Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Unnur Guðjónsdóttir (1907-2006)
Description area
Dates of existence
22.9.1907 - 17.1.2006
History
Unnur Guðjónsdóttir fæddist á Kýrunnarstöðum í Hvammssveit 22. september 1907. Hún lést á dvalarheimilinu Silfurtúni 17. janúar síðastliðinn. Útför Unnar verður gerð frá Garpsdalskirkju í dag kl. 14.
Places
Kýrunnarstaðir í Hvammssveit í Dölum: Kleifar í Gilsfirði:
Legal status
Unnur fór ung í Kvennaskólann á Blönduósi.
Functions, occupations and activities
Hún stundaði vinnu í Reykjavík á vetrum um nokkurra ára skeið, en vann að bústörfum heima á Kýrunnarstöðum á sumrin.
Internal structures/genealogy
Vorið 1935 giftist hún Jóhannesi Líndal Stefánssyni f. 9. júní 1910 - 6. nóvember 1998. Bóndi á Kleifum, Saurbæ, Dal. Foreldrar hans voru Stefán Eyjólfsson f. 2. ágúst 1869 - 12. febrúar 1944. Bóndi á Kleifum, Saurbæ, Dal. 1896-1936. „Forsjáll búmaður“, ... »
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 3.8.2017
Language(s)
- Icelandic