Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Zóphónías Hjálmsson Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

30.7.1864 - 28.8.1931

Saga

Zóphónías Hjálmsson 30. júlí 1864 - 28. ágúst 1931. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla og kennari þar. Steinsmiður á Blönduósi. Jónasarhús 1905-1918 [byggði það nefndist þá Zóphóníasarhús]. Lindarbrekka 1918-1923 [byggði það, nefndist þá Zóphóníasarhús], Einarsnesi [Sigtryggshúsi] 1901-1904, Grund 1904-1906, á meðan hann var að byggja hús sitt

Staðir

Mýrasýsla; Ólafsdalsskóli; Einarsnes [Sigtryggshús]; Grund; Jónasarhús (Zóphoníasrhús]; Lindarbrekka [Zóphoníasrhús];

Réttindi

Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla;

Starfssvið

Kennari Ólafsdalsskóla; Steinsmiður;

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Hjálmur Pétursson 23. des. 1827 - 5. maí 1898. Var í Norðtungu í Norðurtungusókn, Mýr. 1845. Alþingismaður Mýramanna 1864-1880 og kona hans 10.6.1854; Helga Árnadóttir 17. júlí 1832 - 17. apríl 1904. Var í Kalmanstungu í Gilsbakkasókn, Mýrasýslu 1845.

Systkini Zóphóníasar;
1) Árni Hjálmsson 1. júlí 1856 - 8. ágúst 1886. Söðlasmiður. Bjó á Hreðavatni í Norðurárdal og á Hamri í Borgarhr. Var í Norðurtungu, Norðurtungusókn, Mýr. 1860.
2) Þuríður Hjálmsdóttir 13. júlí 1857 - 23. des. 1920. Fór til Vesturheims 1887 frá Hofsstöðum, Hálsahreppi, Borg. Nam land í Grunnavatnsbyggð.
3) Guðrún Hjálmsdóttir 20.2.1859, finnst ekki í Íslendingabók.
4) Þorsteinn Hjálmsson 19. sept. 1860 - 19. jan. 1915. Bóndi í Örnólfsdal í Þverárhlíð. Kona hans 1889; Elín Jónsdóttir 27. maí 1866 - 18. ágúst 1952. Húsfreyja í Örnólfsdal í Þverárhlíðarhr., Mýr. Sonur þeirra Hjálmur (1891-1947) dóttir hans Kristín (1925-1988) kona Gests Guðmundssonar á Kornsá en þau eru foreldrar Birgis.
5) Ingibjörg Hjálmsdóttir 27.9.1861 - 30.4.1929. Húsfreyja á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Maður hennar 6.1.1892; Konráð Magnússon 11. jan. 1858 - 4. jan. 1911; Bóndi á Syðra-Vatni á Efribyggð, Skag. Sonur þeirra sra Helgi (1902-1959) Sauðárkróki
6) Pétur Hjálmsson 15. maí 1863 - 30. jan. 1950. Nam í Ólafsdalsskóla. Kennari á Blönduósi og í Borgarfirði. Cand. theol, fór til Vesturheims 1899 frá Borgarnesi, Borgarhreppi, Mýr. Prestur í Alta.
7) Benedikt Hjálmsson 14.9.1865 - 22.1.1866. finnst ekki í Íslendingabók.
8) Benedikt Hjálmsson 23.9.1866. Fór til Vesturheims 1901 frá Kolagröf í Lýtingsstaðahr., Skag.
9) Guðríður Hjálmsdóttir 12.9.1868 - 19.12.1869. finnst ekki í Íslendingabók.
10) Daníel Hjálmsson 18. okt. 1869 - 4. feb. 1947. Búfræðingur frá Ólafsdalsskóla. Kennari og vegaverkstjóri víða um land. Var í Reykjavík 1910. Húsráðandi á Baldursgötu 4, Reykjavík 1930.
11) Oddný Hjálmsdóttir 20.5.1871 - 26.5.1871. finnst ekki í Íslendingabók.
12) Guðríður Hjálmsdóttir 23.7.1872 - 8.1.1873. finnst ekki í Íslendingabók.
13) Sigríður Hjálmsdóttir 3. ágúst 1873 - 7. ágúst 1943. Fór til Vesturheims 1893 frá Glitstöðum, Norðurárdalshreppi, Mýr.
14) Guðrún Hjálmsdóttir (1875), finnst ekki í Íslendingabók.

Maki okt.1887; Jónína Sigríður Árnadóttir, f. 23. jan. 1863 í Vesturhópi d. 18. febr. 1943, sjá Einarsnes [Sigtryggshúsi} 1901, Zóphaníasarbæ 1920. Hún ekkja Zóphóníasarh. (Jónasarhúsi) 1933. Börn þeirra;
1) Hólmfríður Zóphoníasdóttir 9. júní 1889 - 5. apríl 1957. Var á Neðra-Vatnshorni, Víðidalstungusókn, Hún. 1890. Var í Sigtryggshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi. Húsfreyja þar 1930.
2) Stúlka Zóphoníasdóttir 29. apríl 1894 - 29. apríl 1894. Andvana fædd.
3) Drengur Zóphoníasson 17. nóv. 1898 - 17. nóv. 1898. Andvana fæddur.

Almennt samhengi

Hjálmur Pétursson, fæddur á Sigmundarstöðum í Þverárhlíð 23. desember 1827, dáinn 5. maí 1898. Foreldrar: Pétur Jónsson (fæddur 15. október 1793, dáinn 5. júní 1859) síðar bóndi í Norðtungu og kona hans Ingibjörg Einarsdóttir (fædd 1. mars 1790, dáin 6. júní 1866) húsmóðir. Langafi Eyjólfs Konráðs Jónssonar alþingismanns. Maki (10. júní 1854): Helga Árnadóttir (fædd 17. júlí 1832, dáin 17. apríl 1904) húsmóðir. Foreldrar: Árni Einarsson og kona hans Þuríður Þorsteinsdóttir. Börn: Árni (1856), Þuríður (1857), Guðrún (1859), Þorsteinn (1860), Ingibjörg (1861), Pétur (1863), Zophonías (1864), Benedikt (1865), Benedikt (1866), Guðríður (1868), Daníel (1869), Oddný (1871), Guðríður (1872), Sigríður (1873), Guðrún (1875).

Bóndi í Norðtungu 1854–1875, að Hamri í Þverárhlíð 1875–1892. Fluttist þá til Skagafjarðar til dóttur sinnar og andaðist þar.

Hreppstjóri í Þverárhlíð og sýslunefndarmaður.

Alþingismaður Mýramanna 1864–1880.

Tengdar einingar

Tengd eining

Ragnheiður Árnadóttir (1859) Fremrifitjum (19.8.1859 -)

Identifier of related entity

HAH07540

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgeir Þorvaldsson (1881-1962) Ásgeirshúsi (4.8.1881 - 25.1.1962)

Identifier of related entity

HAH03630

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi (23.1.1863 - 18.2.1943)

Identifier of related entity

HAH09304

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1863-1943) Blönduósi

er maki

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð (20.9.1916 - 27.6.2009)

Identifier of related entity

HAH01240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gestur Guðmundsson (1916-2009) Sunnuhlíð

is the cousin of

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a (1905 -)

Identifier of related entity

HAH00660

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónasarhús - Zóphóníasarhús, Aðalgata 9a

er stjórnað af

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einarsnes Blönduósi (1898 - 1987)

Identifier of related entity

HAH00096

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Einarsnes Blönduósi

er stjórnað af

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Lindarbrekka Blönduósi (1918 -)

Identifier of related entity

HAH00117

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Lindarbrekka Blönduósi

er stjórnað af

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin (1897 -)

Identifier of related entity

HAH00651

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Grund Blönduósi (1897-1930) /Klaufin

er stjórnað af

Zóphónías Hjálmsson (1864-1931) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04977

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Föðurtún bls 199
Alþingi. https://www.althingi.is/altext/cv/is/?nfaerslunr=253

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir