Vilborg Valgarðsdóttir (1951) Ásgeirshúsi, Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Vilborg Valgarðsdóttir (1951) Ásgeirshúsi, Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Vilborg Árný Valgarðsdóttir (1951) Ásgeirshúsi, Blönduósi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

7.7.1951 -

Saga

Vilborg Árný Valgarðsdóttir f. 7.7. 1951. Var í Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.

Staðir

Ásgeirshús
Varðberg

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Valgarð Ásgeirsson f. 25. október 1927 - 22. apríl 1996. Múrarameistari Varðbergi Blönduósi og kona hans 6.5.1952; Anna Árnadóttir 27. júlí 1927 - 11.4.2019, Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vaðbergi á Blönduósi.

Systkini:
1) Hólmfríður Hrönn Valgarðsdóttir f. 12.5. 1953, maki Emil Þorbjörnsson, f. 4.5. 1953, börn Sigurbjörn Ægir, f. 10.5. 1972, Þorbjörn Þór, f. 18.8. 1975, og Anna Dögg f. 31.8. 1981.
2) Sturla Valgarðsson f. 28.8. 1954, d. 29.5. 1977. Vélstjóranemi. Drukknaði.
3) Arndís Valgarðsdóttir, f. 21.12. 1957, maki Þorsteinn Úlfar Björnsson, f. 1.2. 1951, börn Lilja Sif, f. 16.9. 1982, og Oddur Freyr, f. 14.7. 1987.
4) Anna Valgarðsdóttir f. 13.12. 1959, maki Halldór Þór Jónsson, f. 20.2. 1961, börn Fanney, f. 15.9. 1979, og Ásgeir, f. 18.10. 1982.
5) Hrafn Valgarðsson f. 16.2. 1963, maki Guðbjörg Ragnarsdóttir, f. 24.12. 1967, dóttir Anna María, f. 24.3. 1994.
6) Ásgeir Valgarðsson f. 22.11. 1967.

Maki 2000; Árni Jón Baldvinsson, f. 8.10. 1952 - 7.8.2018. Rafvirkjameistari og ljósameistari. Þau skildu.Síðast bús. í Færeyjum. Sambýliskona: Poulina Jóannesardóttir.
Maki1; Ingunn Guðmundsdóttir, þau giftust árið 1971 og áttu þau börnin Júlíu Björk Árnadóttur, f. 25. maí 1969, og Guðmund Rúnar Árnason, f. 26. desember 1974.
Maki2; Minnie Karen Walton, þau giftust árið 1975 og áttu þau soninn Baldvin Árnason, f. 23. nóvember 1976.

Börn hennar;
1) Hrönn Kold Sigurðardóttir, f. 25.12. 1969, maki Óskar Björn Óskarsson, f. 5.4. 1973, sonur Sindri Snær Ágústsson, f. 11.11. 1990,
2) Valgeir Sigurðsson f. 18.6. 1971, maki Ingibjörg Tína Gunnlaugsdóttir, f. 27.10. 1975, sonur Gabríel Dagur, f. 3.1. 1996,
3) Sturla Míó Þórisson, f. 7.3. 1978,
4) Kristinn Þórisson f. 25.6. 1981.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08837

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 19.7.2022

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir