Þorleifsbær Blönduósi 1929

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Þorleifsbær Blönduósi 1929

Hliðstæð nafnaform

  • Sveinsbær Blönduósi 1908

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

1908 -

Saga

Bærinn líklega byggður 1908, en óvíst hver bjó þar fyrstur. Þarna bjó Sveinn Guðmundsson 1911-1920 hann bjó þar fyrst með konu sinni Pálínu Pálsdóttur. Hún dó 26.5.1915. Þá varð ráðskona þar Elínborg Guðmundsdóttir. 1920 flytur Þorleifur Jónsson í Sveinsbæ. 14.6.1929 kaupir Þorleifur svo bæinn og býr þar til æviloka og Alma Ólafsdóttir kona hans eftir það.

Staðir

Blönduós gamlibærinn.

Réttindi

Starfssvið

Þar til annað upplýsist tel ég að bærinn hafi staðið við núverandi Blöndubyggð, nálægt Árbæ

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

1911-1920- Sveinn Guðmundsson f. 23. ágúst 1851 d. 23. febr. 1921, maki 1. ágúst 1880; Pálína Pálsdóttir f. 13. apríl 1852. Þorleifshúsi 1910. Hreppsómagi á Þorfinnsstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona í Klömbrum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona, Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Lausakona í Kistu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901.
Barn þeirra;
1) Auðbjörg Elísabet (1880-1881).
Sambýliskona; Jóhönna Pálsdóttir 5. maí 1854 d. 4. nóv. 1923) alsystur Pálínu. Vinnukona á Torfulæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Gestkomandi í Krossnesi, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Ráðskona í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901.
Barn þeirra;
2) Guðlaugur (1891-1977) sjá Þorláksbæ. Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Þorlákshúsi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr., A-Hún.

1920- Ráðskona; Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) sjá Jónshús.

1920 og 1958- Þorleifur Helgi Jónsson f. 7. nóv. 1878 Egilsstöðum, d. 1. okt. 1958, maki 10. júní 1917, Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir f. 23. jan. 1898, d. 14. nóv. 1966 sjá Ólafshús. Barn þeirra;
1) Þórarinn (1918-2005) sjá Langaskúr. Var á Blönduósi 1930. Var í Árbæ, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Blönduósi.
Barn hans með Ingveldi Guðmundsdóttur (4. júní 1872) frá Geithamri;
1) Sigríður Guðrún (1909-2003), sjá Bjarg 1910. Vinnukona í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Var á Refsteinsstöðum, Þorkelshólshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórarinn Þorleifsson (1918-2005) Árbæ (10.1.1918 - 16.9.2005)

Identifier of related entity

HAH04955

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu (8.9.1903 - 8.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01195

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Elínborg Guðmundsdóttir (1903-2005) Jónshúsi, frá Kringlu

controls

Þorleifsbær Blönduósi 1929

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920 (23.1.1898 -14.11.1966)

Identifier of related entity

HAH02286

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920

controls

Þorleifsbær Blönduósi 1929

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00141

Kennimark stofnunar

IS HAH-Blö

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 28.5.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ Býlaskrá Blönduóss 1876 - 1957
Upplýsingar um lóðamörk eru fengnar frá Jóni Arasyni (1949) í Skuld.
Skilningur á staðsetningu er alfarið minn. GPJ.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir