Unnur Guðjónsdóttir (1907-2006)

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Unnur Guðjónsdóttir (1907-2006)

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.9.1907 - 17.1.2006

Saga

Unnur Guðjónsdóttir fæddist á Kýrunnarstöðum í Hvammssveit 22. september 1907. Hún lést á dvalarheimilinu Silfurtúni 17. janúar síðastliðinn. Útför Unnar verður gerð frá Garpsdalskirkju í dag kl. 14.

Staðir

Kýrunnarstaðir í Hvammssveit í Dölum: Kleifar í Gilsfirði:

Réttindi

Unnur fór ung í Kvennaskólann á Blönduósi.

Starfssvið

Hún stundaði vinnu í Reykjavík á vetrum um nokkurra ára skeið, en vann að bústörfum heima á Kýrunnarstöðum á sumrin.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Vorið 1935 giftist hún Jóhannesi Líndal Stefánssyni f. 9. júní 1910 - 6. nóvember 1998. Bóndi á Kleifum, Saurbæ, Dal. Foreldrar hans voru Stefán Eyjólfsson f. 2. ágúst 1869 - 12. febrúar 1944. Bóndi á Kleifum, Saurbæ, Dal. 1896-1936. „Forsjáll búmaður“, segir í Dalamönnum og kona hans Anna Eggertsdóttir f. 6. júlí 1874 - 1. maí 1924.
Unnur og Jóhannes bjuggu á Kleifum í sex áratugi, eða allt þar til þau fluttu á dvalarheimilið Silfurtún í Búðardal um miðjan síðasta tug aldarinnar.
Þau eignuðust þrjá syni,
1) Guðjón Sævar Jóhannesson 17. maí 1936 - 1. ágúst 2005 Doktor í barnageðlækningum og taugalífeðlisfræði, síðast bús. í Reykjavík. Guðjón kvæntist árið 1966 Lyndísi Hatlemark f. 26. febrúar 1939, hjúkrunarfræðingi, Í þjóðskránni er hún nefnd Lindís Kr. Hatlemark en það er ekki rétt skv. persónulegum heimildum. Rétt nafn er Lyndís Gunnhild, dóttur Konrad Hilmars Hatlemark f. 1. september 1904 - 2. desember 1991. trésmiður í Reykjavík og Margrétar Guðmundsdóttur f. 3. október 1907 - 20. september 1989. Ljósmóðir og kaupakona í Skógum, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1930. Ljósmóðir og húsfreyja í Skógum í Öxarfirði, konu hans. Þau skildu.
Seinni kona Guðjóns var Jóhanna Þráinsdóttir f. 5. maí 1940 - 27. nóvember 2005 Rithöfundur og þýðandi, síðast bús. í Reykjavík. Þau skildu eftir stutta sambúð, en ætíð hélst með þeim mikil vinátta.
2) Stefán Jóhannesson f. 29.12 1937,
3) Hermann Kristinn Jóhannesson, f. 10.10. 1942.
Barnabörn þeirra eru 12 og barnabarnabörn 12.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02097

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir