Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi
Hliðstæð nafnaform
- Anna Björnsdóttir (1901-1970)
- Anna Guðrún Björnsdóttir
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.7.1901 - 15.5.1970
Saga
Anna Guðrún Björnsdóttir f. 20.7.1901 - 15.5.1970 Húsfreyja Veðramótum Blönduósi 1933 - 1951, síðar í Reykjavík. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Er sögð fædd 20.2.1901 í Íslendingabók. Anna var sk Lárusar.
Staðir
Tunga Blönduósi: Veðramót:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Björn Björnsson f. 1.10.1867 Neðri Þverá, d. 24.1.1947, maki 23.5.1897, Ingibjörg Pétursdóttir f. 18.1.1865, d. 3.9.1959 frá Grund í Svínadal. Tungu á Blönduósi 1922 - 1943.
Bróðir hennar
1) Hafsteinn Björnsson f. 17.5.1899 - 1.4.1960, kona hans 13.8.1930; Davíðsína Sigurðardóttir f. 20.10.1900 - 1.5.1969 í Bala dóttir Sigurðar Árna og Halldóru Sigríðar þar. Þau Skildu.
Fóstursystir;
Ragnheiður Vilhelmína Árnadóttir f. 11.12.1912 - 21.3.2007. Vetrarstúlka á Akureyri 1930. Fósturfor: Ingibjörg Pétursdóttir og Björn Björnsson, tökubarn Baldurshaga 1920. Hinn 21.4.1947 giftist Ragnheiður Zóphaníasi Elínberg Benediktssyni skósmið, f. 5.3.1909, d. 2.7.1986.
Faðir hennar; Árni Sigurðsson f. 19.8.1886 - 5.7.1958. Bóndi á Kúskerpi, útgerðarmaður og síðar verkamaður á Akri í Hrísey. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Smali á Rútstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Útgerðarmaður í Árnahúsi, Hríseyjarsókn, Eyj. 1930. Vinnumaður Þorsteinshúsi Blönduósi 1910.
Móðir hennar var Steinunn Jónsdóttir (22.9.1888 - 9.5.1973. Hreppsbarn á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1890. Niðurseta á Grund, Auðkúlusókn, Hún. 1901.Síðast bús. í Reykjavík.) ?
Maður Önnu 21.4.1934, var Lárus Þórarinn Jóhannsson f. 31.8.1885 - 27.10.1973. Verkamaður og verkstjóri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Bóndi á Höllustöðum í Blöndudal og í Kúskerpi. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jóhann hnútur Guðmundsson 10.6.1821 - 22.4.1895 og 3ja kona hans 28.4.1878, Helga fagra Guðmundsdóttir f. 8.7.1842 - 18.1.1913. bændur í Kóngsgarði.
Barn Lárusar með fk 27.10.1905; Guðríði Andrésdóttur f. 19.10.1866 - 7.3.1933.
1) Jóhanna Helga Lárusdóttir 9.4.1908 - 12.12.1980 Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Skagaströnd. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík. Maður hennar var; Kristján Axel Jón Helgason 14.1.1896 - 26.7.1971. Útgerðarmaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Trésmiður á Skagaströnd, A-Hún. Var í Neðri Læk, Höfðahr., A-Hún. 1957, síðar í Reykjavík.
Barn Lárusar og Önnu;
2) Hörður Lárusson f. 23.2.1935 menntaskólakennari. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957, kona hans 1956; Ingunn Tryggvadóttir f. 9.12.1933 - 4.11.2009. Var á Veðramótum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Skrifstofustarfsmaður á Akureyri, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík.
Barn Guðríðar fk Lárusar með Magnúsi Jóni Finnssyni f. 17.3.1863 - 13.2.1899, bónda Ytrahóli á Skagaströnd;
0) Magnúsína Magnúsdóttir f. 5.6.1899 - 12.3.1976. Tökubarn í Hafursstaðakoti, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar var; Grímur Valdemar Kristjánsson f. 9.3.1891 - 22.8.1974. Tökubarn í Efrilækjardal, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Bóndi í Kollugerði, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Grund, Höfðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Svangrund í Refasveit, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Anna Guðrún Björnsdóttir (1901-1970) frá Tungu á Blönduósi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 25.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1436