Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Aðalheiður Magnúsdóttir (1910-1996) Hofi og Víkum á Skaga
Hliðstæð nafnaform
- Sólveig Aðalheiður Magnúsdóttir (1910-1996)
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
17.7.1910 - 4.4.1996
Saga
Sólveig Aðalheiður Magnúsdóttir f. 17. júlí 1910 - 4. apríl 1996 Húsfreyja á Hofi og Víkum í Skagahr., A-Hún. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Árni Hilmar Hólm, f. 22.11.1930.
Staðir
Hof og Vikur á Skaga:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar Ingunn Þorvaldsdóttir f. 21. febrúar 1877 - 21. júlí 1971 Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggjastöðum í Skagahreppi og maður hennar 18.12.1906 Magnús Ólafur Tómasson 15. nóvember 1879 - 3. apríl 1942 Bóndi á Skeggjastöðum í Skagahreppi, A-Hún.
Syskini Aðalheiðar
1) Árný Halla Magnúsdóttir f. 6. febrúar 1909 - 12. maí 1996 Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Sunnuhlíð á Skagaströnd. Maður hennar Sigurjón Edvard Jóhannsson f. 15. júlí 1923 - 7. desember 1973 Mjólkurbílstjóri og starfsmaður Kaupfélagsins á Skagaströnd og síðar bílstjóri í Hafnarfirði. Var í Sunnuhlíð, Höfðahr., A-Hún. 1957.
2) Anna Lilja Magnúsdóttir f. 23. janúar 1912 - 18. ágúst 2000 Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Skagahreppi. Og maður hennar Hjalti Árnason f. 11. janúar 1915 - 4. júlí 2010 Bóndi á Skeggjastöðum, Skagahr., A-Hún. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Stefán Leó Hólm, f. 22.11.1930.
3) Hallgrímur Magnússon f. 4. apríl 1914 - 30. júní 1991 Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930 og 1957, bóndi þar og síðar húsgagnasmiður í Trésmiðjunni Vík. Síðast bús. í Reykjavík. Ókvæntur og barnlaus.
4) Sigurlaug Magnúsdóttir f. 23. nóvember 1918 - 17. október 1971 Var á Skeggjastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gufuskálum í Neshr., Snæ. Maður hennar Ólafur Helgi Þórarinsson f. 23. október 1923 - 22. september 1983 Loftskeytamaður á Gufuskálum í Neshreppi, Snæ.
Maður hennar 24.11.1935 Hilmar Árnason f. 2. október 1910 - 16. mars 1988 Bóndi og smiður í Víkum og á Hofi í Skagahr., A-Hún. Var í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Fóstursonur skv. Jóelsætt: Árni Hilmar Hólm, f. 22.11.1930. (Bróðir Hjalta hér að ofan). Foreldrar hans Árni Antoníus Guðmundsson 2. apríl 1870 - 7. október 1931 Bóndi í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og trésmiður í Víkum á Skaga, A-Hún. seinnikona hans Anna Lilja Tómasdóttir f. 4. nóvember 1878 - 22. desember 1973 Húsfreyja í Víkum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Víkum á Skaga, A-Hún. Ættuð frá Ásbúðum.
Börn þeirra
1) Eiður Hilmarsson f. 8. júlí 1937 sjómaður Skagaströnd og Kópavogi. Maki 1 Selma Þórarinsdóttir 22. nóvember 1942 - 14. september 1990 Húsfreyja. Síðast bús. í Höfðahreppi. Maki 2 Ingibjörg Anna Pálsdóttir f. 26. júlí 1939.
2) Ingunn Anna Hilmarsdóttir f. 6. október 1939 Var á Hofi, Skagahr., A-Hún. 1957. Maki 1 Sigurjón Edvard Jóhannsson 15. júlí 1923 - 7. desember 1973 Mjólkurbílstjóri og starfsmaður Kaupfélagsins á Skagaströnd og síðar bílstjóri í Hafnarfirði. Var í Sunnuhlíð, Höfðahr., A-Hún. 1957. Maki 2 Guðni Runólfsson 11. nóvember 1938 - 18. október 2016 , bóndi Bakkakoti í Meðallandi.
3) Árný Magnea Hilmarsdóttir 14. mars 1944 - 3. janúar 1997 Húsfreyja og verkakona. Var á Hofi, Skagahr., A-Hún. 1957. Maki Guðsteinn Pétur Hróbjartsson f 26. júní 1937 bifreiðastjóri Hafnarfirði.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Aðalheiður Magnúsdóttir (1910-1996) Hofi og Víkum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
is the cousin of
Aðalheiður Magnúsdóttir (1910-1996) Hofi og Víkum á Skaga
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 29.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði