Auðkenni
Tegund einingar
Einstaklingur
Leyfileg nafnaform
Þórður Edilonsson (1875-1941) læknir Hafnarfirði
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
16.9.1875 - 14.9.1941
Saga
Þórður Edilonsson 16. sept. 1875 - 14. sept. 1941. Héraðslæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði.
Staðir
Réttindi
Starfssvið
læknir
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Almennt samhengi
Þórður Edilonsson 16. sept. 1875 - 14. sept. 1941. Héraðslæknir í Hafnarfirði 1930. Héraðslæknir í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði.
Foreldrar; Edison Grímsson 18. ágúst 1846 - 1. ágúst 1930. Skipstjóri og skipasmiður á Akureyri, Sunnlendingahúsi, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1901, síðast í Reykjavík. Var í Garðsvík, Svalbarðssókn á Svalbarðsströnd, S-Þing. 1870. Húsbóndi í Reykjavík 1910 og fyrrikona hans; Guðrún Helgadóttir 24. sept. 1834 - 17. ágúst 1882. Var í Reykjavík 1845. Húsfreyja á Hallfríðarstöðum, Myrkársókn, Eyj. 1860. Var í Tungu á Svalbarðsströnd um 1867-69. Var í Garðsvík, Svalbarðssókn á Svalbarðsströnd, S-Þing. 1870 og 1871. Húsfreyja í Stóru Strandgötu, Akureyrarsókn, Eyj. 1880.
Seinni kona; Helga Tómasdóttir 18. maí 1858 - 4. mars 1921. Var á Bjargi, Garðasókn, Borg. 1860. Húsfreyja í Sunnlendingahúsi, Sauðlauksdalssókn, Barð. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910.
Uppeldisbróðir;
1) Viggó Tómas Snorrason 31. maí 1895 - 18. feb. 1936. Var í Reykjavík 1910. Kona hans; Helga Benediktsdóttir Gröndal 21. september 1875 - 4. apríl 1937. Húsfreyja í Meðalfellskoti í Kjós, síðar í Hafnarfirði.
Synir þeirra;
1) Benedikt Gröndal Þórðarson f. 27. ágúst 1899 - 11. september 1984. Verkfræðingur í Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. ®GPJ ættfræði 1.3.2023
Íslendingabók
og forstjóri í Reykjavík. Verkfræðingur í Reykjavík 1945. Kona Benedikts 1924: Halldóra Ágústsdóttir Flygenring Gröndal 17. júlí 1899 - 11. maí 1997. Húsfreyja í Bergstaðastræti 79, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
2) Gunnar Þórðarson 27. janúar 1914 - 4. júní 1961. Bankaritari í Hafnarfirði 1930. Skrifstofumaður og bókhaldari í Reykjavík.
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS-HAH
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ skráning 1.3.2023
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
®GPJ ættfræði 1.3.2023
Íslendingabók