Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Valtýr Blöndal Guðmundsson (1915-2011) Bröttuhlíð
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
20.7.1915 - 22.12.2011
Saga
Valtýr Blöndal Guðmundsson bóndi í Bröttuhlíð fæddist á Steiná í Svartárdal 20. júlí 1915. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 22. desember 2011. Valtýr ólst upp hjá foreldrum sínum en fór ungur að vinna fyrir sér við almenn sveitastörf, einnig var hann í vegavinnu. Árið 1934 keyptu foreldrar hans jörðina Bröttuhlíð í Svartárdal. Þar byrjaði hann sinn búskap og bjó þar lengst af ævinni. Valtýr var lengst af ævi sinni heilsuhraustur þrátt fyrir að vinna erfiðisvinnu alla tíð. Hann var heimakær og vildi helst vera að störfum á búi sínu. Hann var glöggur á fénað og hirti alla tíð vel um skepnur sínar.
Útför Valtýs fer fram frá Bergsstaðakirkju í dag, 11. janúar 2012, og hefst athöfnin klukkan 14.
Staðir
Steiná: Brattahlíð 1934 síðar bóndi þar:
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans voru Guðmundur Finnbogi Jakobsson, f. 18. ágúst 1884, d. 31. maí 1959 Syðra-Tungukoti, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1890. Bóndi í Kárahlíð, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi þar, og Kona hans Jóhanna Bjarnveig Jóhannesdóttir, f. 24. október 1886, d. 28. janúar 1987.
Eftirlifandi eiginkona Valtýs er Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir, fædd 29. október 1931. Þau giftust þann 4. júlí 1950.
Foreldrar Ingibjargar Jónínu voru Baldvin Jóhannsson, f. 19. maí 1893, d. 28. mars 1980. Bóndi í Dæli í Sæmundarhlíð, Skag. Síðast bús. í Staðarhreppi og Lára Pálína Jónsdóttir, f. 31. júlí 1903, d. 3. nóvember 1965.
Valtýr og Ingibjörg eignuðust 6 börn, þau eru:
1) Sigurbjörg Valtýsdóttir f. 8. ágúst 1950 Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957 maki 8.8.1971 Þórður Pálmar Jóhannesson f. 20. janúar 1945 - 19. ágúst 2012. Bóndi á Egg í Rípurhreppi, Skag. eiga þau 4 börn og 10 barnabörn.
2) Guðmundur Valtýsson f. 1. ágúst 1951 Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
3) Lárus Valtýsson f. 16. september 1952 Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
4) Jóhanna Lilja Valtýsdóttir f. 19. mars 1954 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957 maki hennar er Finnur Karl Björnsson f. 6. janúar 1952, eiga þau 4 börn og 2 barnabörn.
5) Guðríður Valtýsdóttir f. 27. janúar 1956 Var í Bröttuhlíð, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957, maki hennar 8.7.1978, Magnús Gunnar Jónsson Fæddur á Sauðárkróki 17. mars 1943
Látinn á Sauðárkróki 22. júlí 2013. Bóndi, hestamaður og hrossaræktandi í Ási í Rípurhreppi, eiga þau 3 börn og 4 barnabörn. http://gudmundurpaul.tripod.com/joninalovisa.html
6) Kári Valtýsson (1957) Lést skömmu eftir fæðingu.
Valtýr ólst upp hjá foreldrum sínum en fór ungur að vinna fyrir sér við almenn sveitastörf, einnig var hann í vegavinnu. Árið 1934 keyptu foreldrar hans jörðina Bröttuhlíð í Svartárdal. Þar byrjaði hann sinn búskap og bjó þar lengst af ævinni. Valtýr var lengst af ævi sinni heilsuhraustur þrátt fyrir að vinna erfiðisvinnu alla tíð. Hann var heimakær og vildi helst vera að störfum á búi sínu. Hann var glöggur á fénað og hirti alla tíð vel um skepnur sínar.
Útför Valtýs fer fram frá Bergsstaðakirkju í dag, 11. janúar 2012, og hefst athöfnin klukkan 14.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er barn
Valtýr Blöndal Guðmundsson (1915-2011) Bröttuhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Valtýr Blöndal Guðmundsson (1915-2011) Bröttuhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Valtýr Blöndal Guðmundsson (1915-2011) Bröttuhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 14.8.2017
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 12.11.2022
Íslendingabók
mbl 11.1.2012. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1406761/?item_num=1&searchid=06ab2298b2e6564b6e041a757981a0c1ff30d301
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Valtr_Bl__ndal_Gumundsson1915-2011Brttuhl__.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg