Vallholt Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Vallholt Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1920)

Saga

Vallholt Blönduósi. (Vellir) sunnan við réttina á Miðholti.
Þar er í dag aðsetur tækja Júlíusar Líndal.

Staðir

Blönduós gamlibærinn, sunnan við réttina á Miðholti.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Gísli Sigurbjörn Benediktsson (1883-1959). Úrsmiður Kistu 1957 og Pálmalundi.

Valdimar Stefán Sigurgeirsson, f. 24. sept. 1889, d. 15. jan.1967. Bóndi á Brekku í Seyluhreppi, Selhaga á Skörðum og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Var í Hamrakoti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki 30.10.1923; Jóhanna Magnúsdóttir, f. 21. jan 1892 d. 24. ágúst 1962. Var í Hamrakoti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Brekku og Selhaga, Skag. og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal.
Börn þeirra;
1) Sigríður Ólína (1925-1963). Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Herdís Petrea (1927-2006). Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnabarn þeirra;  
1) Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson (1942), smiður Blönduósi. Móðir hans Sigríður Ólína Valdemarsdóttir (1925-1963) Helgafelli 1957, faðir; Hólmgeir Aðalbjörn Sigfússon (1898-1967) Hvammi Langadal.

Gestur Jónsson [Zophonías Gestur Jónsson ?]

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Herdís Petrea Valdimarsdóttir (1927-2006) frá Selhaga (18.7.1927 - 23.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01430

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Fornastaðir Blönduósi (1933 -)

Identifier of related entity

HAH00650

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hörður Valdimarsson (1925-2006) (9.2.1925 - 3.7.2006)

Identifier of related entity

HAH01468

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00676

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir