Viktoría Sveinsdóttir (1913-2001) Reykjavík

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Viktoría Sveinsdóttir (1913-2001) Reykjavík

Parallel form(s) of name

  • Viktoría Júlía Sveinsdóttir (1913-2001) Reykjavík

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

14.5.1913 - 26.4.2001

History

Viktoría Júlía Sveinsdóttir var fædd á Flateyri 14. maí árið 1913. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. þar. Þegar börn Viktoríu voru uppkomin hóf hún störf hjá veitingahúsinu
Múlakaffi og vann þar við bakstur í meira en tvo áratugi, eða þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir.
Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 26. apríl 2001. Útför Viktoríu fór fram frá Grafarvogskirkju í dag og hófst athöfnin klukkan 13.30.

Places

Legal status

Veturinn 1933-1934, í Kvennaskólann á Blönduósi

Functions, occupations and activities

Viktoría stundaði flest algeng störf í sveit og við sjó.
Þegar börn Viktoríu voru uppkomin hóf hún störf hjá veitingahúsinu Múlakaffi og vann þar við bakstur í meira en tvo áratugi, eða þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar; Sveinn Sigurðsson 8.6.1887 - 16.12.19772. Bakari á Flateyri og útvegsbóndi í Heimabæ í Arnardal við Skutulsfjörð, N-Ís. Síðast bús. í Kópavogi og fyrri kona hans;
Viktoría Júlía Ólafsdóttir 1. júlí 1888 - 26. okt. 1913. Húsfreyja á Flateyri.
Barnsmóðir 28.9.1914; Samúela Sigrún Jónsdóttir 31. júlí 1891 - 12. sept. 1965. Húsfreyja í Holti, Eyrarsókn, N-Ís. 1930. Húsfreyja í Súðavík, síðast bús. í Reykjavík. Nefnd Samúelína í Vestfirzkum.
Seinni kona hans; Hólmfríður Sigríður Kristjánsdóttir 3.11.1890 - 17.11.1961. Húsfreyja í Heimabæ í Arnardal við Skutulsfjörð, N-Ís. Var á Læk, Kirkjubólssókn, V-Ís. 1901. Ættingi.

Albræður Viktoríu, Össur og Sigurður, létust báðir í frumbernsku.
Samfeðra með barnsmóður;
1) Pálmi Sveinn Sveinsson 28.9.1914 - 17.6.1992. Sjómaður í Holti, Eyrarsókn, N-Ís. 1930. Skipstjóri á Ísafirði og Akranesi. Síðast bús. á Akranesi. Kjörsonur: Pálmi Pálmason, 23.4.1951.
Samfeðara með seinni konu;
2) María Júlíana Sveinsdóttir 14.7.1915 - 24.8.2001. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Kópavogi. maður hennar 7.11.1947; Þórólfur Jónsson byggingarmeistari frá Auðnum í Laxárdal, f. 19.2.1909 - 6.11.2001. Vetrarmaður á Halldórsstöðum II, Einarsstaðasókn, S-Þing. 1930. Stefán Árnason, f. 31.1. 1938, d. 6.7. 1979, faðir hans var Árni Þorbergsson frá Geitaskarði
3) Sigurður Sveinsson f. 17.9.1916, d. 10.11.1944. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Sjómaður frá Arnardal, Eyrarhr., N-Ís., fórst með es. Goðafossi.
4) Kristján Bjarni Sveinsson f. 15.11.1917, d. 18.12.1991. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Stýrimaður. Síðast bús. í Kópavogi.
5) Halldóra Sveinsdóttir f. 29.9. 1919, d. 19.12. 1985. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Hjúkrunarfræðingur, síðast bús. í Kópavogi.
6) Anna Guðrún Sveinsdóttir húsmóðir, f. 2.4.1921, d. 30.12.1971. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Garðahreppi.
7) Ólafía Steinunn Sveinsdóttir hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir, f. 4.9.1928, d. 25.7.1997. Var í Heimabæ, Ísafjarðarssókn, N-Ís. 1930. Var í Reykjavík 1945. Hjúkrunarkona og ljósmóðir, síðast bús. í Grindavík.
8) Þorgerður Sveinsdóttir húsmóðir f. 4.5.1930,
9) Unnur Kolbrún Sveinsdóttir rannsóknarmaður f. 28.4.1934.

Maður hennar 27.5.1939; Ingólfur Sigurðsson 11.6.1905 - 1.1.1979. síðar verkstjóra, f. 11.6. 1905, d. 1.1. 1979. Foreldrar Ingólfs voru Sigurður Jóhannesson á Þingeyri, og kona hans, Sigurbjörg Einarsdóttir.

Börn Viktoríu og Ingólfs eru:
1) Arnar Ingólfsson framkvæmdastjóri, f. 22.6. 1939, d. 24.10. 1989. K. 1. Ragnheiður Garðarsdóttir. Börn þeirra eru Ingólfur Örn og Hildur Embla. K. 2. Herdís Kristjánsdóttir, börn þeirra eru Sif og Kristján.
2) Sveinn Sævar Ingólfsson kennari, f. 14.8. 1941, k. Helga Jóhannesdóttir. Börn þeirra eru Ingólfur, Jóhannes Kristján og Jóhanna Viktoría.
3) Einar Sigurður Ingólfsson lögfræðingur, k. Gunnþórunn Jónasdóttir. Dóttir þeirra er Ásta.
4) Kolbrún Ingólfsdóttir aðstoðarskólastjóri, m. Hermann Jóhannesson. Börn þeirra eru Hróðmar Dofri, Kormákur Hlini, Eydís Hörn og Ingólfur Harri.
Sonur Ingólfs fyrir hjónaband var
5) Andrés Sverrir Ingólfsson tónlistarmaður.

General context

Relationships area

Related entity

Kvennaskólinn á Blönduósi 1931-1940 (1931-1940)

Identifier of related entity

HAH00115 -31-40

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1933-1934

Description of relationship

námsmey þar

Related entity

María Sveinsdóttir (1915-2001) Flateyri (14.2.1915 - 24.8.2001)

Identifier of related entity

HAH07787

Category of relationship

family

Type of relationship

María Sveinsdóttir (1915-2001) Flateyri

is the sibling of

Viktoría Sveinsdóttir (1913-2001) Reykjavík

Dates of relationship

14.2.1915

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH07796

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 2.4.2021

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places