Yngvi Marinó Gunnarsson (1915-1996) Bjarnarstöðum, Bárðardal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Yngvi Marinó Gunnarsson (1915-1996) Bjarnarstöðum, Bárðardal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.6.1915 - 9.7.1996

Saga

Yngvi Marinó Gunnarsson var fæddur í Kasthvammi í Laxárdal 23. júní 1915.
Var á Bjarnastöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Fósturfor: Jón Marteinsson og Vigdís Jónsdóttir. Kom að Bjarnastöðum 1925. Vann að jarðabótum og fleiru á tímabili eftir 1940. Bóndi á Kálfborgará og í Sandvík í Bárðardal um tíma til 1973, síðar verkamaður í Garðabæ.

Hann lést 9. júlí 1996. Útför Yngva fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 12. júlí. 1996. Útför Yngva var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ. Séra Bragi Friðriksson jarðsöng. Við þá athöfn var sungið vígsluljóð Vídalínskirkju, en það orti Yngvi og það var sungið fyrst við vígslu kirkjunnar fyrir ári.

Staðir

Réttindi

Laugar 1933-1934.

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Gunnar Tryggvi Marteinsson 24. maí 1878 - 23. maí 1925. Var á Hofstöðum, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1880. Bóndi í Kasthvammi í Laxárdal frá 1907 til æviloka og kona hans; Þóra Gunnarsdóttir, f. 11. febrúar 1878, d. 11. mars 1957, sem einnig var ættuð úr Bárðardal.

Systkini Yngva voru
1) Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson f. 1908, ókv. bóndi í Kasthvammi.
2) Kristbjörg Þóra Gunnarsdóttir f. 1912, ógift bústýra í Kasthvammi.
3) Bergsteinn Loftur Gunnarsson f. 1918, giftur Aðalbjörgu Jónasdóttur frá Þverá, f. 1928, bóndi í Kasthvammi og eiga þau 4 börn,
4) Petrína Kristín Gunnarsdóttir f. 1922, gift Helga Björnssyni frá Ólafsvík. Áttu 3 börn og búsett í Garðabæ.

Kona hans 18.7.1964; Ástheiður Fjóau Guðmundsdóttir frá Akureyri, f. 27. júní 1940. Foreldrar hennar voru Valný Benediktsdóttir og Guðmundur Jóhannesson.
Sonur hennar og fóstursonur Yngva:
1) Aðalsteinn Dalmann, f. 1958, kvæntur Þórdísi Másdóttur og á 3 börn.
Dóttir hennar og kjördóttir Yngva:
2) Inga Hildur, f. 28. febrúar 1965. M. hennar Vignir Baldur Almarsson, hún á 3 börn.
Börn Yngva og Ástheiðar:
3) Gunnar Jón, f. 20 júní 1965, kona hans er Sigrún Gestsdóttir og eiga þau eina dóttur.
4) Þóra Valný, f. 7. nóvember 1966, hún er búsett í Englandi og á enskan mann.
Barnsmóðir Ingegerd Nyberg, síðar Ingegerd Fries, f. 12. október 1921 í Uppsala. Faðir Hinrik Nyberg, prófessor við Uppsalaháskóla.
Sonur þeirra
5) Gunnar Hinrik Nyberg, f. 11 desember 1951. Kona hans er Agneta Nyberg og eiga þau 3 börn.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933 - 1934

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarnastaðir, Mýri og Rauðafell í Bárðardal ((1910))

Identifier of related entity

HAH00069

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1926 - 1946

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08791

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 7.8.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir