Eining 0014 - Andrés Árnason (1853-1891) Akureyri og Skagaströnd

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tilvísunarkóði

IS HAH 0000/008-0014

Titill

Andrés Árnason (1853-1891) Akureyri og Skagaströnd

Dagsetning(ar)

  • um1890 (Sköpun)

Þrep lýsingar

Eining

Umfang og efnisform

1 ljósmynd, harðspjaldakópía. Skannað í jpg.

Samhengi

Nafn skjalamyndara

(17.8.1856 - 5.5.1900)

Lífshlaup og æviatriði

Arnór Egilsson 17. ágúst 1856 - 5. maí 1900 Var í Hringveri, Húsavíkursókn, S-Þing. 1860. Verzlunarþjónn og ljósmyndari á Blönduósi 1880 og Vertshúsi 1882-1885. Ljósmyndasmiður á Hæl, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Bóndi og ljósmyndari á Bjarnastöðum í ... »

Nafn skjalamyndara

((900))

Stjórnunarsaga

Bærinn stendur á skriðubungu spölkorn upp frá norðurenda Flóðsins austan Vatnsdalsvegar eystri. Tún vestur frá bænum beggja vegna vegarins. Engjar svo til engar heima en ítak norður á Slýjubakka í Hnausalandi um 150 hestburðir, beit er til fjallsins, en ... »

Um aðföng eða flutning á safn

Óþekkt afhending

Aðgangsleiðir

Efnisorð

Genre access points

Um lýsinguna

Lýsinganúmer

GPJ

Kennimark stofnunar

IS HAH

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Dates of creation revision deletion

GPJ 29.1.2020. Innsetning og skráning

Tungumál

  • íslenska