Identity area
Type of entity
Person
Authorized form of name
Þuríður Andrésdóttir (1829-1899) Breiðavaði og Húnstöðum
Parallel form(s) of name
Standardized form(s) of name according to other rules
Other form(s) of name
Identifiers for corporate bodies
Description area
Dates of existence
12.8.1829 - 21.9.1899
History
Þuríður Andrésdóttir 12.8.1829 - 21.9.1899. Sennilega sú sem var vinnuhjú í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Húnsstöðum.
Places
Legal status
Functions, occupations and activities
Mandates/sources of authority
Internal structures/genealogy
Foreldrar, Andrés Skúlason 1782 – 27.1.1860 og kona hans: Þórunn Einarsdóttir 1788 – 3.6.1879. Óvíst hvort/hvar er í manntali 1801. Húsfreyja á Bakka í Viðvíkursveit, Skag. 1816. Var á Læk í Viðvíkursveit, Skag. 1835 og 1860.
Bm hans 12.9.1824; Valgerður Jónsdóttir 1790. Fósturbarn í Óslandi, Hofs- og Miklabæjarsóknum, Skag. 1801. Húsfreyja á Daðastöðum, Fagranessókn, Skag. 1835.
Alsystkini;
1) Einar Andrésson 28.10.1814 – 2.6.1891. Var á Bakka í Viðvíkursókn, Skag. 1816. Vinnumaður í Djúpadal í Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Bóndi, skáld, blóðtökumaður og galdramaður að Bólu í Blönduhlíð, Skag. Bóndi í Sigríðarstaðahjáleigu, Barðssókn, Skag. 1870. Síðast bóndi á Þorbrandsstöðum í Langadal, A-Hún. Einar átti tvö börn með Halldóru til viðbótar þeim sem hér eru talin, þau munu hafa dáið ung eða fæðst andvana. M1, 1846; Halldóra Bjarnadóttir 11.9.1821 – 14.11.1862. Sennilega sú sem var vinnuhjú á Bakka, Viðvíkursókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Bólu í Blönduhlíð, Skag. Halldóra átti tvö börn til viðbótar þeim sem hér eru talin með Einari, þau munu hafa dáið ung eða fæðst andvana. M2; Margrét Gísladóttir Guðmundsdóttir 11.3.1844 – 9.2.1925. Var á Hrauni, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Bólu í Blönduhlíð. Húsfreyja í Gautsdal, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Gautsdal, Bólstaðarhlíðarsókn, A-Hún. 1910. Húsfreyja í Bakkakoti, Engihlíðarhreppi, A-Hún. 1920. Margrét var laundóttir Gísla og var lengi skráð Guðmundsdóttir Sigurðssonar, f. 1826, t.d. í manntali 1845, en skrifaði sig Gísladóttur á síðari hluta ævinnar. Hún var skv. Skagf.1850-1890 II „orðlögð atorku- og hæfileikakona.“ Bm; Ingibjörg Gísladóttir Sæmundsdóttir 8.8.1838 – 14.4.1907. Var á Hrauni, Goðdalasókn, Skag. 1845. Húsfreyja á Lambanesi í Fljótum, Skag. Var í kirkjubók og eldri manntölum skrifuð dóttir Sæmundar Rafnssonar bónda á Hrólfsstöðum, f. 1820. Var þó almennt álitin dóttir Gísla og skrifaði sig Gísladóttir síðari æviárin.
2) Kristín Andrésdóttir 9.3.1816 – 9.5.1816.
3) Kristín Andrésdóttir 1817. Húsfreyja í Skriðulandi í Hólasókn, Skag. 1870. Húsfreyja á Bjarnastöðum, Hólasókn, Skag. 1880.
4) Þóra Andrésdóttir 18.7.1819 – 28.5.1914. Vinnukona á Geithömrum. Var þar 1845. Bústýra á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1860. Móðir bónda á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1880. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Var á Breiðavaði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1910. Bf; Árni Gíslason 1804 - 19.5.1879. Var á Hofstaðaseli í Hofstaðabyggð, Skag. 1816. Bóndi á Hringveri í Hjaltadal, Skag. Bóndi á Bakka í Vallhólmi, Skag. 1845 og 1860. Bóndi á Bakka, Glaumbæjarsókn, Skag. 1870.
5) Skúli Andrésson 17.9.1820 – 1878. Bóndi í Þúfum í Óslandshlíð. Bóndi í Læk í Viðvíkursveit, Skag. 1860. M 3.11.1844; Oddný Sveinsdóttir 1808 – 1875. Húsfreyja í Skálahnjúki í Gönguskörðum og í Þúfum í Óslandshlíð, Skag. Var í Læk í Viðvíkursókn, Skag. 1845.
6) Guðbjörg Andrésdóttir 12.1.1822 – 19.7.1826.
7) Þuríður Andrésdóttir 1823 – 20.6.1828.
8) Andrés Andrésson 13.12.1824 – 11.11.1889. Var á Læk, Viðvíkursókn, Skag. 1835. Þjónustudrengur á Hellulandi, Rípursókn, Skag. 1845. Vinnumaður í Skriðulandi, Hólasókn, Skag. 1860. Lausamaður á Sleitustöðum, Hólasókn, Skag. 1870. Var hjá systur sinni á Bjarnastöðum, Hólasókn, Skag. 1880.
9) Gróa Andrésdóttir 1826 – 1.6.1851. Líklega tökubarn í Lóni í Hofstaðasókn, Skag. 1835. Líklega vinnuhjú í Lóni í Hofstaðasókn, Skag. 1845.
