Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Alma Möller (1890-1959) Kornsá
Hliðstæð nafnaform
- Alma Alvilda Jóhannsdóttir Möller (1890-1959)
- Alma Alvilda Anna Jóhannsdóttir Möller (1890-1959)
- Alma Alvilda Anna Jóhannsdóttir Möller, Kornsá
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
1.5.1890 - 5.7.1959
Saga
Alma Alvilda Anna Möller f. 1. maí 1890 - 5. júlí 1959. Húsfreyja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Kornsá í Vatnsdal og í Keflavík.
Staðir
Möllershús Blönduósi: Kornsá:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru; Katrína Alvilda María Thomsen f. 10. júlí 1849 - 9. maí 1927. Kaupmannsfrú í Möllershúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi.
Foreldrar Katrínu voru Anna Margrét Knudsen f. 28. desember 1815 - 4. nóvember 1884 Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Húsfreyja á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Búandi á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Nefnd Anna Margrét Thomsen í 1860 og maður hennar 16.10.1840 William Thomsen f. 18. júní 1819 - 22. júní 1853. Kaupmaður á Vatnseyri við Patreksfjörð, Barð., var þar 1845.
Systkini Katarínu voru;
1) Pétur Christian Knudtzon 13. 4.1839 - 22. 4.1869 Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, V-Barð. 1845. Verslunarþjónn í Reykjavík, Gull. 1860. Verslunarstjóri í Reykjavík og síðar í Kaupmannahöfn.
2) Jes Nicolai Thomsen f. 7. nóvember 1840 - 30. janúar 1919 Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Verslunarþjónn í Reykjarfirði , Árnessókn, Strand. 1860. Kom frá Dýrafirði að Godthaab, Vestmannaeyjum 1866. Verslunarstjóri í Godthaab, Vestmannaeyjum 1870. Bm1; Elín Steinmóðsdóttir f. 26. maí 1836 Var hjá móður sinni í Steinmóðshúsi, Vestmannaeyjasókn 1870. Vinnukona á Draumbæ, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1880. Bm2; Halldóra Samúelsdóttir f. 10. september 1844 Vesturhúsi, Vestmannaeyjum 1845. Var í Grímshjalli, Vestmannaeyjum 1870. Fór til Vesturheims 1870. M: Friðrik G. Hansen frá Danmörku. Kona hans Jóhanna Karólína Hansdóttir Thomsen 2. september 1835 - 25. febrúar 1920 Verslunarþjónsfrú í Garðinum, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1860. Nefnd Rassmusen í 1860. Húsfreyja í Godthaab, Vestmannaeyjum 1870. Húsfreyja í Godthaab, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1890. Skrifuð Christjánsdóttir í mt. 1890. Var í Reykjavík 1910.
3) Thomas Jarowsky Thomsen um 1842 - 24. júní 1877 Verslunarstjóri á Borðeyri og Blönduósi. Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Verslunarfulltrúi í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Fannst rekinn í Blöndu skammt frá Hrútey. Nefndur faðir Blönduós. Ókvæntur.
4) Laura Williamine Margarethe Thomsen 18. maí 1843 - 6. desember 1922Var á Vatneyri, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1845. Var á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Húsfreyja á Mýrum í Dýrafirði, síðar í Hjarðardal ytri í Önundarfirði og síðast í Reykjavík. Húsfreyja í Hjarðardal ytra, Holtssókn, Ís. 1890. Húsfreyja í Hjarðardal ytri, Holtssókn, V-Ís. 1901. Ekkja 1900. Maki1; Brynjúlfur Guðmundsson f. 4. júlí 1837 – 1869. Bóndi í Hjarðardal í Önundarfirði. Sagður hákarla- og þilskipaformaður á Mýrum í Dýrafirði, N-Ís. í Lögfr. M2; 1870 Arngrímur Jónsson Vídalín f. 21. júlí 1829 - 7. júlí 1900. Bóndi og skipstjóri í Hjarðardal ytri í Önundarfirði. Var á Reykjarfirði, Otradalssókn, Barð. 1835.
5) William Thomsen f. 24.2.1845 Kom frá Kaupmannahöfn að Godthaab, Vestmannaeyjum 1860. Búðardrengur í Godthaab, Vestmannaeyjasókn, Rang. 1860. Var á Kornhól, Vestmannaeyjasókn 1870. Fór til Vesturheims 1873 frá Godthaab, Vestmannaeyjum.
6) Nikolína 6.3.1847
7) Susanna 1850
8) Lucinda Josepha Augusta Thomsen f. um 1851 - 21. janúar 1877 Var á Granda, Sandasókn, Ís. 1860. Var í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Lést af barnsförum. Maki; Jens Friðrik Hildebrandt 1844 - 8. september 1885Kaupmaður á Hólanesi á Skagaströnd. Verzlunarstjóri í Hólanesi, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
Maður Alvildu 24.2.1872 og faðir Ölmu; Jóhann Georg Möller f.22. október 1848 - 11. nóvember 1903, Grafarósi, Hofsókn, Skag. 1860. Kaupmaður á Blönduósi.
