Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Hliðstæð nafnaform
- Anna Guðmundsdóttir (1876-1968)
- Anna Guðrún Guðmundsdóttir
- Anna Hallson (1876-1968)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.7.1876 - 14.12.1968
Saga
Anna Guðrún Guðmundsdóttir f. 9.7.1876 - 14.12.1968. Var á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárahlíð í Holtastaðasókn 1897. Fór til Kanada 1920. Tók upp nafnið Anna Hallson. Ekkja Miðgili 1910
Staðir
Miðgil: Refsstaðir: Kárahlíð Laxárdal fremri: Kanada:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðrún Einarsdóttir f. 4.4.1848 - 6.6.1921. Húsfreyja á Miðgili í Engihlíðarhr. og víðar í A-Hún. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og maður hennar 25.7.1876; Guðmundur Þorkelsson f. 4.5.1846 - 27.12.1919. Bóndi á Miðgili, Engihlíðarhr. og víðar í A-Hún. Talinn bóndi í Barkarstaðagerði í Svartárdal, A-Hún. 1879. Húsbóndi, bóndi á Torfastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Systkini Önnu;
1) Einar Guðmundsson f. 12.2.1875 - 16.1.1934 Bóndi og organisti á Neðri-Mýrum. Kona hans 19.11.1906; Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir f. 15.10.1885 - 14.9.1956
2) Björg Sigríður Guðmundsdóttir f. 9.4.1878 - 27.5.1883
3) Þorkell Guðmundsson f. 3.3.1880 - 27.5.1912. Ókvæntur og barnlaus.
4) María Guðmundsdóttir f. 3.11.1881 - 20.8.1976. Húsfreyja á Refsstöðum, síðr í Reykjavík.
5) Björg Sigríður Guðmundsdóttir f. 13.5.1884 - 6.6.1940 Vinnukona í Miðgili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona hjá Árna bróður sínum. Ógift og barnlaus.
6) Árni Ásgrímur Guðmundsson f.11.7.1888 - 25.9.1963 Bóndi í Miðgili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Miðgili. Var í Höfðabrekku 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.
Maður hennar 20.12.1897 Hallgrímur Hallgrímsson f. 9.12.1870. Smalapiltur í Neðri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Neðri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárahlíð, síðar í Kanada. Bóndi í Kárahlíð 1897.
Foreldrar hans; Hallgrímur Hallgrímsson f. 15.2.1840 - 1922. Bóndi í Árnahúsi í Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi á Hjaltabakka í Hjaltabakkasókn, Hún. Var þar 1870, fk 12.2.1869, Helga Sveinsdóttir f. 19.9.1840, vm Blönduósi 1880 og Efri-Lækjardal. Sk hans 13.5.1880; Jakobína Kristín Bjarnadóttir f. 5.10.1857 - 1912. Húsfreyja í Árnahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
Systkini hans
1) Sveinn Hallgrímsson 10.6.1869. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Hjú í Mjóadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kona hans 14.4.1895; María Steinsdóttir f. 25.9.1869 - 11.6.1959, var í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Hjú í Móadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
2) Margrét Hallgrímsdóttir 1883
3) Páll Hallgrímsson f. 21.6.1897 - 3.11.1973, var í Árnahúsi í Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Fluttist vestur um haf 1913. Verslunarmaður, rak sína eigin verslun í Winnipeg.
Gift vinnukona Kvennaskólanum 1910. Fráskilin í Geitaskarði 1901
Sonur þeirra;
1) Þórarinn Ottó Hallgrímsson f. 3.5.1899 - 21.3.1966. Fluttist til Kanada 1920. Tók upp nafnið Þór Ottó Hallsson í Kanada.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.12.2017 innsetning og skráning
MÞ 02.12.2025 lagfæring
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði