Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

  • Þorlákur Jakobsson Sandgerði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.6.1888 - 25.7.1975

Saga

Þorlákur Jakobsson 10. júní 1888 - 25. júlí 1975. Verslunarmaður Hemmertshúsi 1910, Mosfelli 1920-1923 og Sandgerði á Blönduósi 1923-1947. Verslunarmaður þar 1930. Var í Bræðraborg {Árbraut], Blönduóshr., A-Hún. 1947 og 1957.

Staðir

Neðri-Þverá Vesturhópi; Hemmertshús; Mosfell; Sandgerði; Bræðraborg:

Réttindi

Starfssvið

Verslunarmaður

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jakob Gísli Gíslason 20. apríl 1864 - 26. mars 1920. Var á Mársstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Bóndi á Neðri-Þverá í Vestur-Hópi í Þverárhr., V-Hún. og kona hans 22.9.1888; Sigurbjörg Árnadóttir 23. júní 1865 - 25. feb. 1932. Húsfreyja á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Bróðir Jakobs var Helgi Gíslason í Helgahúsi [Þórðarhús og Kristófershús].

Systkini Þorláks;
1) Árni Björn Jakobsson f. 1. sept. 1889 - 30. júní 1938. Bóndi á Neðri-Þverá, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Neðri-Þverá.
2) Ingvar Helgi Jakobsson f. 14. maí 1891 - 21. feb. 1939. Var á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Lausamaður á Harastöðum, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
3) Lilja Guðrún Jakobsdóttir f. 5. nóv. 1892 - 26. mars 1981. Húsfreyja á Þóreyjarnúpi, Víðidalstungusókn, V-Hún. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jórunn Jakobsdóttir f. 1. feb. 1894 - 4. mars 1969. Húsfreyja á Hvammstanga 1930. Var í Miðtúni, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi.
5) Ágúst Frímann Jakobsson f. 10. júní 1895 - 30. nóv. 1984. Bóndi í Ánastaðaseli, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Ánastaðaseli, Kirkjuhvammshr. og víðar, síðar verkamaður á Hvammstanga. Var á Hamri, Hvammstangahr., V-Hún. 1957.
6) Þórhallur Lárus Jakobsson f. 1896, d. 1984,
7) Ingibjörg Jakobsdóttir f. 21. jan. 1898 - 21. feb. 1975. Húsfreyja á Blíðheimum og Tilraun á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík. Fyrri maður hennar Lúðvík Blöndal (1894-1943) skósmiður, sm hennar; Jónas Jónasson (1905-1979) símstöðvarstjóri.
8) Gísli Emil Jakobsson f. 1. des. 1900 - 25. des. 1988. Var á Neðri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1901. Var í Þóreyjarnúp, Kirkjuhvammshr., V-Hún. 1957. Síðast bús. í Hvammstangahreppi. F. 1.12.1899 skv. kb.
9) Guðmann Jakobsson f. 28. des. 1901 - 1934. Lausamaður á Hvoli, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
10) Ásgeir Jakobsson f. 15. sept. 1905 - 5. mars 2007. Daglaunamaður á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Leigubílstjóri í Reykjavík.
11) Jakob Sigurbjörn Jakobsson f. 13. mars 1907 - 1. okt. 1980. Lausamaður í Norðurmýri, Reykjavíkursókn, Kjós. 1930. Heimili: Neðri-Þverá. Bóndi á Neðri-Þverá í Vesturhópi.
12) Hrólfur Herbert Jakobsson var fæddur á Neðri-Þverá í Vesturhópi 27. apríl 1911 - 27. des. 1996. Vinnumaður í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Sóllundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Höfðahreppi. Kona hans; Sigríður Sigurlína Björnsdóttir 14. september 1920 - 16. júní 1979 Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Var í Sóllundi, Höfðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Skagaströnd í Höfðahreppi, A-Hún.

Maki 4. nóv. 1918; Þuríður Einarsdóttir f. 1. júní 1896, d. 24. jan. 1979, sjá Einarsnes, Litla-Enni 1910. Mosfelli 1920, Bræðraborg 1947. Faðir hennar Einar á Einarsnesi.
Börn þeirra;
1) Þorvaldur Þorláksson 21. september 1919 - 17. desember 1992 Vélsmiður á Blönduósi. Var á Blönduósi 1930. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. M1; Jónína Andrós Jónsdóttir 21. september 1925 - 7. september 1960 Tökubarn á Hreggstöðum II, Hagasókn, V-Barð. 1930. Húsfreyja á Blönduósi. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. M2; Jenný Marta Kjartansdóttir 3. apríl 1936 - 6. apríl 2017 Húsfreyja, verkakona og rak skóverslun á Blönduósi. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurbjörn Gísli Þorláksson 8. desember 1920 - 14. febrúar 1923 Mosfelli.
3) Einar Ingvi Þorláksson 26. mars 1922 - 3. desember 1926 Sandgerði Blönduósi.
4) Pétur Jakob Þorláksson 25. apríl 1924 - 22. október 2015 Var á Blönduósi 1930. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sjálfstæður atvinnurekandi á Blönduósi. Kona hans; Kristín Ásthildur Jóhannesdóttir 10. apríl 1928 - 3. apríl 2013 Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930. Var í Bræðraborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi.
5) Einar Ingvi Þorláksson 3. janúar 1927 Var í Húsi Einars Þorlákssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kaupmaður versluninn Vísi og sveitarstjóri Blönduósi. Kona hans; Arndís Þorvaldsdóttir 27. janúar 1928 Var á Þóroddsstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Þorlákssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Sigurbjörn Þorláksson 15. mars 1932 - 16. október 1984 Bifvélavirki á Blönduósi. Kona hans; Margrét Sigurbjörg Jóhannesdóttir 1. desember 1927 verkstjóri.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðfinna Pálsdóttir (1930-2015) Blönduósi (21.9.1930 - 27.4.2015)

Identifier of related entity

HAH01264

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Einarsson (1867-1923) Einarsnesi (6.6.1867 - 16.8.1923)

Identifier of related entity

HAH03101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Einarsdóttir (1902-1988) Svíþjóð (16.9.1902 - 24.11.1988)

Identifier of related entity

HAH06479

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Ingvi Einarsson (1897-1978) Sandgerði og Einarsnesi (3.8.1897 - 15.8.1978)

Identifier of related entity

HAH02677

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mosfell Blönduósi (1900 -)

Identifier of related entity

HAH00103

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hemmertshús Blönduósi 1882 (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00102

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós (15.3.1932 - 16.10.1984)

Identifier of related entity

HAH06823

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörn Þorláksson (1932-1984) vélvirki Blönduós

er barn

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Þorláksson (1924-2015) í Vísi (25.4.1924 - 22.10.2015)

Identifier of related entity

HAH01846

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Þorláksson (1924-2015) í Vísi

er barn

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Ingvi Þorláksson (1927-2020) Blönduósi (3.1.1927 - 7.10.2020)

Identifier of related entity

HAH03113

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Ingvi Þorláksson (1927-2020) Blönduósi

er barn

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorvaldur Þorláksson (1919-1992) í Vísi (21.9.1919 - 17.12.1992)

Identifier of related entity

HAH02158

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þorvaldur Þorláksson (1919-1992) í Vísi

er barn

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágúst Jakobsson (1895-1984) Gröf og Hamri (10.6.1895 - 30.11.1984)

Identifier of related entity

HAH05200

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ágúst Jakobsson (1895-1984) Gröf og Hamri

er systkini

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrólfur Herbert Jakobsson (1911-1996) Sóllundi Skagaströnd (27.4.1911 - 27.12.1996)

Identifier of related entity

HAH01456

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hrólfur Herbert Jakobsson (1911-1996) Sóllundi Skagaströnd

er systkini

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Sigurðsson (1829-1897) Skeggstöðum Svartárdal (3.7.1829 - 2.5.1897)

Identifier of related entity

HAH07472

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Sigurðsson (1829-1897) Skeggstöðum Svartárdal

is the cousin of

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Ingvarsdóttir (1935) Laufási Hvammstanga og Víðigerði (12.3.1935 -)

Identifier of related entity

HAH06921

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Ingvarsdóttir (1935) Laufási Hvammstanga og Víðigerði

is the cousin of

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi (20.6.1861 - 14.7.1941)

Identifier of related entity

HAH02390

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna María Gísladóttir (1861-1941) Helgahúsi á Blönduósi / Þórðarhúsi

is the cousin of

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bræðraborg - Árbraut - 1947 (desember 1946 -)

Identifier of related entity

HAH00647

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bræðraborg - Árbraut - 1947

er stjórnað af

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sandgerði Blönduósi (1907 -)

Identifier of related entity

HAH00131

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sandgerði Blönduósi

er stjórnað af

Þorlákur Jakobsson (1888-1975) Sandgerði Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04981

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 25.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 1382

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir