Þórhalla Gísladóttir (1920-2006) Valþjófsstað

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þórhalla Gísladóttir (1920-2006) Valþjófsstað

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.3.1920 - 18.4.2006

Saga

Þórhalla Gísladóttir 11. mars 1920 - 18. apríl 2006. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur í Fella-, Fljótsdals- og síðar Þórshafnarhreppi. Síðast bús. í Reykjavík.

Þórhalla Gísladóttir fæddist í Skógargerði í Fellum 11. mars 1920. Þórhalla ólst upp hjá foreldrum sínum í Skógargerði.
Hún lést á hjartadeild Landspítalans þriðjudaginn 18. apríl 2006.
Þórhalla var jarðsungin frá Valþjófsstaðarkirkju í Fljótsdal 29.4.2006 og hófst athöfnin klukkan 14.
ATH í minningargrein um sr Marinó er hún ítrekað sögð heita Þórkatla.

Staðir

Réttindi

Eftir barnaskóla var hún einn vetur í unglingaskóla í Fagradal í Vopnafirði.
Hún varð ljósmóðir frá LMSÍ 1943, ljósmóðir í Fellum 1944-46 og starfaði síðan á Landspítala um tveggja ára skeið.

Starfssvið

Eftir að hún giftist starfaði hún sem ljósmóðir í Fljótsdal 1956- 1966 og síðar í Þórshafnarlæknishéraði sem heilsugæsluljósmóðir til 1978.
Eftir að hún flutti til Reykjavíkur 1979 vann hún við hjúkrunarstörf á Elliheimilinu Grund og síðar á Hvítabandinu þar til hún lét af störfum fyrir aldurs sakir. Þórhalla og Marinó áttu heimili sitt á Bergþórugötu 27 eftir að þau fluttu til Reykjavíkur og bjuggu þar til dauðadags.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar voru hjónin Gísli Helgason, bóndi í Skógargerði og kona hans, Dagný Pálsdóttir.
Systkini Þórhöllu:
1) Margrét Gísladóttir 19. ágúst 1909 - 6. apríl 1993. Húsfreyja. Vinnukona á Eiðum, Eiðasókn, S-Múl. 1930. Síðast bús. í Egilsstaðabæ.
2) Helgi Gíslason 22. ágúst 1910 - 27. maí 2000. Verkstjóri á Helgafelli, N-Múl. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. á Egilsstöðum.
3) Páll Gíslason 18. jan. 1912 - 23. ágúst 1981. Bóndi á Aðalbóli. Nemandi í Laugarvatnsskóla, Miðdalssókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Jökuldalshreppi. Sonur hans Páll Pálsson frá Aðalbóli,
4) Hulda Gísladóttir 15. apríl 1913 - 24. júlí 2001. Húsfreyja á Akureyri. Vinnukona á Akureyri 1930. Heimili: Ekkjufell, N-Múl. Síðast bús. á Akureyri.
5) Björgheiður Gísladóttir 21. mars 1915 - 9. júlí 1955. Vinnukona í Kóreksstaðagerði, Hjaltastaðarsókn, N-Múl. 1930. Ógift.
6) Sigríður Gísladóttir 28. mars 1916 - 17. nóv. 2009. Var í Skógargerði í Ássókn, N-Múl. 1930. Húsfreyja á Seyðisfirði, Neskaupstað, á Akureyri og loks símadama í Reykjavík.
7) Guðlaug Gísladóttir 3. júní 1918 - 16. feb. 1998. Húsfreyja á Moshvoli. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Síðast bús. í Hvolhreppi.
8) Bergþóra Gísladóttir 5. júní 1921 - 17. jan. 2016. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930.
9) Sólveig Gísladóttir 5. nóv. 1922 - 4. apríl 2007. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930.
10) Ólöf Margrét Gísladóttir 20. apríl 1925 - 16. júlí 2016. Var á Ási, Ássókn, N-Múl. 1930. Fósturfor: Brynjólfur Bergsson og Agnes Pálsdóttir.
11) Indriði Gíslason 27. júlí 1926 - 15. mars 2009. Var í Skógargerði, Ássókn, N-Múl. 1930. Prófessor, kennari og fræðimaður í Reykjavík.
12) Víkingur Gíslason 11. júlí 1929 - 21. maí 2012. Bóndi og oddviti á Arnórsstöðum á Jökuldal, síðar bús í Fellabæ og loks Skógargerði í Fellum. Sonur hans Gísli Víkingsson sjávarlífsfræðingur.

Hinn 19. júlí 1949 giftist Þórhalla séra Marinó F. Kristinssyni, d. 20. 7. 1994, presti á Valþjófsstað í Fljótsdal, síðar í Vallanesi og á Sauðanesi á Langanesi.

Börn þeirra eru:
1) Dagný, f. 12.5.47, maki Ágúst Guðröðarson,
2) Hrefna, f. 31. mars 1950, maki Vífill Þorfinnsson,
3) Ágúst, f. 5. maí 1951, maki Elísabet Arnardóttir.
4) Gísli Már, f. 16. september 1952, maki Erla Ásgrímsdóttir.
5) Rósa Kristín, f. 28. nóvember 1953, maki John E.G. Benedikz.
6) Kolbeinn, f. 15. júlí 1959.
7) Úlfur Heiðar, f. 23. desember 1961, maki Drífa Aradóttir.
8) Óskírð Marinósdóttir, f. 28. nóvember 1953, d. 28. nóvember 1953.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Marinó Kristinsson (1910-1994) prestur Valþjófsstað (17.9.1910 - 20.7.1994)

Identifier of related entity

HAH01759

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Marinó Kristinsson (1910-1994) prestur Valþjófsstað

er maki

Þórhalla Gísladóttir (1920-2006) Valþjófsstað

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05666

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.3.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir