Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Viktoría Sveinsdóttir (1913-2001) Reykjavík
Hliðstæð nafnaform
- Viktoría Júlía Sveinsdóttir (1913-2001) Reykjavík
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
14.5.1913 - 26.4.2001
Saga
Viktoría Júlía Sveinsdóttir var fædd á Flateyri 14. maí árið 1913. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar. Þegar börn Viktoríu voru uppkomin hóf hún störf hjá veitingahúsinu
Múlakaffi og vann þar við bakstur í meira en tvo áratugi, eða þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir.
Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. apríl 2001. Útför Viktoríu fór fram frá Grafarvogskirkju í dag og hófst athöfnin klukkan 13.30.
Staðir
Réttindi
Veturinn 1933-1934, í Kvennaskólann á Blönduósi
Starfssvið
Viktoría stundaði flest algeng störf í sveit og við sjó.
Þegar börn Viktoríu voru uppkomin hóf hún störf hjá veitingahúsinu Múlakaffi og vann þar við bakstur í meira en tvo áratugi, eða þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir.
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Sveinn Sigurðsson 8.6.1887 - 16.12.19772. Bakari á Flateyri og útvegsbóndi í Heimabæ í Arnardal við Skutulsfjörð, N-Ís. Síðast bús. í Kópavogi og fyrri kona hans;
Viktoría Júlía Ólafsdóttir 1. júlí 1888 - 26. okt. 1913. Húsfreyja á Flateyri.
Barnsmóðir 28.9.1914; Samúela Sigrún Jónsdóttir 31. júlí 1891 - 12. sept. 1965. Húsfreyja í Holti, Eyrarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Súðavík, síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Samúelína í Vestfirzkum.
Seinni kona hans; Hólmfríður Sigríður Kristjánsdóttir 3.11.1890 - 17.11.1961. Húsfreyja í Heimabæ í Arnardal við Skutulsfjörð, N-Ís. Var á Læk, Kirkjubólssókn, V-Ís. 1901. Ættingi.
Albræður Viktoríu, Össur og Sigurður, létust báðir í frumbernsku.
Samfeðra með barnsmóður;
1) Pálmi Sveinn Sveinsson 28.9.1914 - 17.6.1992. Sjómaður í Holti, Eyrarsókn, N-Ís. 1930. Skipstjóri á Ísafirði og Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Kjörsonur: Pálmi Pálmason, 23.4.1951.
Samfeðara með seinni konu;
2) María Júlíana Sveinsdóttir 14.7.1915 - 24.8.2001. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. maður hennar 7.11.1947; Þórólfur Jónsson byggingarmeistari frá Auðnum í Laxárdal, f. 19.2.1909 - 6.11.2001. Vetrarmaður á Halldórsstöðum II, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Stefán Árnason, f. 31.1. 1938, d. 6.7. 1979, faðir hans var Árni Þorbergsson frá Geitaskarði
3) Sigurður Sveinsson f. 17.9.1916, d. 10.11.1944. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Sjómaður frá Arnardal, Eyrarhr., N-Ís., fórst með es. Goðafossi.
4) Kristján Bjarni Sveinsson f. 15.11.1917, d. 18.12.1991. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Stýrimaður. Síðast bús. í Kópavogi.
5) Halldóra Sveinsdóttir f. 29.9. 1919, d. 19.12. 1985. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Hjúkrunarfræðingur, síðast bús. í Kópavogi.
6) Anna Guðrún Sveinsdóttir húsmóðir, f. 2.4.1921, d. 30.12.1971. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Garðahreppi.
7) Ólafía Steinunn Sveinsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, f. 4.9.1928, d. 25.7.1997. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Hjúkrunarkona og ljósmóðir, síðast bús. í Grindavík.
8) Þorgerður Sveinsdóttir húsmóðir f. 4.5.1930,
9) Unnur Kolbrún Sveinsdóttir rannsóknarmaður f. 28.4.1934.
Maður hennar 27.5.1939; Ingólfur Sigurðsson 11.6.1905 - 1.1.1979. síðar verkstjóra, f. 11.6. 1905, d. 1.1. 1979. Foreldrar Ingólfs voru Sigurður Jóhannesson á Þingeyri, og kona hans, Sigurbjörg Einarsdóttir.
Börn Viktoríu og Ingólfs eru:
1) Arnar Ingólfsson framkvæmdastjóri, f. 22.6. 1939, d. 24.10. 1989. K. 1. Ragnheiður Garðarsdóttir. Börn þeirra eru Ingólfur Örn og Hildur Embla. K. 2. Herdís Kristjánsdóttir, börn þeirra eru Sif og Kristján.
2) Sveinn Sævar Ingólfsson kennari, f. 14.8. 1941, k. Helga Jóhannesdóttir. Börn þeirra eru Ingólfur, Jóhannes Kristján og Jóhanna Viktoría.
3) Einar Sigurður Ingólfsson lögfræðingur, k. Gunnþórunn Jónasdóttir. Dóttir þeirra er Ásta.
4) Kolbrún Ingólfsdóttir aðstoðarskólastjóri, m. Hermann Jóhannesson. Börn þeirra eru Hróðmar Dofri, Kormákur Hlini, Eydís Hörn og Ingólfur Harri.
Sonur Ingólfs fyrir hjónaband var
5) Andrés Sverrir Ingólfsson tónlistarmaður.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Maintained by
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 2.4.2021
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 2.4.2021
Mbl 4.5.2001. https://timarit.is/files/41615889
Mbl 31.8.2001. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/623687/?item_num=11&searchid=7b74fb137e1f18b19d528103267f546dfffbce5e