa var gift Guðmundi Ágústssyni, bakarameistara og skákmeistara, f. 8. október 1916 - 17. október 1983. Faðir hans var Ágúst Guðmundsson fiskmatsmaður, f. 1882, d. 1965. Móðir Guðmundar var Ingigerður Sigurðardóttir f. 24. júlí 1885 - 20. nóvember 1918. Húsfreyja í Reykjavík. Lést úr Spönsku veikinni.
Börn Dóu og Guðmundar eru:
1) Þórarinn Guðmundsson f. 4. maí 1936 - 6. ágúst 1991. Eðlisfræðingur og menntaskólakennari í Reykjavík. Hann kvæntist Sólveigu Magneu Magnúsdóttur, f. 14.5.1939. Þau skildu. Börn þeirra eru a) Þuríður Ingibjörg, f. 1959, d. 1980 og b) Kristín, tölvukennari, f. 1960.
Síðar kvæntist Þórarinn eftirlifandi eiginkonu sinni, Sigríði Steingrímsdóttur, f. 20.11.1933. Dætur þeirra eru c) Agla Huld, gæðastjóri, f. 1972, maki Hjalti Atlason og d) Helga Dröfn, verkfræðingur, f. 1974, maki Pétur Örn Ricther.
2) Anna Þóra Guðmundsdóttir Harned f. 7. júlí 1939 - 9. janúar 2007, búsett í Bandaríkjunum. Hún giftist Sverri Ólafi Georgssyni, lækni, f. 19.1.1934. Þau skildu. Börn þeirra eru a) María Anna, læknir, f. 1960, maki Pétur Ó Hansson, b) Eva Þóra, textílhönnuður, f. 1962, maki Nick Miliakos og c) Sverrir Ólafur, tölvukennari, f. 1970. Núverandi eiginmaður Önnu er Edwin P. Harned, fyrrum framkvæmdastjóri, f. 1930. Þau eru öll búsett í Bandaríkjunum.
3) Edgar Guðmundusson verkfræðingur, f. 16.10.1940. Hann er kvæntur Hönnu Eiríksdóttur bankamanni, f. 1941. Börn þeirra eru a) Atli sölumaður, f. 1960, maki Kristín Sólveig Vilhelmsdóttir, b) Guðmundur menntaskólakennari, f. 1965, maki Hulda Jónasdóttir, c) Svava Liv matvælafræðingur, f. 1968, maki Þráinn Vigfússon og d) Jón Viðar starfsmaður Plastos, f. 1969.
4) Ingigerður Ágústa Guðmundsdóttir f. 2. júlí 1945, PhD, prófessor við HÍ. Hún giftist Pálma Ragnari Pálmasyni verkfræðingi, f. 31.1.1940. Þau skildu. Börn þeirra eru a) Ingibjörg Ýr kennari, f. 1963, maki Ásgeir Ásgeirsson, b) Anna Theodóra ljósmyndari, f. 1966, maki Guy Aroch, c) Guðmundur lögfræðingur og rekstrarhagfræðingur, f. 1968, maki Sigrún Gísladóttir. Núverandi eiginmaður Ágústu er Jón Bragi Bjarnason, prófessor við HÍ, f. 1948.
5) Steinunn Guðmundsdóttir f. 20. október 1950 - 2. nóvember 2002. Hún giftist Guðmundi Vikar Einarssyni f. 8.2.1949 þvagfæraskurðlækni. Börn þeirra eru: a) Edda Vikar, M.A. í réttarsálfræði, f. 1970, unnusti Jón Örn Guðmundsson, og b) Þóra Vikar förðunarfræðingur, f. 1976, maki Jahmel Toppin.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 23.8.2017
Language(s)
- Icelandic