Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Anna Halldóra Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi
  • Anna Halldóra Bjarnadóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

16.4.1888 - 9.3.1964

Saga

Húsfreyja Pálmalundi á Blönduósi 1909-19, síðar í Grímsstaðaholti í Reykjavík. Vertshúsi 1910. Ekkja á Ránargötu 11, Reykjavík 1930.

Staðir

Pálmalundur Blönduósi; Grímsstaðarholt Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar: Guðrún yngri Magnúsdóttir f. 15.10.1850 - 12.5.1922. Bassastöðum á Ströndum og Bjarni Þorbergsson f. 21.7.1853 - 30.5.1915 .
Maður hennar Hjálmar Lárusson myndskeri f. 22. okt. 1868 d. 10.8.1927 frá Holtastaðakoti, sjá Ólafshús,
Börn þeirra;
1) Sigríður Hjálmarsdóttir f. 23.4.1910 - 7.5.1986. Húsfreyja í Breiðuvík á Tjörnesi og síðar í Tungugerði, sömu sveit, S-Þing., Reykjavík og Akranesi, síðast bús. á Húsavík.
2) Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann f. 20.1.1913 - 1.8.2013. Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Fósturdóttir: Bogey Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1942.
3) Jón Jóhann Hjálmarsson f. 29.11.1914 - 6.6.1932. Innheimtumaður á Ránargötu 11, Reykjavík 1930. Lærði til prests í Schimmert í Hollandi.
4) Ríkarður Hjálmarsson f. 29.11.1916 - 24.6.1992. Tökubarn á Uxahrygg II, Oddasókn, Rang. 1930. Tökufor: Kjartan Magnússon og Anna Guðmundsdóttir. Málari. Síðast bús. í Reykjavík. Ríkharður var ókvæntur og barnlaus, en um 1950 kynntist hann mikilli mannkosta- og gæðakonu, Ingigerði Marteinsdóttur f. 14.5.1906 - 21.1.1995, ættaðri frá Skálateigi í Norðfirði, en hún hafði þá fyrir nokkru misst mann sinn og átti hún einn dreng frá því hjónabandi, sem hann fóstraði, Geir Björgvinsson f. 7.9.1932 - 6.4.2005 Bifreiðastjóri, síðast bús. í Kópavogi.
5) Margrét Hjálmarsdóttir f. 30.8.1918 - 1.1.2005. Var á Ránargötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Breiðuvík á Tjörnesi, S-Þing. um 1937-44, síðar í Fornhaga í Aðaldal, S-Þing. og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri maður Margrétar var Forni Jakobsson, f. 16.11.1907, d. 8.12.1998. Bóndi í Breiðuvík á Tjörnesi, S-Þing. um 1937-44 og síðar í Fornhaga í Aðaldal, S-Þing. Þau skildu. Síðari maður Margrétar var Hörður Bjarnason, f. 18.6.1924, d. 17. 6.1998.
6) Kjartan Hjálmarsson f. 7.9.1920 - 20.2.1984. Kennari á Siglufirði og í Kópavogi, skólastjóri á Eyvindarstöðum á Álftanesi og síðast í Súðavík. Var á Ránargötu 11, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Bessastaðahreppi.
7) Hjálmar Jón Hjálmarsson f. 28.3.1925 - 9.6.2008. Var á Ránargötu 11, Reykjavík 1930. Vörubílstjóri, húsvörður, bíóstjóri og lögreglumaður á Húsavík. Eiginkona Hjálmars var Sólveig Pétursdóttir.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl (20.1.1913 - 1.8.2013)

Identifier of related entity

HAH01482

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann (1913-2013) Öxl

er barn

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1913 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi (22.10.1868 - 10.8.1927)

Identifier of related entity

HAH06692

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

er maki

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vertshús Blönduósi (1877 - 1918)

Identifier of related entity

HAH00492

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Vertshús Blönduósi

er stjórnað af

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1910

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909 (1919 - 1991)

Identifier of related entity

HAH00128

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Pálmalundur Blönduósi 1919 / Hrafnaflatir Blönduósi 1909

er stjórnað af

Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1909 - 1919

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02345

Kennimark stofnunar

i

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 9.10.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir