Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórhildur Rut Einarsdóttir (1956) Reykjum í Hrútafirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
27.3.1956 -
Saga
Reykjum í Hrútafirði
Staðir
Réttindi
Reykjaskóli í Hrútafirði
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Foreldrar hennar; Einar Gunnar Þorsteinsson f. 31. ágúst 1915, d. 5. janúar 1977. Var á Reykjum, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Reykjum í Hrútafirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Síðast bús. í Staðarhreppi og kona hans 21.12.1947; Ósk Ágústsdóttir 20. feb. 1923 - 8. feb. 2008. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Var á Reykjum, Staðarhr., V-Hún. 1957. Húsfreyja á Reykjum í Hrútafirði og matráðskona í Reykjaskóla. Síðast bús. á Hvammstanga.
Systkini hennar;
1) Guðrún Einarsdóttir f. 5.2.1950, maki Guðjón Sigurðsson. Dætur þeirra eru Ragnheiður Helga, Eyrún Ósk og Ágústa Sigurlaug.
2) Þóra Jóna Einarsdóttir f. 3.2.1952, maki Karl Emil Ólafsson. Börn þeirra eru Einar Gunnar, Ólafur Þór, Eva Þóra og Þorsteinn Logi.
3) Helga Einarsdóttir f. 6.8.1953, maki Ásbjörn Björnsson. Sonur þeirra er Björn Orri, sonur Helgu frá fyrri sambúð er Einar Örn og dóttir Ásbjörns er Ólafía.
4) Jóhanna Guðbjörg Einarsdóttir f. 20.1.1955, í sambúð með Halldóri Ara Brynjólfssyni. Börn Jóhönnu frá fyrra hjónabandi eru Elísabet, Svava Björk og Sindri Gunnar.
5) Hulda Einarsdóttir f. 31.10.1963, maki Ólafur H. Stefánsson. Börn þeirra eru Sara, Aron Stefán og Rakel Ósk.
Maki Hallgrímur Bogason 30. nóv. 1954 - 2. júlí 2017. Bankastarfsmaður, rak hjólbarðaverkstæði og bílaleigu. Síðast bús. í Grindavík.
Börn þeirra eru
1) Óskar Einar,
2) Bogi Guðbrandur,
3) Reynir Daði,
4) Harpa Rakel
5) Helga Rut.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
er foreldri
Þórhildur Rut Einarsdóttir (1956) Reykjum í Hrútafirði
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Hluti
Skráningardagsetning
GPJ 6.4.2020. Innsetning og skráning
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði
ttps://www.mbl.is/greinasafn/grein/1193111/?item_num=1&searchid=9487b7136367e8f89ca7155d276761974a9eb2f7