Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Yngvi Marinó Gunnarsson (1915-1996) Bjarnarstöðum, Bárðardal
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
23.6.1915 - 9.7.1996
History
Yngvi Marinó Gunnarsson var fæddur í Kasthvammi í Laxárdal 23. júní 1915.
Var á Bjarnastöðum, Lundarbrekkusókn, S-Þing. 1930. Fósturfor: Jón Marteinsson og Vigdís Jónsdóttir. Kom að Bjarnastöðum 1925. Vann að jarðabótum og fleiru á tímabili eftir 1940. Bóndi á Kálfborgará og í Sandvík í Bárðardal um tíma til 1973, síðar verkamaður í Garðabæ.
Hann lést 9. júlí 1996. Útför Yngva fór fram frá Vídalínskirkju í Garðabæ 12. júlí. 1996. Útför Yngva var gerð frá Vídalínskirkju í Garðabæ. Séra Bragi Friðriksson jarðsöng. Við þá athöfn var sungið vígsluljóð Vídalínskirkju, en það orti Yngvi og það var sungið fyrst við vígslu kirkjunnar fyrir ári.
Places
Legal status
Laugar 1933-1934.
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Gunnar Tryggvi Marteinsson 24. maí 1878 - 23. maí 1925. Var á Hofstöðum, Reykjahlíðarsókn, Þing. 1880. Bóndi í Kasthvammi í Laxárdal frá 1907 til æviloka og kona hans; Þóra Gunnarsdóttir, f. 11. febrúar 1878, d. 11. mars 1957, sem einnig var ættuð úr Bárðardal.
Systkini Yngva voru
1) Gunnlaugur Tryggvi Gunnarsson f. 1908, ókv. bóndi í Kasthvammi.
2) Kristbjörg Þóra Gunnarsdóttir f. 1912, ógift bústýra í Kasthvammi.
3) Bergsteinn Loftur Gunnarsson f. 1918, giftur Aðalbjörgu Jónasdóttur frá Þverá, f. 1928, bóndi í Kasthvammi og eiga þau 4 börn,
4) Petrína Kristín Gunnarsdóttir f. 1922, gift Helga Björnssyni frá Ólafsvík. Áttu 3 börn og búsett í Garðabæ.
Kona hans 18.7.1964; Ástheiður Fjóau Guðmundsdóttir frá Akureyri, f. 27. júní 1940. Foreldrar hennar voru Valný Benediktsdóttir og Guðmundur Jóhannesson.
Sonur hennar og fóstursonur Yngva:
1) Aðalsteinn Dalmann, f. 1958, kvæntur Þórdísi Másdóttur og á 3 börn.
Dóttir hennar og kjördóttir Yngva:
2) Inga Hildur, f. 28. febrúar 1965. M. hennar Vignir Baldur Almarsson, hún á 3 börn.
Börn Yngva og Ástheiðar:
3) Gunnar Jón, f. 20 júní 1965, kona hans er Sigrún Gestsdóttir og eiga þau eina dóttur.
4) Þóra Valný, f. 7. nóvember 1966, hún er búsett í Englandi og á enskan mann.
Barnsmóðir Ingegerd Nyberg, síðar Ingegerd Fries, f. 12. október 1921 í Uppsala. Faðir Hinrik Nyberg, prófessor við Uppsalaháskóla.
Sonur þeirra
5) Gunnar Hinrik Nyberg, f. 11 desember 1951. Kona hans er Agneta Nyberg og eiga þau 3 börn.
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Maintained by
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 7.8.2021
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 7.8.2021
Íslendingabók
Mbl 30.8.1996. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/284143/?item_num=0&searchid=0c0b8be5ac027343f0d393cbf8b984115dae1b27