Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Alfreð Arnljótsson (1909-1991) Akureyri
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
21.4.1909 - 26.5.1991
History
Alfreð Helgi Arnljótsson f 21. apríl 1909 - 26. maí 1991. Iðnverkamaður. Síðast bús. á Akureyri.
Places
Stórhóll í Víðidal: Akureyri
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Móðir hans; Jóhanna Jóhannesdóttir f 27. október 1878 - 3. júlí 1935. Húsfreyja Stórhól í Víðidal 1910, Baldurshaga (Elínborgarbæ) Blönduósi 1920, Akureyri 1930.
Faðir hans; Arnljótur Jónsson f. 23. janúar 1874 - 27. september 1947. Bóndi Stórhól 1910. Daglaunamaður á Akureyri 1930.
Systkini hans:
1) Jónína Emilia Arnljótsdóttir f. 7. nóvember 1901 - 14. febrúar 1986. Ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Átti Baldurshaga 1924-1930. Maður hennar Guðmundur Jón Andrésson f. 25. desember 1891 - 13. febrúar 1975. Bóndi í Holti í Torfalækjarhr., síðar verkamaður á Akureyri. Verkamaður á Akureyri 1930.
2) Sigurður Ingimar Arnljótsson f. 29. maí 1904 - 3. janúar 1973. Daglaunamaður á Akureyri 1930. Bóndi í Saurbæ í Kolbeinsdal, Skag. Síðast bús. í Reykjavík. Maki Jóhanna Lilja Jóhannesdóttir f. 17. júní 1903 - 23. desember 1941. Húsfreyja á Akureyri 1930.
3) Gunnbjörn Hermann Arnljótsson f. 13. janúar 1911 - 18. maí 1992. Daglaunamaður á Akureyri 1930. Síðast bús. á Akureyri.
4) Víglundur Jóhannes Arnljótsson 18. maí 1916 - 18. maí 1996 Var á Akureyri 1930. Bjó um nokkur ár fram til 1944 á Hólum í Fljótum, Skag. Bóndi í Hlíð á Akureyri. Síðast bús. á Akureyri. Barn skv. Mbl.: Jónhildur f. 1948. 14. nóvember 1942 giftist Víglundur Benónía Hermína Marinósdóttir 24. september 1919 - 21. desember 2002
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the cousin of
Alfreð Arnljótsson (1909-1991) Akureyri
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 4.9.2017
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði
Íslendingabók