Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Hliðstæð nafnaform

  • Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.6.1902 - 5.10.1917

Saga

Alvilda Ása Gísladóttir f. 22. júní 1902 - 5. október 1917.

Staðir

Sýslumannshúsinu Blönduósi (Hótelið):

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir hennar var; Gísli Ísleifsson f. 22. apríl 1868 - 9. september 1932. Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.
Foreldrar hans voru; Ísleifur Gíslason f. 12. maí 1841 - 21. desember 1892. Var á Selalæk, Oddasókn, Rang. 1845. Prestur í Keldnaþingum á Rangárvöllum 1865-1878 og í Arnarbæli í Ölfusi frá 1878 til dauðadags. Skráður Einarsen eða Einarsson á manntali 1860, og kona hans 22.6.1865; Karítas Markúsdóttir f. 19. desember 1839 - 28. apríl 1910. Húsfreyja á Vestri-Kirkjubæ á Rangárvöllum og víðar, dóttir Markúsar Jónssonar (1806-1853) prests í Odda og konau hans Kristínar Þorgrímsdóttur (1816-1871). Húsfreyja í Holti, Holtssókn, Rang. 1845. Síðar húsfreyja í Odda og ráðskona þar eftir maður hennar lést.
Systkini Gísla voru;
1) Markús Ísleifsson f. 19. apríl 1867 - 9. nóvember 1874 var í Vestri-Kirkjubæ, Keldnasókn, Rang. 1870.
2) Kristín Ísleifsdóttir f. 22. júní 1869 - 21. desember 1945. Húsfreyja á Stórahrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Húsfreyja á Stóra-Hrauni við Eyrarbakka. Fyrri maður maður hennar 22.6.1892; Ólafur Helgason 25. ágúst 1867 - 19. febrúar 1904, var í Reykjavík 1870. Aðstoðarprestur á Stokkseyri 1890, prestur að Gaulverjabæ í Flóa, Árn. 1891 og prestur á Stóra-Hrauni við Eyrarbakka frá 1893 til dauðadags. Kennari.
Seinni maður hennar var; Gísli Skúlason 10. júní 1877 - 19. ágúst 1942. Sóknarprestur á Stórahrauni, Stokkseyrarsókn, Árn. 1930. Prestur á Stokkseyri frá 1905 til dauðadags. Prestur á Stóra-Hrauni á Eyrarbakka og skólastjóri Málleysingjaskólans á sama stað. Prófastur í Árnessýslu frá 1939.
3) Jórunn Ísleifsdóttir f. 7. október 1870 - 23. mars 1895.
4) Ingibjörg 12091872 maður hennar Ólafur Finsen 17. september 1867 - 10. september 1958. Héraðslæknir í Læknishúsi, Akranesssókn, Borg. 1930. Læknir á Akranesi.
5) Sigrún 17061875 fyrri maður hennar; Björn Ólafsson 11. apríl 1862 - 19. október 1909. Augnlæknir í Reykjavík. Seinni maður; Þorleifur Jón Hákonarson Bjarnason 7. nóvember 1863 - 18. október 1935, var í Reykjavík 1910. Yfirkennari á Tjarnargötu 18, Reykjavík 1930. Yfirkennari við Menntaskólann í Reykjavík.
6) Guðrún Ísleifsdóttir Briem f. 25. maí 1876 - 7. nóvember 1951. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Tjarnargötu 20, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Maður hennar 22.6.1899; Sigurður Eggertsson Briem f. 12. september 1860 - 19. maí 1952. Sýslumaður, hæstaréttardómari og síðar póstmálastjóri í Reykjavík.
7) Ása Ísleifsdóttir f. 1. febrúar 1879 - 28. janúar 1902, var í Veltusundi, Reykjavík 1901.
8) Ásmundur Ísleifsson f. 18. júlí 1881 - 12. júlí 1885.
9) María Ísleifsdóttir f. 2. mars 1883 - 24. maí 1885.
Kona Gísla 20.8.1900 var Lucinda Josefa Augusta Möller f. 19. apríl 1879 - 28. apríl 1927Var á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Sýslumannsfrú í Sýslumannshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Jóhann Georg Möller Christiansson kaupm. f. 22. okt. 1848 í Rvík d. 11. nóv. 1903, maki; 24. febr. 1872, Katrína Alvilda María Thomsen f. 10. júlí 1849 í
Danm. d. 9. maí 1927, systir Thomas Jarowsky Thomsen

1) Alvilda Ása Gísladóttir f. 22. júní 1902 - 5. október 1917.
2) Karítas Gísladóttir f. 1. júlí 1903 - 11. mars 1917.
3) Jóhanna Gísladóttir f. 10. febrúar 1905 - 15. júní 1918.
4) Ísleifur Gíslason f. 1. júní 1906 - 24. ágúst 1921.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Eggert Ólafur Gunnlaugsson Briem (1811-1894) Espihóli (15.10.1811 - 11.3.1894)

Identifier of related entity

HAH03079

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sýslumannshúsið Blönduósi Aðalgötu 6 (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00134

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Blönduósi (22.4.1868 - 9.9.1932)

Identifier of related entity

HAH02144

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Ísleifsson (1868-1932) sýslumaður Blönduósi

er foreldri

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ísleifur Gíslason (1906-1921) (1.6.1906 - 24.8.1921)

Identifier of related entity

HAH01615

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ísleifur Gíslason (1906-1921)

er systkini

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhanna Gísladóttir (1905-1918) Sýslumannshúsinu Blönduósi (10.2.1905 - 15.6.1918)

Identifier of related entity

HAH02248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhanna Gísladóttir (1905-1918) Sýslumannshúsinu Blönduósi

er systkini

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karítas Gísladóttir (1903-1917) (1.7.1903 - 11.3.1917)

Identifier of related entity

HAH02457

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Karítas Gísladóttir (1903-1917)

er systkini

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímur Gíslason (1913-1979) (6.10.1913 - 8.8.1979)

Identifier of related entity

HAH03807

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Grímur Gíslason (1913-1979)

er systkini

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alma Möller (1890-1959) Kornsá (1.5.1890 - 5.7.1959)

Identifier of related entity

HAH02285

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Alma Möller (1890-1959) Kornsá

is the cousin of

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Dagsetning tengsla

1902 - 1917-10-05

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Lucinda Möller (1892-1908) Hjalteyri (30.1.1892 - 11.2.1908)

Identifier of related entity

HAH02382

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Lucinda Möller (1892-1908) Hjalteyri

is the cousin of

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Dagsetning tengsla

1902 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi (5.4.1887 - 11.8.1946)

Identifier of related entity

HAH02989

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Christian Ludwig Jóhannsson Möller (1887-1946) kaupmaður Blönduósi

is the cousin of

Alvilda Ása Gísladóttir (1902-1917)

Dagsetning tengsla

1902 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02287

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir