Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Hliðstæð nafnaform
- Anna Guðmundsdóttir (1876-1968)
- Anna Guðrún Guðmundsdóttir
- Anna Hallson (1876-1968)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
9.7.1876 - 14.12.1968
Saga
Anna Guðrún Guðmundsdóttir f. 9.7.1876 - 14.12.1968. Var á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Kárahlíð í Holtastaðasókn 1897. Fór til Kanada 1920. Tók upp nafnið Anna Hallson. Ekkja Miðgili 1910
Staðir
Miðgil: Refsstaðir: Kárahlíð Laxárdal fremri: Kanada:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Guðrún Einarsdóttir f. 4.4.1848 - 6.6.1921. Húsfreyja á Miðgili í Engihlíðarhr. og víðar í A-Hún. Húsfreyja á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890 og maður hennar 25.7.1876; Guðmundur Þorkelsson f. 4.5.1846 - 27.12.1919. Bóndi á Miðgili, Engihlíðarhr. og víðar í A-Hún. Talinn bóndi í Barkarstaðagerði í Svartárdal, A-Hún. 1879. Húsbóndi, bóndi á Torfastöðum, Bergsstaðasókn, Hún. 1880. Húsbóndi á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890.
Systkini Önnu;
1) Einar Guðmundsson f. 12.2.1875 - 16.1.1934 Bóndi og organisti á Neðri-Mýrum. Kona hans 19.11.1906; Guðrún Margrét Hallgrímsdóttir f. 15.10.1885 - 14.9.1956
2) Björg Sigríður Guðmundsdóttir f. 9.4.1878 - 27.5.1883
3) Þorkell Guðmundsson f. 3.3.1880 - 27.5.1912. Ókvæntur og barnlaus.
4) María Guðmundsdóttir f. 3.11.1881 - 20.8.1976. Húsfreyja á Refsstöðum, síðr í Reykjavík.
5) Björg Sigríður Guðmundsdóttir f. 13.5.1884 - 6.6.1940 Vinnukona í Miðgili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Vinnukona hjá Árna bróður sínum. Ógift og barnlaus.
6) Árni Ásgrímur Guðmundsson f.11.7.1888 - 25.9.1963 Bóndi í Miðgili, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Miðgili. Var í Höfðabrekku 2, Höfðakaupstað , A-Hún. 1957.
Maður hennar 20.12.1897 Hallgrímur Hallgrímsson f. 9.12.1870. Smalapiltur í Neðri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Vinnumaður í Neðri-Lækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárahlíð, síðar í Kanada. Bóndi í Kárahlíð 1897.
Foreldrar hans; Hallgrímur Hallgrímsson f. 15.2.1840 - 1922. Bóndi í Árnahúsi í Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Bóndi á Hjaltabakka í Hjaltabakkasókn, Hún. Var þar 1870, fk 12.2.1869, Helga Sveinsdóttir f. 19.9.1840, vm Blönduósi 1880 og Efri-Lækjardal. Sk hans 13.5.1880; Jakobína Kristín Bjarnadóttir f. 5.10.1857 - 1912. Húsfreyja í Árnahúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901.
Systkini hans
1) Sveinn Hallgrímsson 10.6.1869. Var á Hjaltabakka, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Hjú í Mjóadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kona hans 14.4.1895; María Steinsdóttir f. 25.9.1869 - 11.6.1959, var í Grundarkoti, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Hjú í Móadal, Holtastaðasókn, Hún. 1901.
2) Margrét Hallgrímsdóttir 1883
3) Páll Hallgrímsson f. 21.6.1897 - 3.11.1973, var í Árnahúsi í Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Fluttist vestur um haf 1913. Verslunarmaður, rak sína eigin verslun í Winnipeg.
Gift vinnukona Kvennaskólanum 1910. Fráskilin í Geitaskarði 1901
Sonur þeirra;
1) Þórarinn Ottó Hallgrímsson f. 3.5.1899 - 21.3.1966. Fluttist til Kanada 1920. Tók upp nafnið Þór Ottó Hallsson í Kanada.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Guðmundsdóttir (1876-1968) Kárahlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 9.12.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði