Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Ytri-Hóll á Skagaströnd
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Bæjarhús standa nú neðst í túninu rétt ofan vegar, áður var bærinn á hól ofarlega í túninu niður undan háum melhrygg, sem heitir Hólskjölur. Þar austur af gnæfa stuðlabergsbrúnir Ytri-Hólanúpanna. Ræktunarskilyrði ágæt, útbeit sæamileg og jarðsælt. Íbúðarhús byggt 1946, 291 m3. Fjós yfir 6 kýr. Fjárhús yfir 330 fjár. Hlöður 550 m3. Votheysgeymsla 40 m3. Vélageymsla 120 m3. Tún 29,4 ha. Hrognkelsaveiði.
Staðir
Vindhælishreppur; Skagabyggð; Skagaströnd; Hólskjölur; Ytri-Hólanúpar; Syðrihóll;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
-
1901 og 1910- Kristján Guðmundsson 30. nóvember 1861 - 10. desember 1931 Bóndi á Ytra-Hóli á Skagaströnd. Kona hans; Ragnhildur Guðmannsdóttir 22. desember 1872 - 30. ágúst 1914 Húsfreyja á Ytra-Hóli á Skagaströnd.
um 1915- Björn Sigurðsson Blöndal 2. júní 1893 - 14. janúar 1971. Bóndi á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kötlustöðum. Var á Guðrúnarstöðum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Kona hans; Kristín Vilhjálmsdóttir 7. maí 1896 - 1. mars 1978 Var í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Hnausum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir. Síðast bús. í Reykjavík
Jón Jósefsson 7. október 1871 - 29. júní 1917 Bóndi á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi og smiður á Fossi á Skaga en síðar á Ytra-Hóli á Skagaströnd og seinni kona hans; Sigríður Árnadóttir 30. janúar 1870 - 6. janúar 1958 Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Pálmalundi 1941, Sólbakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
1920- Sigríður Árnadóttir 30. janúar 1870 - 6. janúar 1958 Húsfreyja á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Pálmalundi 1941, Sólbakka, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
1930- Björn Jónsson 24. nóv. 1907 - 21. apríl 1992. Var á Fossi, Hvammssókn, Skag. 1910. Bóndi á Ytri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ytri Hól, Vindhælishr., A-Hún. Var þar 1957. Síðast bús. í Vindhælishreppi. Kona hans; Björg Björnsdóttir 3. feb. 1918 - 11. nóv. 1989. Var á Örlygsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Ytra-Hóli í Vindhælishr., A-Hún. Síðast bús. í Vindhælishreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Skráningarstaða
Skráningardagsetning
GPJ 17.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Húnaþing II bls 126