Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórunn Benediktsdóttir (1894-1990) frá Þorvaldsstöðum í Skriðdal.
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
11.11.1894 - 24.2.1990
Saga
Þórunn Benediktsdóttir 11. nóv. 1894 - 24. feb. 1990. Saumakona á Laugavegi 23, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Ógift, barnlaus
Staðir
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar; Benedikt Eyjólfsson 22. nóv. 1850 - 3. feb. 1918. Hreppstjóri, bóndi á Þorvaldsstöðum í Skriðdal, S-Múl. og kona hans; Vilborg Jónsdóttir 16. sept. 1865 - 14. ágúst 1931. Var á Þorvaldsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Þorvaldsstöðum í Skriðdal, S-Múl.
Systkini;
1) Eyjólfur Benediktsson 1891 - 1891
2) Jónína Benediktsdóttir 10.2.1890 - 15.6.1964. Húsfreyja á Geirólfsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Húsfreyja á Geirólfsstöðum í Skriðdal. Jónína, gift Helga Finnssyni, bónda og oddvita, Geirólfsstöðum í Skriðdal.
3) Sigríður Benediktsdóttir 24.11.1892 - 23.8.1987. Ljósmóðir á Þorvaldsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. gift Friðriki Jónssyni, bónda og oddvita frá Víkingsstöðum á Völlum.
4) Þorbjörg Benediktsdóttir 13. feb. 1897 - 10. júní 1983. Fædd á Þorvaldsstöðum í Skriðdal í S-Múlasýslu. Kennslukona á Laugavegi 23, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Forstöðukona á Silungarpolli 1935. Hún var kennari við Austurbæjarbarnaskólann í Reykjavík megnið af sinni starfsævi, eða þar til hún hætti sökum aldurs. Lést að heimili sínu Barónsstíg 61 Reykjavík. Bálför hennar fór fram frá Fossvogskirkju 20.6.kl. 10.30. Ógift, barnlaus.
5) Stefán Benediktsson 23.6.1898 - 12.4.1912. Var á Þorvaldsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1901.
6) Þuríður Benediktsdóttir 20.5.1902 - 30.6.1917. Þorvaldsstöðum.
Fóstbróðir:
7) Björn Markússon 6. sept. 1900 - 11. des. 1970. Vinnumaður á Geirólfsstöðum, Þingmúlasókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Vallahreppi.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er systkini
Þórunn Benediktsdóttir (1894-1990) frá Þorvaldsstöðum í Skriðdal.
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 20.1.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 20.1.2023
Íslendingabók
Íslendingaþættir Tímans 20.7.1983. https://timarit.is/page/3576854?iabr=on
Tíminn 10.5.1990. https://timarit.is/page/4058385?iabr=on
Athugasemdir um breytingar
Stafræn eining metadata
Aðgengi
Heiti skjals
runn_Benediktsdttir1894-1990_frorvaldsstumSkri__dal..jpg
Latitude
Longitude
Gerð miðla
Mynd
Mime-type
image/jpeg