Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Una Guðmundsdóttir (1894-1978) Garði á Suðurnesjum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
18.11.1894 - 4.10.1978
History
Una Guðmundsdóttir 18. nóv. 1894 - 4. okt. 1978. Var í Skúlahúsi, Gerðahr., Gull. 1910, 1920, 1930. Síðast bús. í Gerðahr.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Móðir hennar; Guðríður Þórðardóttir 2. maí 1853 - 11. jan. 1895. Vinnukona á Syðri-Hömrum, Kálfholtssókn, Rang. 1870. Bústýra í Skúlahúsum, Útskálasókn, Gull. 1890.
General context
Una ólst upp og var heimilisföst í Garði alla sína ævi. Hún var vel gefin, var búin miklum námsgáfum og hafði snemma sérstæða hæfileika á hinu dulrænu sviði. Hún þótti vel gerður einstaklingur, hafði þá hæfileika að vekja hlýleika og trúnað, á unga aldri vann hún traust allra íbúa í Garði og það hélst allt hennar líf. Una byrjaði aðeins 16 ára að kenna börnum og hún stundaði kennslu í mörg ár. Una starfaði ötullega að félagsmálum í Garði, var m.a. lengi gæslumaður ungtemplarastúkunnar og tók virkan þátt í störfum slysavarnafélagsins í Garði alla tíð. Þess má geta að slysavarnadeild kvenna í Garði heitir í höfuðið á Unu. Þá var Hún lengi bókavörður við bókasafnið í Garði.
Auk þess að stunda atvinnu og félagsstörf, tók Una á móti mörgum sem sóttu til hennar vegna hennar dulrænu hæfileika. Fólk leitaði til hennar um andlegan stuðning og hjálp í margskonar erfiðleikum. Í bókinni Valva Suðurnesja er fjallað um fjölmörg atvik og dæmi um störf Unu í þeim efnum og varð hún mjög þekkt af.
Relationships area
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS HAH
Rules and/or conventions used
Status
Final
Level of detail
Partial
Dates of creation, revision and deletion
GPJ 30.3.2020. Innsetning og skráning
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði