Þóra Thoroddsen Pétursdóttir (1847-1917) biskupsdóttir Kaupmannahöfn

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þóra Thoroddsen Pétursdóttir (1847-1917) biskupsdóttir Kaupmannahöfn

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.10.1847 - 22.3.1917

Saga

Þóra Pétursdóttir 10. okt. 1847 - 22. mars 1917. Búsett í Kaupmannahöfn.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Ævisaga Þóru, Þóra biskups og raunir íslenskrar embættismannastéttar eftir Sigrúnu Pálsdóttur, sagnfræðing, kom út 2010. Bókin er meðal annars byggð á dagbókum og bréfa- og skjalasöfnum Þóru. Bókin fékk mjög góða dóma og var tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Þóra Pétursdóttir (f. 3. október 1847, d. 22. mars 1917) var dóttir Péturs Péturssonar biskups Íslands 1866-1899 og eins auðugasta manns landsins. Hún giftist Þorvaldi Thoroddsen, náttúrufræðingi árið 1887 og þau eignuðust eina dóttur ári seinna sem dó aðeins fjórtán ára gömul. Þóra Pétursdóttir var ein af fyrstu íslensku konunum sem fengust við myndlist. Þóra var einnig mikil áhugamanneskja um íslenskar hannyrðir og vann að bók um þær. Hún fékk greinar birtar víða, meðal annars í Kvennablaðinu sem ritstýrt var af Bríeti Bjarnhéðinsdóttur.

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristín Thorarensen (1900-1994) Sigtúni Selfossi (4.8.1900 - 6.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01658

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09278

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 10.3.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 10.3.2023
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/LZNP-SLD

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir