Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Vaglar í Vatnsdal
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(950)
Saga
Bærinn stendur hæst allra bæja í Vatnsdal. Jörðin er gamalt afbýli frá Guðrúnarstöðum og land óskipt, en talið ¼ úr jörðinn allri.
Bærinn stendur vestan Vaglakvíslar og á land beggja vegna hennar. Tún 11,9 ha.
Staðir
Vatnsdalur; Guðrúnarstaðir; Vaglakvísl:
Réttindi
Vagler.
Fomt eyðiból í Guðrúnastaðalandi, brúkað í manna minni fyrir selstöðu frá Guðrúnarstöðum, en bygt úr lángvarandi auðn fyrir 30 árum, litlu meir eður minna. Dýrleikinn áður talinn í heimajörðinni Guðrúnarstöðum. Eigandinn sami. Abúandinn Jón Þórólfsson. Landskuld lxx álnir. Betalast í sauðum og ullarvöru heim til landsdrottins í fardögum, so mikið af hverju, sem ábúandi megnar, nema einar x álnir, þær betalast með vallarslætti, hálfur annar eyrisvöllur, og fæðir landsdrottinn verkamann. Leigukúgildi iii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar. Kvikfje iii kýr, xxx ær, i sauður tvævetur, iii gymbrar veturgamlar, x lömb, i hestur, iii hross, i foli þrevetur, ii fyl. Fóðrast kann i kýr, x lömb, xxx ær, vi hestar; það sem meira er vogað á útigáng og óslægjur þær, sem til verða reittar í fjallhögum heimajarðarinnar eður annara nærliggjandi. Hagar og önnur hlunnindi er óskift frá heimajörðunni. Engið það eitt sem hent verður á mýrum.
Starfssvið
Lagaheimild
Lítil og lágreist húsakynni voru í Vöglum og hlýtur að hafa verið þröngt um fólkið. Heimilisástæður voru erfíðar vegna sjúkleika húsmóðurinnar sem var veil á geði.
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
1935-1958- Ingólfur Konráðsson 12. des. 1914 - 20. mars 1978 Vinnumaður á Gilhaga, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Vöglum, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Þverárhreppi. Kona hans; Jakobína Ingveldur Þorsteinsdóttir 1. mars 1901 - 2. ágúst 1973. Húsfreyja á Vöglum í Vatnsdal, Áshreppi, A-Hún.
1958- Ragnar Helgi Ingólfsson 7. okt. 1937, sonur þeirra.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 5.3.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Jarðarbók Árna Magnússonar og Eggerts Ólafssonar 1706. Bls 292
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 334.