Ursula Elfriede Óskarsdóttir (1922-2008) Útibleiksstöðum

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Ursula Elfriede Óskarsdóttir (1922-2008) Útibleiksstöðum

Parallel form(s) of name

  • Ursula Elfriede Häfner (1922-2008) Útibleiksstöðum
  • Ursula Häfner (1922-2008) Útibleiksstöðum

Description area

Dates of existence

30.4.1922 - 21.10.2008

History

Úrsúla Elfriede Óskarsdóttir, fædd Häfner fæddist í Eisenach í Thüringen-héraði í Þýskalandi 30. apríl 1922. Árið 1950 réð Úrsúla sig til starfa á Íslandi, sem barnfóstra á Blönduósi. Hún var húsmóðir á Útibleiksstöðum í Miðfirði áður en hjónin fluttust ... »

Places

Eisenach í Thüringen-héraði í Þýskalandi: Blönduós: Útibleiksstaðir: Hveragerði:

Legal status

Úrsúla stundaði hefðbundið tónlistar- og myndlistarnám frá unga aldri og lék á ýmis hljóðfæri, m.a. á píanó, gítar og harmóniku. Hún var lærð fóstra og starfaði við það í Þýskalandi en hóf auk þess nám í gullsmíði.

Functions, occupations and activities

Úrsúla stofnaði tvisvar einkarekið dagheimili í Hveragerði og rak þau um nokkurra ára skeið. Lengst af, eða á annan áratug, starfaði Úrsúla á Heilsuhælinu NLFÍ í Hveragerði.

Internal structures/genealogy

Foreldrar hennar voru Emma Margarete Ella Häfner húsmóðir, fædd Messerschmidt, f. 1894, d. 1993 og Karl Julius Oscar Häfner útibússtjóri Deutsche Reichsbank í Eisenach, f. 1890, d. 1981.
Auk Úrsúlu áttu þau dótturina
1) Ingeborg, f. 1927, gift Günter ... »

Relationships area

Related entity

Hildur Björnsdóttir Kærnested (1916-2005) (27.11.1916 - 21.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01435

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.8.1953

Description of relationship

Ursula var gift Gunnlaugi bróður Hildar

Related entity

Björn Jónsson (1887-1966) Ánastöðum á Vatnsnesi (15.11.1887 - 20.7.1966)

Identifier of related entity

HAH02849

Category of relationship

family

Dates of relationship

5.8.1953

Description of relationship

Ursula var gift Gunnlaugi (1922-2009) syni Björns

Control area

Authority record identifier

HAH02203

Institution identifier

IS HAH

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 26.7.2017

Language(s)

  • Icelandic
  • Clipboard

  • Export

  • EAC