Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu
Hliðstæð nafnaform
- Anna Margrét Tryggvadóttir (1919-2007) Finnstungu
- Anna Margrét Tryggvadóttir Finnstungu
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
3.12.1919 - 31.8.2007
Saga
Anna Margrét Tryggvadóttir fæddist í Finnstungu í Blöndudal 3. desember 1919. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 31. ágúst síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Tryggvi Jónasson bóndi í Finnstungu í Blöndudal, f. 1892, d. 1952, og kona hans Guðrún Jóhanna Jónsdóttir, f. 1880, d. 1967. Börn þeirra Tunguhjóna voru Jónas, f. 1916, d. 1983, Jón, f. 1917, d. 2007, Guðmundur, f. 1918, og Anna Margrét.
Hinn 7. ágúst 1948 giftist Anna Kristjáni Snorrasyni bifreiðastjóra, f. 26.1. 1918, d. 15.11. 1990. Dætur þeirra eru: 1) Þóra, f. 31.12. 1948, var gift Jóhanni Ingibjörnssyni, f. 24.7. 1947. Börn þeirra eru: a) Kristján Gunnar, f. 19.12. 1968, í sambúð með Sunnevu Guðgeirsdóttur, f. 3.4. 1973. Börn þeirra eru Arnar Logi, f. 24.8. 1998, og Aldís Anna, f. 26.10. 2004. Kristján var áður í sambúð með Ernu Arnardóttur og eiga þau saman Hörð Inga, f. 1.4. 1990. b) Ólöf Björk, f. 16.3. 1972, í sambúð með Valdimar Valdimarssyni, f. 14.12. 1972. Börn þeirra eru: Lovísa Þóra, f. 7.12. 1997, Jóhann Karl, f. 23.6. 2001, og drengur, f. 2.9. 2007. c) Grétar Örn, f. 7.6. 1981, í sambúð með Katrínu Klöru Þorleifsdóttur, f. 26.3. 1981. Dóttir þeirra er Elín Embla, f. 21.9. 2006. 2) Kolbrún, f. 5.5. 1950, gift Árna Ingibjörnssyni, f. 14.1. 1950. Börn þeirra eru: a) Svanur Hlífar, f. 9.1. 1969, d. 3.8. 1991. b) Guðrún Brynhildur, f. 22.1. 1971, gift Guðmundi Arnari Elíassyni, f. 31.12. 1968. Sonur þeirra er Jóel Dagur, f. 2.1. 2007. Guðrún var áður gift Gunnari Laxfoss Þorsteinssyni og eiga þau saman börnin Hannes Hlífar, f. 19.12. 1992, og Kolbrúnu, f. 4.9. 1996. Sambýlismaður Önnu Margrétar er Ragnar Þórarinsson, f. 1.10. 1924.
Anna Margrét var í Kvennaskólanum á Blönduósi 1937-1939. Vann við verslunarstörf, lengst af hjá Kaupfélagi Húnvetninga.
Anna Margrét verður jarðsungin frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Blönduós
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Gekk ég ungur grýttan veg
af glöpum þungum vola
en Önnu í Tungu elska ég
eins og lungun þola.
(Stefán Sveinsson)
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the associate of
Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er stjórnað af
Anna Tryggvadóttir (1919-2007) frá Finnstungu
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.5.2017
Tungumál
- íslenska