Yngvi Marinó Gunnarsson (1915-1996) Bjarnarstöðum, Bárðardal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Yngvi Marinó Gunnarsson (1915-1996) Bjarnarstöðum, Bárðardal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

23.6.1915 - 9.7.1996

History

Yngvi Marinó Gunnarsson var fæddur í Kasthvammi í Laxárdal 23. júní 1915.
Var á Bjarnastöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Fósturfor: Jón Marteinsson og Vigdís Jónsdóttir. Kom að Bjarnastöðum 1925. Vann að jarðabótum og fleiru á tímabili eftir 1940. Bóndi á Kálfborgará og í Sandvík í Bárðardal um tíma til 1973, síðar verkamaður í Garðabæ.

Hann lést 9. júlí 1996. Útför Yngva fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 12. júlí. 1996. Útför Yngva var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ. Séra Bragi Friðriksson jarðsöng. Við þá athöfn var sungið vígsluljóð Vídalínskirkju, en það orti Yngvi og það var sungið fyrst við vígslu kirkjunnar fyrir ári.

Places

Legal status

Laugar 1933-1934.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Gunnar Tryggvi Marteinsson 24. maí 1878 - 23. maí 1925. Var á Hofstöðum, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1880. Bóndi í Kasthvammi í Laxárdal frá 1907 til æviloka og kona hans; Þóra Gunnarsdóttir, f. 11. febrúar 1878, d. 11. mars 1957, sem einnig var ættuð úr Bárðardal.

Systkini Yngva voru
1) Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson f. 1908, ókv. bóndi í Kasthvammi.
2) Kristbjörg Þóra Gunnarsdóttir f. 1912, ógift bústýra í Kasthvammi.
3) Bergsteinn Loftur Gunnarsson f. 1918, giftur Aðalbjörgu Jónasdóttur frá Þverá, f. 1928, bóndi í Kasthvammi og eiga þau 4 börn,
4) Petrína Kristín Gunnarsdóttir f. 1922, gift Helga Björnssyni frá Ólafsvík. Áttu 3 börn og búsett í Garðabæ.

Kona hans 18.7.1964; Ástheiður Fjóau Guðmundsdóttir frá Akureyri, f. 27. júní 1940. Foreldrar hennar voru Valný Benediktsdóttir og Guðmundur Jóhannesson.
Sonur hennar og fóstursonur Yngva:
1) Aðalsteinn Dalmann, f. 1958, kvæntur Þórdísi Másdóttur og á 3 börn.
Dóttir hennar og kjördóttir Yngva:
2) Inga Hildur, f. 28. febrúar 1965. M. hennar Vignir Baldur Almarsson, hún á 3 börn.
Börn Yngva og Ástheiðar:
3) Gunnar Jón, f. 20 júní 1965, kona hans er Sigrún Gestsdóttir og eiga þau eina dóttur.
4) Þóra Valný, f. 7. nóvember 1966, hún er búsett í Englandi og á enskan mann.
Barnsmóðir Ingegerd Nyberg, síðar Ingegerd Fries, f. 12. október 1921 í Uppsala. Faðir Hinrik Nyberg, prófessor við Uppsalaháskóla.
Sonur þeirra
5) Gunnar Hinrik Nyberg, f. 11 desember 1951. Kona hans er Agneta Nyberg og eiga þau 3 börn.

General context

Relationships area

Related entity

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

nemandi þar

Related entity

Bjarnastaðir, Mýri og Rauðafell í Bárðardal ((1910))

Identifier of related entity

HAH00069

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1926-1946

Description of relationship

uppelldispiltur þar

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH08791

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 7.8.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places