Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Anna Halldóra Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi
- Anna Halldóra Bjarnadóttir
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
16.4.1888 - 9.3.1964
History
Húsfreyja Pálmalundi á Blönduósi 1909-19, síðar í Grímsstaðaholti í Reykjavík. Vertshúsi 1910. Ekkja á Ránargötu 11, Reykjavík 1930.
Places
Pálmalundur Blönduósi; Grímsstaðarholt Reykjavík:
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar hennar: Guðrún yngri Magnúsdóttir f. 15.10.1850 - 12.5.1922. Bassastöðum á Ströndum og Bjarni Þorbergsson f. 21.7.1853 - 30.5.1915 .
Maður hennar Hjálmar Lárusson myndskeri f. 22. okt. 1868 d. 10.8.1927 frá Holtastaðakoti, sjá Ólafshús,
Börn þeirra;
1) Sigríður Hjálmarsdóttir f. 23.4.1910 - 7.5.1986. Húsfreyja í Breiðuvík á Tjörnesi og síðar í Tungugerði, sömu sveit, S-Þing., Reykjavík og Akranesi, síðast bús. á Húsavík.
2) Ingibjörg Hjálmarsdóttir Bergmann f. 20.1.1913 - 1.8.2013. Vinnukona í Stóradal, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Öxl II, Sveinsstaðahr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Var á Stóru-Giljá í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Fósturdóttir: Bogey Ragnheiður Jónsdóttir, f. 1942.
3) Jón Jóhann Hjálmarsson f. 29.11.1914 - 6.6.1932. Innheimtumaður á Ránargötu 11, Reykjavík 1930. Lærði til prests í Schimmert í Hollandi.
4) Ríkarður Hjálmarsson f. 29.11.1916 - 24.6.1992. Tökubarn á Uxahrygg II, Oddasókn, Rang. 1930. Tökufor: Kjartan Magnússon og Anna Guðmundsdóttir. Málari. Síðast bús. í Reykjavík. Ríkharður var ókvæntur og barnlaus, en um 1950 kynntist hann mikilli mannkosta- og gæðakonu, Ingigerði Marteinsdóttur f. 14.5.1906 - 21.1.1995, ættaðri frá Skálateigi í Norðfirði, en hún hafði þá fyrir nokkru misst mann sinn og átti hún einn dreng frá því hjónabandi, sem hann fóstraði, Geir Björgvinsson f. 7.9.1932 - 6.4.2005 Bifreiðastjóri, síðast bús. í Kópavogi.
5) Margrét Hjálmarsdóttir f. 30.8.1918 - 1.1.2005. Var á Ránargötu 11, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Breiðuvík á Tjörnesi, S-Þing. um 1937-44, síðar í Fornhaga í Aðaldal, S-Þing. og í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri maður Margrétar var Forni Jakobsson, f. 16.11.1907, d. 8.12.1998. Bóndi í Breiðuvík á Tjörnesi, S-Þing. um 1937-44 og síðar í Fornhaga í Aðaldal, S-Þing. Þau skildu. Síðari maður Margrétar var Hörður Bjarnason, f. 18.6.1924, d. 17. 6.1998.
6) Kjartan Hjálmarsson f. 7.9.1920 - 20.2.1984. Kennari á Siglufirði og í Kópavogi, skólastjóri á Eyvindarstöðum á Álftanesi og síðast í Súðavík. Var á Ránargötu 11, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Bessastaðahreppi.
7) Hjálmar Jón Hjálmarsson f. 28.3.1925 - 9.6.2008. Var á Ránargötu 11, Reykjavík 1930. Vörubílstjóri, húsvörður, bíóstjóri og lögreglumaður á Húsavík. Eiginkona Hjálmars var Sólveig Pétursdóttir.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the spouse of
Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is controlled by
Anna Bjarnadóttir (1888-1964) Blönduósi
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
i
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 9.10.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók