Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Parallel form(s) of name

  • Alma Ellertsson
  • Alma Steihaug Halldórshúsi utan ár

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.8.1919 -6.10.2000

History

Alma Ellertsson, fædd Steihaug, fæddist í Alvdal í Østerdal í Noregi hinn 21. ágúst 1919. Hún lést á öldrunardeild Landspítalans á Landakoti föstudaginn 6. október síðastliðinn. Eftir að Alma fluttist til Íslands bjó hún um hríð í Reykjavík en flutti 1954 til Blönduóss þar sem maður hennar var mjólkurbússtjóri og bjó þar allt til 1987 að hún flutti til Reykjavíkur og skömmu síðar til Kópavogs þar sem hún bjó til dauðadags.
Útför Ölmu fer fram frá Kópavogskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 15.

Places

Alvdal Noregur: Halldórshúsi Blönduós: Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Hún var dóttir hjónanna Berger og Ida Steihaug. Eldri systir hennar var Sigrid og bróðir hennar Ingar. Þau eru bæði látin.

Þann 4. október 1946 giftist Alma Sveini Ellertssyni síðar mjólkurbússtjóra á Blönduósi. Hann andaðist 14.4. 1983. Þau áttu þrjú börn:
1) Ida E. Sveinsdóttir, f. 18.8. 1948, maki Ríkharður Kristjánsson og eiga þau þrjú börn, Sif, maki Alexander Picchietti, Írisi, sambýlismaður Þröstur Karelsson og Þröst.
2) Eva Sveinsdóttir, fædd 31.1. 1952, maki Jóhann Aadnegard og eiga þau þrjú börn, Ölmu Lísu, sambýlismaður Óskar Theódórsson, hennar sonur Svavar Tómas Gestsson, Svein Fannar og Ola.
3) Bragi Sveinsson, f. 14.9. 1954, maki Brynhildur Sigmarsdóttir og eiga þau tvö börn; Grétar Örn og Karenu Írisi.

General context

Relationships area

Related entity

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Bragi Sveinsson (1954) Blönduósi (14.9.1954 -)

Identifier of related entity

HAH02931

Category of relationship

family

Type of relationship

Bragi Sveinsson (1954) Blönduósi

is the child of

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Dates of relationship

14.9.1954

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Sveinsdóttir (1952) Blönduósi (31.1.1952 -)

Identifier of related entity

HAH03370

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Sveinsdóttir (1952) Blönduósi

is the child of

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Dates of relationship

31.1.1952

Description of relationship

Related entity

Ída Ellertsson Sveinsdóttir (1948) Blönduósi (18.8.1948 -)

Identifier of related entity

HAH06060

Category of relationship

family

Type of relationship

Ída Ellertsson Sveinsdóttir (1948) Blönduósi

is the child of

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Dates of relationship

18.8.1948

Description of relationship

Related entity

Sveinn Ellertsson (1912-1983) samlagsstjóri (4.10.1912 -14.4.1983)

Identifier of related entity

HAH06015

Category of relationship

family

Type of relationship

Sveinn Ellertsson (1912-1983) samlagsstjóri

is the spouse of

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Dates of relationship

4.10.1946

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Ida E. Sveinsdóttir, f. 18.8. 1948, maki Ríkharður Kristjánsson og eiga þau þrjú börn, Sif, maki Alexander Picchietti, Írisi, sambýlismaður Þröstur Karelsson og Þröst. 2) Eva Ingibjörg Sveinsdóttir, fædd 31.1. 1952, maki Jóhann Aadnegard og eiga þau þrjú börn, Ölmu Lísu, sambýlismaður Óskar Theódórsson, hennar sonur Svavar Tómas Gestsson, Svein Fannar og Ola. 3) Bragi Sveinsson, f. 14.9. 1954, maki Brynhildur Sigmarsdóttir og eiga þau tvö börn; Grétar Örn og Karenu Írisi.

Related entity

Húnabraut 1 Blönduósi (1960-1970)

Identifier of related entity

HAH00825/01

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Húnabraut 1 Blönduósi

is controlled by

Alma Steihaug Ellertsson (1919-2000) Halldórshúsi utan ár

Dates of relationship

Description of relationship

Húsfreyja þar 1972

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01015

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 12.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places