Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)
Parallel form(s) of name
- Anna Þórarinsdóttir (1861-1891)
- Anna Eggerz (1861-1891)
- Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
15.8.1861 - 1891
History
Anna Katrín f. 15.8.1861 - 1891, fór vestur um haf 1891 með Páli, manni sínum og mun hún hafa verið vanfær. Hún lést á leiðinni vestur. Tökubarn á Sandlæk, Hrepphólasókn, Árn. 1870.
Places
Syðra-Langholt í Hreppum: Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar; Ingunn Magnúsdóttir 11. apríl 1826 - 9. júlí 1909. Húsfreyja í Syðra-Langholti og Götu í Hrunamannahr., á Stórahrauni við Eyrarbakka og síðast í Reykjavík. Var í Syðra-Langholti, Hrepphólasókn, Árn. 1845. Nefnt er eitt barn enn í Reykjaætt sem þau Þórarinn áttu, Anna Þórarinsdóttir, dó ung. Maður hennar 6.10.1854; Þórarinn Árnason 30. apríl 1825 - 1. júlí 1866. Jarðyrkjumaður í Langholti, síðar bóndi á Stóra-Hrauni við Eyrarbakka. Var á Vestri-Klasbarða, Sigluvíkursókn, Rang. 1835.
Systkini Önnu:
1) Bjarni Þórarinsson f. 21.4.1855 - 6.1.1940 Prófastur Kirkjubæjarklaustri, Big Points Manitoba, kona hans 9.9.1885; Ingibjörg Einarsdóttir f. 26.4.1864 -25.10.1942
2) Árni Þórarinson f. 20.1.1860 - 3.2.1948, prestur Stóra-Hrauni Kolbeinsstaðahreppi, kona hans 4.5.1894; Elísabet María Sigurðardóttir f. 22.2.1877 - 22.5.1958.
3) Þuríður þórarinsdóttir f. 28.8.1862 - 26.5.1942, maður hennar 27.5.1884; Guðmundur Jakobsson f. 16.1.1860 - 3.9.1933. Sonur þeirra Þórarinn Guðmundsson (1896-1979) fiðluleikari.
4) Ágúst Þórarinsson f. 13.9.1864 - 27.3.1947, kaupmaður Stykkishólmi, kona hans 6.9.1890; Ásgerður Arnfinnsdóttir f. 8.10.1864 - 11.6.1946.
5) Þóra Þórarinsdóttir f. 25.12.1866 - 16.1.1938, maður hennar 20.7.1889; Pétur Þórðarson f. 18.9.1863 - 24.7.1921 verslunarmaður Ólafsvík.
M. Páll Pétursson Eggerz 19. desember 1855 - 18. maí 1891. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1860 og 1870. Kaupmaður í Straumfirði á Mýrum og í Reykjavík, fór svo til Ameríku. Kaupmaður í Breiðfjörðshúsi, Reykjavík 1880. Gullhreinsunarmaður frá Ameríku, staddur í Kirkjustræti 6, Reykjavíkursókn, Gull. 1890.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Anna Katrín Þórarinsdóttir Eggerz (1861-1891)
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 25.10.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði