Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi
Hliðstæð nafnaform
- Valdemar Jónsson - Þramar-Valdi
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
2.4.1865 - 11.2.1949
Saga
Valdemar Jónsson 2. apríl 1865 - 11. febrúar 1949 Húsbóndi á Blönduósi 1930. Verkamaður Blönduósi. Þramarholti 1930, Böðvarshúsi 1940 og 1941 og Vinaminni 1947.
Staðir
Þröm; Þramarholt; Böðvarshús; Vinaminni;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hans; Jón Jóhannsson 4. feb. 1825 - 3. jan. 1904. Var með foreldrum á Hanhóli, Hólssókn í Bolungarvík 1845. Húsmaður í Súðavík, bóndi í Heydal og húsmaður í Þernuvík. Nefndur „eldri“ í Æ.A-Hún. og kona hans 13.9.1850; Valgerður Ólafsdóttir 1830 - 5. apríl 1865, af barnsförum. Var hjá föður sínum á Skjaldfönn, Kirkjubólssókn 1845. Húsfreyja í Súðavík.
Seinnikona Jóns; Guðrún Sturludóttir 1. júlí 1829 - 1893. Var í Kleifum, Eyrarsókn í Seyðisfirði, N-Ís. 1845. Vinnukona á Eyri, Eyrarsókn í Seyðisfirði, Ís. 1860. Vinnukona á Vigri. Húsfreyja í Þernuvík, Ögursókn, N-Ís. 1870.
Systkini Valdemars;
1) Arnfríður Jónsdóttir 1. júlí 1852 [4.7.1852] - 15. des. 1911. Vinnukona á Kleifum, á Ögri og víðar við Djúp, síðast ráðskona í Hnífsdal.
2) Ólafur Jónsson 11.6.1853 - 23.6.1853
3) Ólafur Jónsson 21. júlí 1854 - 30. júlí 1895. Var í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1860. Húsmaður í Þernuvík.
4) Guðný Jónsdóttir 5. ágúst 1855 - 8. feb. 1861. Var í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1860.
5) Jóhann Jónsson 24.9.1857, familysearch.org
6) Jóhanna Rannveig Jónsdóttir 17. maí 1857 [17.4.1859] - 20. jan. 1861. Var í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1860.
7) Salóme Jónsdóttir 29. apríl 1860 - 7. júlí 1921. Var í Þernuvík, Ögursókn, N-Ís. 1870.
8) Hallfríður Jóna Jónsdóttir 10. apríl 1864 - 23. júní 1953. Húsmannskona í Tungu og á Glúmsstöðum, síðar húsfreyja á Ísafirði og í Hnífsdal.
Samfeðra;
9) Jóhann Jónsson 28. júní 1868 - 11. júlí 1882. Var í Þernuvík, Ögursókn, N-Ís. 1870. Var í Þernuvík, Ögursókn, N-Ís. 1880.
Maki 5. des. 1908; Sólbjörg Björnsdóttir f. 12. mars 1882 Spákonufellssókn, d. 23. apríl 1949. Nefnd Salbjörg í mt. 1910.
Börn þeirra;
1) Bernótes Guðmundur Valdemarsson 15. september 1909 - 18. desember 1909
2) Drengur Valdemarsson 4. maí 1911 - 4. maí 1911. Andvana fæddur.
3) Ástvaldur Valdemarsson 4. október 1913 - 8. september 1973 Var á Blönduósi 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigurbjörg Eggertsdóttir Levy 10. janúar 1915 - 18. júní 1998 Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar; Eggert Jónsson Levy (1875-1953)
Kjörbarn:
1) Edda Stefanía Levý Ástvaldsdóttir f. 9.3.1947.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er maki
Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 24.6.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1252