Foreldrar hans voru; Christian Ludvich Möller f. 30. júní 1811 - 17. október 1881. Gestgjafi í Reykjavík. Kaupmaður í Reykjavík 1845 og kona hans 27.11.1841 Sigríður Magnúsdóttir Möller f. 29. júní 1822 - 22. apríl 1896 Reykjavík 1835. Húsfreyja í Reykjavík 1845. Var á Sauðárkróki, Sjávarborgarsókn, Skag. 1890.
Systkini hans
1) Anna Margrét Þuríður Kristjánsdóttir Möller f. 28. ágúst 1846 - 20. febrúar 1918 Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Húsfreyja í Reykjavík 1910. M1 20.8.1863, Jósef Gottfreð Björnsson Blöndal f. 10. maí 1839 - 29. desember 1880, Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsbóndi og verslunarmaður í Barnaskólanum, Reykjavík 1880. Verslunarstjóri í Grafarósi og á Akureyri, síðar veitingamaður í Reykjavík. Maki2 22.9.1885; Jean Valgard Claessen f. 9. október 1850 - 27. desember 1918. Kaupmaður á Sauðárkróki, síðar landsféhirðir í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Heitir fullu nafni Jean Valgard van Deurs Classen.
2) Helga Magnea Kristjánsdóttir f. 18. júní 1850 - 14. ágúst 1926. Prestfrú í Sauðanesi, Sauðanessókn, N-Þing. 1901. Húsfreyja á Möðruvöllum í Hörgárdal frá 1911 til dánardags. Maður hennar 27.1.1873; Jón Þorsteinsson f. 22. apríl 1849 - 8. maí 1930. Með foreldrum á Hálsi og síðar stúdent og kandidat þar þar til 1874 er hann er vígður til Mývatnsþinga og situr þar á Skútustöðum 1874-1877. Prestur á Húsavík á Tjörnesi, Þing. 1877-1879 og á Lundarbrekku í Bárðardal, Þing. 1879-1898. Aðstoðarprestur á Sauðanesi á Langanesi 1898-1905. Prestur á Skeggjastöðum á Langanesströnd, Múl. 1906 og loks á Möðruvöllum í Hörgárdal, Eyj. 1906-1928.
3) Ole Peter Christian Möller f. 7. ágúst 1854 - 27. október 1917. Kaupmaður á Hólanesi, Blönduósi og Hjalteyri við Eyjafjörð. Bóndi í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Kona hans 19.9.1875; Ingibjörg Gísladóttir Möller f. 2. nóvember 1853 - 21. október 1942. Húsfreyja í Baldursheimi á Galmaströnd og Hjalteyri, Eyj. Var á Neðrimýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Neðri-Mýrum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Möllers Kaupmannshúsi, Möðruvallaklaustursókn, Eyj. 1901. Ekkja á Hólatorgi 2, Reykjavík 1930. Var í Mýrum, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870.
1) Ólafur Norðfjörð Möller f. 20.1.1878 – 24.8.1910. Kaupmaður Blönduósi.
2) Lucinda Josefa Augusta Möller f. 19. apríl 1879 - 28. apríl 1927 Blönduósi 1890. Sýslumannsfrú í Sýslumannshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar 20.8.1900; Gísli Ísleifsson f. 22. apríl 1868 - 9. september 1932. Skrifstofustjóri á Smiðjustíg 12, Reykjavík 1930. Ekkill. Sýslumaður á Blönduósi, síðar skrifstofustjóri fjármálaráðuneytisins.
3) Jóhann Georg Jóhannsson Möller f. 15. apríl 1883 - 18. desember 1926. Kaupmaður á Hvammstanga, síðar verslunarstjóri á Sauðárkróki. Kona hans; Þorbjörg Pálmadóttir Möller 24. júní 1884 - 29. maí 1944Matselja á Tjarnargötu 3 a, Reykjavík 1930. Ekkja. Húsfreyja á Sauðárkróki. Faðir hennar var Pálmi Þóroddsson (1862-1955) prestur Hofsósi og Felli í Sléttuhlíð.
4) William Thomas Möller f. 6. apríl 1885 - 17. apríl 1961. Póst- og símamálastjóri í Stykkishólmi. Kona hans; Kristín Elísabet Sveinsdóttir f. 2. ágúst 1879 - 4. janúar 1926. Húsfreyja og kennari í Stykkishólmi, Snæf. 1920.
5) Christian Ludwig Möller f. 5. apríl 1887 - 11. ágúst 1946. Lögregluþjónn á Siglunesi, Siglufirði 1930. Lögregluþjónn á Akureyri og Siglufirði. Nefndur Kristján Lúðvig Jóhannsson Möller í 1930. Kona hans 12.11.1912; Jóna Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir f. 18. mars 1886 - 6. febrúar 1972. Húsfreyja á Siglufirði.
Maður Ölmu 10.7.1914 var Runólfur Björnsson f. 19. janúar 1887 - 7. ágúst 1963. Bóndi á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Búfræðingur og bóndi á Kornsá í Vatnsdal.
Börn þeirra;
1) Álfhildur Runólfsdóttir f. 21. maí 1915 - 22. nóvember 1981 Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Matreiðslukona í Reykjavík og síðar á Bessastöðum. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Páll Einarsson f. 27. ágúst 1904 - 1. janúar 1958Rafvirki á Framnesvegi 64, Reykjavík 1930. Rafvirki og rafmagnseftirlitsmaður í Reykjavík. Þau skildu.
2) Birgir Runólfsson f. 2. janúar 1917 - 5. maí 1970. Bifreiðarstjóri á Siglufirði. Var á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. á Siglufirði. M1; Sigurveig Guðrún Úlfarsdóttir f. 26. febrúar 1910 - 11. maí 1995 Vinnukona í Garðastræti 47, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. F. 27.2.1910 skv. kb. Þau skildu. M2; Margrét Hjördís Pálsdóttir f. 5. mars 1919 - 9. júlí 1998 Var á Ölduhrygg, Vallasókn, Eyj. 1930. Húsfreyja á Siglufirði, var þar 1948. Síðast bús. þar.
3) Jóhann Georg Runólfsson f. 2. febrúar 1920 - 11. janúar 1947. Bóndi á Kornsá, síðar bifreiðarstjóri í Keflavík. Kona hans; Lovísa Aðalheiður Guðmundsdóttir f. 19. nóvember 1924 - 14. ágúst 1986 Keflavík 1930. Húsfreyja. Síðast bús. í Njarðvík.
4) Ingunn Runólfsdóttir f. 7. september 1921 - 22. maí 1990. Síðast bús. í Keflavík. Maður hennar; Kristján Oddsson f. 3. desember 1910 - 24. október 1995. Járnsmíðanemi á Vesturgötu 15, Reykjavík 1930. Vélsmiður, síðast bús. í Keflavík.
5) Ásgerður Runólfsdóttir f. 26. júlí 1924 - 15. janúar 1993. Síðast bús. í Keflavík. Maki; Aðalbjörn Halldórsson f. 8. ágúst 1926 - 3. maí 1983. Var á Hrauni við Kringlumýrarveg, Reykjavík 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Keflavík. Þau skildu. Bf. Helgi Kristinn Sveinsson f. 3. júlí 1918 - 24. febrúar 1979. Var á Siglufirði 1930. Íþróttakennari á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði.
6) Ísleifur Runólfsson f. 24. apríl 1927 - 2. september 1998. Sjómaður, framkvæmdastjóri o.fl., síðast bús. í Reykjavík. Maki; Ólafía Sigríður Guðbergsdóttir f. 4. 12.1931 - 4. 6.2011.
7) Þormóður Runólfsson f. 9. október 1931 - 30. ágúst 1977. Bóndi á Kornsá, síðar sjómaður á Siglufirði. Síðast bús. á Siglufirði. Maki; Gerða Pálsdóttir f.13. nóvember 1930. Nefnd Gerda Edith Jaeger Pálsdóttir í Reykjahl. Foreldrar: Poul Henrik og Adellheidi Vilhemia.
Kona Runólfs 6.6.1963; Sigríður Ólína Anna Lucinda Lárusdóttir f. 17. júlí 1908 - 6. október 1996. Var á Laufásvegi 10, Reykjavík 1930. Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Kornsá. Barn þeirra:
8) Árdís Runólfsdóttir f. 21. maí 1947 - 23. júlí 1950.
9) Guðrún Árdís Runólfsdóttir f. 17. maí 1950, ógift verslunarkona Kópavogi.
Barn Runólfs með Kristínu Bjarnadóttur f. 1. október 1883 - 7. febrúar 1962. Verkakona í Templarasundi 5 , Reykjavík 1930. Rjómabústýra.
10) Hulda Runólfsdóttir f. 6. apríl 1915 - 30. júlí 2013 Var í Hlíð, Stórunúpssókn, Árn. 1930. Fósturfor: Páll Lýðsson og Ragnhildur Einarsdóttir. Kennari, leikkona og leikstjóri í Hafnarfirði. Maki; Sveinn Viggó Stefánsson f. 9. september 1913 - 15. ágúst 1987 Var í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og leikari í Hafnafirði. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Alma Möller (1890-1959) Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Alma Möller (1890-1959) Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Alma Möller (1890-1959) Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Alma Möller (1890-1959) Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Alma Möller (1890-1959) Kornsá
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 4.9.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
® GPJ ættfræði.