10) Guðmundur Andrésson 24.3.1831 – 11.4.1898. Bóndi á Ytri-Brekkum í Blönduhlíð. Var á Læk í Viðvíkursókn, Skag. 1835. Bóndi í Víðirnesi í Hólasókn, Skag. 1880. Um Guðmund segir í Skagf.1890-1910 III.: „Guðmundur var með allra stærstu mönnum og fílelfdur að burðum. ... Guðmundur var geðspektarmaður. Frekar var hann talinn þungur til vinnu. Hann var alla tíð fátækur, enda ómegð talsverð.“ M 24.9.1873; Guðbjörg Hallsdóttir 24.9.1845 – 5.1.1918. Var með foreldrum sínum á Frostastöðum í Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Víðirnesi í Hólasókn, Skag. 1880. Var í Hrísey, Stærri-Árskógssókn, Eyj. 1910.
Samfeðra
11) Gísli Andrésson 12.9.1824 – 18.11.1858. Bóndi og sjómaður á Reykjum á Reykjaströnd. Drukknaði. M1; Anna Lilja Jóhannsdóttir 20.7.1826 – 25.2.1849. Var á Bakka, Bakkasókn, Eyj. 1835. Var í Balaskarði, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. M2, 22.11.1850; Kristín Ingimundardóttir 1804 – 1883. Húsfreyja á Núpi í Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Síðar húsfreyja á Reykjum og Ingveldarstöðum á Reykjaströnd, Skag.
Maður hennar 23.2.1873; Gísli Jónsson 24.3.1821 - 16.10.1892. Bóndi og hreppstjóri á Húnstöðum í Torfalækjarhreppi, A-Hún.
Fyrri kona hans 11.3.1852; Sigurbjörg Kristjánsdóttir 30. jan. 1832 - 6. júlí 1871. Var á Hurðarbaki, Hjaltabakkasókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Húnsstöðum í Torfalækjarhreppi., A-Hún.
Börn hans og fyrri konu;
1) Rósa Gísladóttir 6.3.1852 – 21.8.1852.
2) Guðrún Gísladóttir 3.8.1853 – 13.6.1854.
3) Björg Gísladóttir 21.10.1854 – 10.6.1861.
4) Sólveig Gísladóttir 30.3.1856 – 15.10.1856.
5) Kristján Gíslason 7.7.1857 – 15.4.1860.
6) Kristín Gísladóttir 1.9.1858 – 5.8.1859.
7) Stefán Gíslason 21.11.1859 – 10.6.1861.
8) Margrét Gísladóttir 29.6.1865 - 1895. Stóru-Giljá 1890. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Dóttir bónda á Húnsstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Maður hennar 27.7.1889; Sigurður Oddleifsson 11. sept. 1860 - 16. ágúst 1937. Var á Kolbeinsá, Óspakeyrarsókn, Strand. 1860. Búfræðingur í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Nam við Ólafsdalsskóla. Fyrsti formaður Búnaðarfélags og kennari í Torfalækjarhreppi. Fór til Vesturheims 1902 frá Ytri Ey, Vindhælishreppi, Hún. Sigurðarhúsi (Ásgeirshús) 1899-1901. Búfræðingur Stóru-Giljá 1890. Þau barnlaus.
Seinni kona hans 11.1.1900; Guðlaug Vigfúsdóttir 26. apríl 1876 - 17. apríl 1957. Fór til Vesturheims 1902 frá Grund, Engihlíðarhreppi, Hún. Var á Króki, Kálfholtssókn, Rang. 1880. Systir Guðrúnar á Grund.
2) Guðrún Gísladóttir 28.11.1866 - 25.10.1926. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Ásgeirsárseli, Víðidalstungusókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Borðeyri. Maður hennar; Vilhjálmur Halldórsson 29.2.1852 - 29.7.1925. Kirkjusmiður á Borðseyri í Hrútafirði og síðar í Reykjavík. Seinni kona hans.
3) María Gísladóttir 8.9.1870 - 24.6.1871. Var á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1870.
Dóttir þeirra;
4) Sigurbjörg Gísladóttir 30.3.1873 - 22.6.1940. Húsfreyja á Húnsstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Húnsstöðum. M1, 15.1.1894; Jóhann Sigurður Sigurðsson 29.7.1866 - 28.11.1911. Bóndi á Húnstöðum í Torfalækjarhreppi, A-Hún. M2, 5.7.1914; Jón Benediktsson 21.5.1881 - 14.12.1977. Var á Húnsstöðum í Torfalækjahreppi, A-Hún. 1957. Bóndi þar. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Dóttir þeirra; María á Húnstöðum. Móðir Jóns var María Pálmadóttir (1845-1910).
General context
Relationships area
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þuríður Andrésdóttir (1829-1899) Breiðavaði og Húnstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þuríður Andrésdóttir (1829-1899) Breiðavaði og Húnstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þuríður Andrésdóttir (1829-1899) Breiðavaði og Húnstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Related entity
Identifier of related entity
Category of relationship
Type of relationship
is the child of
Þuríður Andrésdóttir (1829-1899) Breiðavaði og Húnstöðum
Dates of relationship
Description of relationship
Access points area
Subject access points
Place access points
Occupations
Control area
Authority record identifier
Institution identifier
IS-HAH
Rules and/or conventions used
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Status
Final
Level of detail
Full
Dates of creation, revision and deletion
GPJ skráning 23.4.2023
Language(s)
- Icelandic
Script(s)
Sources
®GPJ ættfræði 23.4.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/K88H-L9X