Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

Hliðstæð nafnaform

  • Valdemar Jónsson - Þramar-Valdi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Þramar-Valdi

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.4.1865 - 11.2.1949

Saga

Valdemar Jónsson 2. apríl 1865 - 11. febrúar 1949 Húsbóndi á Blönduósi 1930. Verkamaður Blönduósi. Þramarholti 1930, Böðvarshúsi 1940 og 1941 og Vinaminni 1947.

Staðir

Þröm; Þramarholt; Böðvarshús; Vinaminni;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Jóhannsson 4. feb. 1825 - 3. jan. 1904. Var með foreldrum á Hanhóli, Hólssókn í Bolungarvík 1845. Húsmaður í Súðavík, bóndi í Heydal og húsmaður í Þernuvík. Nefndur „eldri“ í Æ.A-Hún. og kona hans 13.9.1850; Valgerður Ólafsdóttir 1830 - 5. apríl 1865, af barnsförum. Var hjá föður sínum á Skjaldfönn, Kirkjubólssókn 1845. Húsfreyja í Súðavík.
Seinnikona Jóns; Guðrún Sturludóttir 1. júlí 1829 - 1893. Var í Kleifum, Eyrarsókn í Seyðisfirði, N-Ís. 1845. Vinnukona á Eyri, Eyrarsókn í Seyðisfirði, Ís. 1860. Vinnukona á Vigri. Húsfreyja í Þernuvík, Ögursókn, N-Ís. 1870.

Systkini Valdemars;
1) Arnfríður Jónsdóttir 1. júlí 1852 [4.7.1852] - 15. des. 1911. Vinnukona á Kleifum, á Ögri og víðar við Djúp, síðast ráðskona í Hnífsdal.
2) Ólafur Jónsson 11.6.1853 - 23.6.1853
3) Ólafur Jónsson 21. júlí 1854 - 30. júlí 1895. Var í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1860. Húsmaður í Þernuvík.
4) Guðný Jónsdóttir 5. ágúst 1855 - 8. feb. 1861. Var í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1860.
5) Jóhann Jónsson 24.9.1857, familysearch.org
6) Jóhanna Rannveig Jónsdóttir 17. maí 1857 [17.4.1859] - 20. jan. 1861. Var í Heydal, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1860.
7) Salóme Jónsdóttir 29. apríl 1860 - 7. júlí 1921. Var í Þernuvík, Ögursókn, N-Ís. 1870.
8) Hallfríður Jóna Jónsdóttir 10. apríl 1864 - 23. júní 1953. Húsmannskona í Tungu og á Glúmsstöðum, síðar húsfreyja á Ísafirði og í Hnífsdal.
Samfeðra;
9) Jóhann Jónsson 28. júní 1868 - 11. júlí 1882. Var í Þernuvík, Ögursókn, N-Ís. 1870. Var í Þernuvík, Ögursókn, N-Ís. 1880.
Maki 5. des. 1908; Sólbjörg Björnsdóttir f. 12. mars 1882 Spákonufellssókn, d. 23. apríl 1949. Nefnd Salbjörg í mt. 1910.

Börn þeirra;
1) Bernótes Guðmundur Valdemarsson 15. september 1909 - 18. desember 1909
2) Drengur Valdemarsson 4. maí 1911 - 4. maí 1911. Andvana fæddur.
3) Ástvaldur Valdemarsson 4. október 1913 - 8. september 1973 Var á Blönduósi 1930. Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Sigurbjörg Eggertsdóttir Levy 10. janúar 1915 - 18. júní 1998 Var á Ósum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Faðir hennar;  Eggert Jónsson Levy (1875-1953)
Kjörbarn:
1) Edda Stefanía Levý Ástvaldsdóttir f. 9.3.1947.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Höllustaðir Svínavatnshreppi (1655 -)

Identifier of related entity

HAH00528

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ástvaldur Valdemarsson (1913-1973) (4.10.1913 - 8.9.1973)

Identifier of related entity

HAH03702

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ástvaldur Valdemarsson (1913-1973)

er barn

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi (12.3.1882 - 23.4.1949)

Identifier of related entity

HAH05351

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sólbjörg Björnsdóttir (1882-1949) Þröm og Blönduósi

er maki

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

Dagsetning tengsla

1908

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Böðvarshús Blönduósi 1927 (1898 -)

Identifier of related entity

HAH00094

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Böðvarshús Blönduósi 1927

er stjórnað af

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Möllubær - Þramarholt Blönduósi (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00125

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Möllubær - Þramarholt Blönduósi

er stjórnað af

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þröm Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00909

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þröm Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Valdemar Jónsson (1865-1949) Þramar-Valdi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04974

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 24.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls 1252

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir