Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Hliðstæð nafnaform

  • Alma Ellertsson
  • Alma Steihaug Halldórshúsi utan ár

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.8.1919 -6.10.2000

Saga

Alma Ellertsson, fædd Steihaug, fæddist í Alvdal í Østerdal í Noregi hinn 21. ágúst 1919. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans á Landakoti föstudaginn 6. október síðastliðinn. Eftir að Alma fluttist til Íslands bjó hún um hríð í Reykjavík en flutti 1954 til Blönduóss þar sem maður hennar var mjólkurbússtjóri og bjó þar allt til 1987 að hún flutti til Reykjavíkur og skömmu síðar til Kópavogs þar sem hún bjó til dauðadags.
Útför Ölmu fer fram frá Kópavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Staðir

Alvdal Noregur: Halldórshúsi Blönduós: Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún var dóttir hjónanna Berger og Ida Steihaug. Eldri systir hennar var Sigrid og bróðir hennar Ingar. Þau eru bæði látin.

Þann 4. október 1946 giftist Alma Sveini Ellertssyni síðar mjólkurbússtjóra á Blönduósi. Hann andaðist 14.4. 1983. Þau áttu þrjú börn:
1) Ida E. Sveinsdóttir, f. 18.8. 1948, maki Ríkharður Kristjánsson og eiga þau þrjú börn, Sif, maki Alexander Picchietti, Írisi, sambýlismaður Þröstur Karelsson og Þröst.
2) Eva Sveinsdóttir, fædd 31.1. 1952, maki Jóhann Aadnegard og eiga þau þrjú börn, Ölmu Lísu, sambýlismaður Óskar Theódórsson, hennar sonur Svavar Tómas Gestsson, Svein Fannar og Ola.
3) Bragi Sveinsson, f. 14.9. 1954, maki Brynhildur Sigmarsdóttir og eiga þau tvö börn; Grétar Örn og Karenu Írisi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bragi Sveinsson (1954) Blönduósi (14.9.1954 -)

Identifier of related entity

HAH02931

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bragi Sveinsson (1954) Blönduósi

er barn

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

1954 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sveinsdóttir (1952) Blönduósi (31.1.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03370

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sveinsdóttir (1952) Blönduósi

er barn

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ída Ellertsson Sveinsdóttir (1948) Blönduósi (18.8.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06060

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ída Ellertsson Sveinsdóttir (1948) Blönduósi

er barn

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Ellertsson (1912-1983) samlagsstjóri (4.10.1912 -14.4.1983)

Identifier of related entity

HAH06015

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sveinn Ellertsson (1912-1983) samlagsstjóri

er maki

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut 1 Blönduósi (1960-1970)

Identifier of related entity

HAH00825/01

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húnabraut 1 Blönduósi

er stjórnað af

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01015

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir