Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Parallel form(s) of name

  • Anna Gísladóttir frá Saurbæ

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

26.4.1906 - 27.12.1993

History

Anna Gísladóttir f. 26.4.1906 - 27.12.1993 Húsmóðir og starfsstúlka. Síðast bús. í Reykjavík. Anna og Jóhannes fluttust suður til Reykjavíkur árið 1930. Þar vann Jóhannes m.a. að velferðarmálum blindra og sjónskertra í samvinnu við Þórstein Bjarnason og ráku þeir Körfugerðina í því augnamiði. En Jóhannesi varð ekki auðið langra lífdaga. Hann lést á 32. aldursári árið 1937 og var Anna ekkja er yngri dóttir þeirra hjóna fæddist.

Places

Saurbær í Vatnsdal: Reykjavík:

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru; Katrín Grímsdóttir (1875-1956) og maður hennar 26.6.1902; Gísli Jónsson (1877-1959) í Saurbæ.
Tuttugu og þriggja ára gömul gekk Anna að eiga Jóhannes Nordal Þorsteinsson 18.10.1905 - 12.6.1937 Húsbóndi á Laugavegi 81, Reykjavík 1930. Iðnrekandi í Reykjavík, son hjónanna Þorsteins Konráðssonar og Margrétar Jónasdóttur að Eyjólfsstöðum í Vatnsdal. Þorsteinn var maður tónelskur og organisti í heimasveit sinni. Hann stundaði fræðastörf á sviði tónmennta og ritaði markverðar ritgerðir um sögu sönglistar á Íslandi. Reyndust þær fengur lærðum mönnum sem fjallað hafa um þau efni síðan.
Börn þeirra;
1) Aðalheiður Jóhannesdóttir f. 9.2.1931 - 15.6.1997 Píanókennari, leiðsögumaður og skrifstofumaður, síðast bús. í Reykjavík. gift Hauki Pálmasyni f. 7.2.1930, aðstoðarrafmagnsstjóra Reykjavíkurborgar. Börn þeirra eru þrjú: dr. Anna Soffía prófessor, gift Þorgeiri Óskarssyni sjúkraþjálfara; Jóhannes viðskiptafræðingur hjá Reykjavíkurborg, en sambýliskona hans er Kristrún Einarsdóttir á skrifstofu Reykjavíkurborgar; og Helga laganemi.
2) Jóhanna Jóhannesdóttir rannsóknatæknir hjá Háskóla Íslands, f. 28.11.1937 maður hennar; Þór Edward Jakobsson veðurfræðingur f. 5.10.1936. Börn þeirra eru; dr. Þóra stjórnunarfræðingur, gift dr. Paul Garrad, vatna- og umhverfisfræðingi; og dr. Vésteinn eðlisfræðingur, kvæntur Aaliyu Gupta listmálara f. 6. 1.1964 Foreldrar: Abhijit Gupta f. 2.7.1937 og Niloufer Gupta f. 11.11.1936. .

General context

Relationships area

Related entity

Aaliyah Gupta (1964) (6.1.1964 -)

Identifier of related entity

HAH02283

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhanna (1937) dóttir Önnu í Saurbæ er móðir Vésteins A Þórssonar (1964) manns Aaliyah

Related entity

Guðrún Þorsteinsdóttir (1848-1917) Haukagili (1.1.1848 - 21.3.1917)

Identifier of related entity

HAH04406

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Jóhannes maður Önnu var sonur Þorsteins (1873-1959) sonar Margrétar

Related entity

Aðalheiður Jóhannesdóttir (1931-1997) píanókennari (9.2.1931 - 15.6.1997)

Identifier of related entity

HAH01005

Category of relationship

family

Type of relationship

Aðalheiður Jóhannesdóttir (1931-1997) píanókennari

is the child of

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Dates of relationship

9.2.1931

Description of relationship

Related entity

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ (18.1.1878 - 18.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03773

Category of relationship

family

Type of relationship

Gísli Jónsson (1878-1959) Saurbæ

is the parent of

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Dates of relationship

26.4.1906

Description of relationship

Related entity

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal (18.10.1875 - 13.9.1956)

Identifier of related entity

HAH05429

Category of relationship

family

Type of relationship

Katrín Grímsdóttir (1875-1956) Saurbæ í Vatnsdal

is the parent of

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Dates of relationship

25.5.1910°°

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ (13.10.1915 - 9.7.2006)

Identifier of related entity

HAH01477

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Gísladóttir (1915-2006) frá Saurbæ

is the sibling of

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Dates of relationship

13.10.1915

Description of relationship

Related entity

Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990) (29.10.1913 - 21.8.1990)

Identifier of related entity

HAH01879

Category of relationship

family

Type of relationship

Salóme Gísladóttir Hjört (1913-1990)

is the sibling of

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Dates of relationship

29.10.1913

Description of relationship

Related entity

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal (25.3.1910 - 23.12.1968.)

Identifier of related entity

HAH07426

Category of relationship

family

Type of relationship

Kristín Gísladóttir (1910-1968) Saurbæ í Vatnsdal

is the sibling of

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Dates of relationship

25.3.1910

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ (16.12.1898 - 30.1.1987)

Identifier of related entity

HAH09273

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Gísladóttir (Abba) (1898-1987) Saurbæ

is the sibling of

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Dates of relationship

26.4.1906

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ (10.1.1912 - 31.3.2007)

Identifier of related entity

HAH01253

Category of relationship

family

Type of relationship

Grímur Gíslason (1912-2007) Saurbæ

is the sibling of

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Dates of relationship

29.1.1912

Description of relationship

Related entity

Freyja Védís Garrad (2002) (4.11.2002 -)

Identifier of related entity

HAH03439

Category of relationship

family

Type of relationship

Freyja Védís Garrad (2002)

is the grandchild of

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Dates of relationship

4.11.2002

Description of relationship

Jóhanna móðir Þóru móður Freyju er dóttir Önnu

Related entity

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum (9.11.1910 - 6.1.1987)

Identifier of related entity

HAH02104

Category of relationship

family

Type of relationship

Unnur Þorsteinsdóttir (1910-1987) frá Eyjólfsstöðum

is the grandparent of

Anna Gísladóttir (1906-1993) frá Saurbæ

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Önnu var Jóhannes Nordal bróðir Unnar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH02318

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 25.9.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places