Ingibjörg Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ingibjörg Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð

Parallel form(s) of name

  • Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

29.10.1931 - 16.2.2013

History

Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir húsfreyja í Brattahlíð fæddist í Glæsibæ í Staðarhreppi 29. október 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. febrúar 2013. Ingibjörg ólst upp hjá foreldrum sínum. Um 1947 lágu leiðir Ingibjargar og Valtýs saman, þau bjuggu félagsbúi með foreldrum Valtýs. Faðir hans lést skyndilega vorið 1959. Tóku þau þá við búsforráðum í Brattahlíð. Samhent voru þau hjón um hvað eina er úrlausnar krafðist. Ingibjörg var mikilvirk húsmóðir sem gekk í störf innanhúss sem utan. Einlæg gestrisni og rausn jafnan í fyrirrúmi í þeirra garði, sem gestir og gangandi nutu.
Útför Ingibjargar fer fram frá Bergsstaðakirkju í dag, 22. febrúar 2013, og hefst athöfnin kl. 14.

Places

Brattahlíð A-Hún.:

Legal status

Functions, occupations and activities

Húsfreyja:

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Baldvin Jóhannsson, f. 19. maí 1893, d. 28. mars 1980, og Lára Pálína Jónsdóttir, f. 31. júlí 1903, d. 3. nóvember 1965. Eiginmaður Ingibjargar var Valtýr Blöndal Guðmundsson, f. 20. júlí 1915, d. 22. desember 2011. Foreldrar hans voru Jóhanna Bjarnveig Jóhannesdóttir, f. 24. október 1886, d. 28. janúar 1987, og Guðmundur Jakobsson, f. 17. ágúst 1884, d. 31. maí 1959.
Ingibjörg og Valtýr giftust þann 4. júlí 1950. Þau eignuðust sex börn, þau eru:
1) Sigurbjörg, maki Þórður Pálmar Jóhannesson, f. 20. janúar 1945, d. 19. ágúst 2012. Eiga þau fjögur börn og barnabörnin eru 12.
2) Guðmundur.
3) Lárus.
4) Jóhanna Lilja, maki hennar er Finnur Karl Björnsson, eiga þau fjögur börn og tvö barnabörn.
5) Guðríður, maki hennar er Magnús Gunnar Jónsson, börn þeirra eru þrjú og barnabörnin eru fimm.
6) Kári, andaðist stuttu eftir fæðingu.
Ingibjörg ólst upp hjá foreldrum sínum.

General context

Relationships area

Related entity

Jóhanna Lilja Valtýsdóttir (1954) Köldukinn (19.3.1954 -)

Identifier of related entity

HAH09421

Category of relationship

family

Type of relationship

Jóhanna Lilja Valtýsdóttir (1954) Köldukinn

is the child of

Ingibjörg Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð

Dates of relationship

19.3.1954

Description of relationship

Related entity

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum (1.8.1951)

Identifier of related entity

HAH04144

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðmundur Valtýsson (1951) Eiríksstöðum

is the child of

Ingibjörg Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð

Dates of relationship

1.8.1951

Description of relationship

Related entity

Valtýr Blöndal Guðmundsson (1915-2011) Bröttuhlíð (20.7.1915 - 22.12.2011)

Identifier of related entity

HAH02116

Category of relationship

family

Type of relationship

Valtýr Blöndal Guðmundsson (1915-2011) Bröttuhlíð

is the spouse of

Ingibjörg Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð

Dates of relationship

4.7.1950

Description of relationship

Börn þeirra; 1) Guðmundur Valtýsson 1. ágúst 1951 2) Sigurbjörg Valtýsdóttir f. 8. ágúst 1950 maki Þórður Pálmar Jóhannesson f. 20. janúar 1945 - 19. ágúst 2012. 3) Lárus Valtýsson f. 16. september 1952 4) Jóhanna Lilja Valtýsdóttir f. 19. mars 1954 maki hennar er Finnur Karl Björnsson f. 6. janúar 1952, 5) Guðríður Valtýsdóttir f. 27. janúar 1956 maki hennar Magnús Gunnar Jónsson 17. mars 1943 - 22. júlí 2013. 6) Kári Valtýsson 1957 -1958 [12 mánaða]

Related entity

Brattahlíð í Svartárdal (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00155

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Brattahlíð í Svartárdal

is owned by

Ingibjörg Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð

Dates of relationship

Description of relationship

Var þar 1957

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01488

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 21.6.2010

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places