Vallholt Blönduósi

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Vallholt Blönduósi

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

(1920)

History

Vallholt Blönduósi. (Vellir) sunnan við réttina á Miðholti.
Þar er í dag aðsetur tækja Júlíusar Líndal.

Places

Blönduós gamlibærinn, sunnan við réttina á Miðholti.

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Gísli Sigurbjörn Benediktsson (1883-1959). Úrsmiður Kistu 1957 og Pálmalundi.

Valdimar Stefán Sigurgeirsson, f. 24. sept. 1889, d. 15. jan.1967. Bóndi á Brekku í Seyluhreppi, Selhaga á Skörðum og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal. Var í Hamrakoti, Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Maki 30.10.1923; Jóhanna Magnúsdóttir, f. 21. jan 1892 d. 24. ágúst 1962. Var í Hamrakoti,Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Brekku og Selhaga, Skag. og lengst á Gunnfríðarstöðum í Langadal.
Börn þeirra;
1) Sigríður Ólína (1925-1963). Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Var í Helgafelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Herdís Petrea (1927-2006). Var á Gunnfríðarstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnabarn þeirra;  
1) Jóhann Viðar Þór Aðalbjörnsson (1942), smiður Blönduósi. Móðir hans Sigríður Ólína Valdemarsdóttir (1925-1963) Helgafelli 1957, faðir; Hólmgeir Aðalbjörn Sigfússon (1898-1967) Hvammi Langadal.

Gestur Jónsson [Zophonías Gestur Jónsson ?]

General context

Relationships area

Related entity

Herdís Petrea Valdimarsdóttir (1927-2006) frá Selhaga (18.7.1927 - 23.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01430

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

barn þar?

Related entity

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Fornastaðir Blönduósi (1933 -)

Identifier of related entity

HAH00650

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Sameiginleg lóðamörk

Related entity

Hörður Valdimarsson (1925-2006) (9.2.1925 - 3.7.2006)

Identifier of related entity

HAH01468

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00676

Institution identifier

IS HAH-Blö

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 27.5.2019

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places