Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Vilborg Valgarðsdóttir (1951) Ásgeirshúsi, Blönduósi
Parallel form(s) of name
- Vilborg Árný Valgarðsdóttir (1951) Ásgeirshúsi, Blönduósi
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
7.7.1951 -
History
Vilborg Árný Valgarðsdóttir f. 7.7. 1951. Var í Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Places
Ásgeirshús
Varðberg
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar; Valgarð Ásgeirsson f. 25. október 1927 - 22. apríl 1996. Múrarameistari Varðbergi Blönduósi og kona hans 6.5.1952; Anna Árnadóttir 27. júlí 1927 - 11.4.2019, Ásgeirshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Vaðbergi á Blönduósi.
Systkini:
1) Hólmfríður Hrönn Valgarðsdóttir f. 12.5. 1953, maki Emil Þorbjörnsson, f. 4.5. 1953, börn Sigurbjörn Ægir, f. 10.5. 1972, Þorbjörn Þór, f. 18.8. 1975, og Anna Dögg f. 31.8. 1981.
2) Sturla Valgarðsson f. 28.8. 1954, d. 29.5. 1977. Vélstjóranemi. Drukknaði.
3) Arndís Valgarðsdóttir, f. 21.12. 1957, maki Þorsteinn Úlfar Björnsson, f. 1.2. 1951, börn Lilja Sif, f. 16.9. 1982, og Oddur Freyr, f. 14.7. 1987.
4) Anna Valgarðsdóttir f. 13.12. 1959, maki Halldór Þór Jónsson, f. 20.2. 1961, börn Fanney, f. 15.9. 1979, og Ásgeir, f. 18.10. 1982.
5) Hrafn Valgarðsson f. 16.2. 1963, maki Guðbjörg Ragnarsdóttir, f. 24.12. 1967, dóttir Anna María, f. 24.3. 1994.
6) Ásgeir Valgarðsson f. 22.11. 1967.
Maki 2000; Árni Jón Baldvinsson, f. 8.10. 1952 - 7.8.2018. Rafvirkjameistari og ljósameistari. Þau skildu.Síðast bús. í Færeyjum. Sambýliskona: Poulina Jóannesardóttir.
Maki1; Ingunn Guðmundsdóttir, þau giftust árið 1971 og áttu þau börnin Júlíu Björk Árnadóttur, f. 25. maí 1969, og Guðmund Rúnar Árnason, f. 26. desember 1974.
Maki2; Minnie Karen Walton, þau giftust árið 1975 og áttu þau soninn Baldvin Árnason, f. 23. nóvember 1976.
Börn hennar;
1) Hrönn Kold Sigurðardóttir, f. 25.12. 1969, maki Óskar Björn Óskarsson, f. 5.4. 1973, sonur Sindri Snær Ágústsson, f. 11.11. 1990,
2) Valgeir Sigurðsson f. 18.6. 1971, maki Ingibjörg Tína Gunnlaugsdóttir, f. 27.10. 1975, sonur Gabríel Dagur, f. 3.1. 1996,
3) Sturla Míó Þórisson, f. 7.3. 1978,
4) Kristinn Þórisson f. 25.6. 1981.
General context
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 19.7.2022
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 19.7.2022
Íslendingabók
mbl 21.8.2018; https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1694814/?item_num=1&searchid=e9fc2c7d74109d7597ae7d8e51d49455f13adb1b