Þúfnalækur í landi Kirkjuhvamms á Vatnsnesi

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Þúfnalækur í landi Kirkjuhvamms á Vatnsnesi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1000)

Saga

Að norðan ræður frá sjó Rauðilækur upp á veg, og er þar varða rjett fyrir ofan veginn, úr vörðunni bein lína í Grænutópt, yfir Grænutópt í Þúfnalæk, ræður svo Þúfnalækur merkjum upp fyrir utan Hvammsholt, beina línu yfir hest í klöpp á Hvammsbarmi, merkta L., úr klöpp þessari í klettanybbu sunnan í Hnausabrúninni merkta L., úr klettanybbu þessari rjetta sjónhending norðarlega á Efstahnaus, í vörðu þar, og úr vörðu þessari sömu stefnu á fjall austur, eins og vötn að draga, svo suður háfjallið á móts við Kirkjuhvammsvatn, svo beinlínis ofan í nefnt vatn, úr Kirkjuhvammsvatni ræður merkjum að sunnan á sú, er rennur úr Kirkjuhvammsvatni ofan milli Kirkjuhvamms og Syðstahvamms alla leið ofan fyrir Kirkjuhvammstún og ofan í árkrók þann, sem er skammt fyrir ofan ás þann, er vegurinn liggur eftir, og úr árkróknum ofan í sömu á rjétt á veginum, á þessum kafla er stefna landamerkjanna sett með þremur steinum, frá veginum ræður svo sama á alla leið til sjáfar, er áin fellur í sjó við klöpp sunnanvert við Hvammstanga. Allur reki á landi Kirkjuhvamms fylgir óskertur. Engin ítök eiga aðrar jarðir í Kirkjuhvammi. Kirkjuhvammur á engin ítök í öðrum jörðum.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kirkjuhvammur í Miðfirði (1318 -)

Identifier of related entity

HAH00579

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kirkjuhvammur í Miðfirði

is the associate of

Þúfnalækur í landi Kirkjuhvamms á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsnes ((1950))

Identifier of related entity

HAH00019

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Vatnsnes

is the associate of

Þúfnalækur í landi Kirkjuhvamms á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsnesfjall á Vatnsnesi (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Vatnsnesfjall á Vatnsnesi

is the associate of

Þúfnalækur í landi Kirkjuhvamms á Vatnsnesi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00845

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

GPJ skráning 5.5.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir