Þorsteinn Sölvason (1893-1924) kennari Grund í Svínadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorsteinn Sölvason (1893-1924) kennari Grund í Svínadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

24.5.1893 - 27.6.1924

Saga

Þorsteinn Sölvason 24. maí 1893 - 27. júní 1924. Var á Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Vinnumaður á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1910. Leigjandi Reykjavík 1920. Barnakennari á Grund í Svínadal, Hún.

Staðir

Réttindi

Kennari

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Sölvi Teitsson 27. ágúst 1852 - 26. júlí 1897. Bóndi á Gafli Svínadal, A-Hún. og kona hans; Signý Sæmundsdóttir 27. júní 1855 - 3. apríl 1942. Vinnukona á Auðkúlu, Auðkúlusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Geithömrum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Gafli Svínadal A-Hún. „Hún var vel gefin kona, fróð og minnug“ segir í Skagf.1850-1890 III.

Systkini;
1) Oddný Ingiríður Sölvadóttir 24. apríl 1895 - 13. maí 1945. Var í Gafli, Auðkúlusókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Flatey. Húsfreyja á Patreksfirði 1930. Ranglega nefnd Oddný Sigríður í Eylendu. Maður hennar; Gestur Oddfinnur Gestsson 2.1.1895 - 26.12.1982. Barnakennari á Patreksfirði 1930. Kennnari og skólastjóri í Flatey. Síðast bús. í Kópavogi.
2) Halldór Jóhann Sölvason 16. sept. 1897 - 31. maí 1971. Skólastjóri í Fljótshlíð, síðar kennari í Reykjavík. Barnakennari í Reyni, Reynissókn, V-Skaft. 1930. Síðast bús. í Reykjavík. Kona hans; Katrín Sigurðardóttir 23.10.1906 - 3.8.1998. Var í foreldrahúsum í Ey, Breiðabólstaðarsókn, Rang. 1910. Húsfreyja í Reyni, Reynissókn, V-Skaft. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gafl á Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00536

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09096

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 29.10.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

™GPJ ættfræði 29.10.2023
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir