Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Ingibjörg Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð
Hliðstæð nafnaform
- Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
29.10.1931 - 16.2.2013
Saga
Ingibjörg Jónína Baldvinsdóttir húsfreyja í Brattahlíð fæddist í Glæsibæ í Staðarhreppi 29. október 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 16. febrúar 2013. Ingibjörg ólst upp hjá foreldrum sínum. Um 1947 lágu leiðir Ingibjargar og Valtýs saman, þau bjuggu félagsbúi með foreldrum Valtýs. Faðir hans lést skyndilega vorið 1959. Tóku þau þá við búsforráðum í Brattahlíð. Samhent voru þau hjón um hvað eina er úrlausnar krafðist. Ingibjörg var mikilvirk húsmóðir sem gekk í störf innanhúss sem utan. Einlæg gestrisni og rausn jafnan í fyrirrúmi í þeirra garði, sem gestir og gangandi nutu.
Útför Ingibjargar fer fram frá Bergsstaðakirkju í dag, 22. febrúar 2013, og hefst athöfnin kl. 14.
Staðir
Brattahlíð A-Hún.:
Réttindi
Starfssvið
Húsfreyja:
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar voru Baldvin Jóhannsson, f. 19. maí 1893, d. 28. mars 1980, og Lára Pálína Jónsdóttir, f. 31. júlí 1903, d. 3. nóvember 1965. Eiginmaður Ingibjargar var Valtýr Blöndal Guðmundsson, f. 20. júlí 1915, d. 22. desember 2011. Foreldrar hans voru Jóhanna Bjarnveig Jóhannesdóttir, f. 24. október 1886, d. 28. janúar 1987, og Guðmundur Jakobsson, f. 17. ágúst 1884, d. 31. maí 1959.
Ingibjörg og Valtýr giftust þann 4. júlí 1950. Þau eignuðust sex börn, þau eru:
1) Sigurbjörg, maki Þórður Pálmar Jóhannesson, f. 20. janúar 1945, d. 19. ágúst 2012. Eiga þau fjögur börn og barnabörnin eru 12.
2) Guðmundur.
3) Lárus.
4) Jóhanna Lilja, maki hennar er Finnur Karl Björnsson, eiga þau fjögur börn og tvö barnabörn.
5) Guðríður, maki hennar er Magnús Gunnar Jónsson, börn þeirra eru þrjú og barnabörnin eru fimm.
6) Kári, andaðist stuttu eftir fæðingu.
Ingibjörg ólst upp hjá foreldrum sínum.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Ingibjörg Baldvinsdóttir (1931-2013) Bröttuhlíð
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 21.6.2010
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 12.11.2022
Íslendingabók
Mbl 22.2.2013. https://www.mbl.is/greinasafn/grein/1455945/?item_num=2&searchid=165ee7c2496efd6bf0faeb498909b1b18cfe81b3
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
Ingibj__rg_Baldvinsdttir1931-2013Brttuhl____.jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg