Theodór Ólafsson (1923-1965) kaupfélagsstjóri á Skagaströnd

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Theodór Ólafsson (1923-1965) kaupfélagsstjóri á Skagaströnd

Hliðstæð nafnaform

  • Theodór Lárus Ólafsson (1923-1965) kaupfélagsstjóri á Skagaströnd

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.11.1923 - 11.2.1965

Saga

Theodór Lárus Ólafsson 18. nóvember 1923 - 11. febrúar 1965. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Kaupfélagsstjóri þar.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Árni Ólafur Lárusson 7. september 1887 - 30. maí 1953. Var í Gili, Holtastaðasókn, Hún. 1901. Kaupfélagsstjóri í Skagastrandarkaupstað 1930. Einkabarn og kona hans; Björg Berndsen Carlsdóttir 14. ágúst 1895 - 5. desember 1963. Símstöðvarstjóri á Skagaströnd, Hún. Var í Lundi, Höfðahr., A-Hún. 1957.

Systkini;
1) Sigríður Ólafsdóttir 10. desember 1921 - 15. júní 2008. Reykjavík. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Hún giftist, 8. júní 1946, Sigurði Gunnarssyni prentara f. 10. ágúst 1923, d. 8. ágúst 1980. Hann var sonur Sigríðar Siggeirsdóttur og Gunnars Sigurðssonar frá Selalæk.
2) Steinþór Carl Ólafsson 18. nóvember 1923 - 18. september 1985. Var í Skagastrandarkaupstað 1930. Póstmeistari og símstöðvarstjóri. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Ólafur Árni Ólafsson 1932 - 1937.

Kona hans; Erla Magnúsdóttir 27. sept. 1927. Skagaströnd. Foreldrar hennar; Magnús Pálmason bankaritari í Reykjavík f. 15. júní 1897, en hann lést 28. nóvember 1985 og kona hans 24.5.1924; Guðbjörg Erlendsdóttir - Fædd 17. nóvember 1901 andaðist á Borgarspítalanum aðfaranótt 17. nóvember 1991. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Börn;
1) Magnús Theodórsson, f. 16.4. 1949, kona hans; Ástríður Ingadóttir, f. 30.11. 1948. Dóttir þeirra; Erla Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1971. Hún lést á Landspítalanum 27. janúar 2010.
2) Ólafur Theódórsson 28. júní 1951 - 29. jan. 2007. Framreiðslumaður í Reykjavík. Fyrri kona Ólafs er Ásthildur Kristjánsdóttir, f. 23. janúar 1955. Seinni kona Ólafs er 2.12.2006; Kristín Gunnarsdóttir, f. 22. október 1953.
3) Björg Theodórsdóttir f. 22. júlí 1959. Dætur hennar eru Erla María, f. 8. júlí 1983 og Helena Rún, f. 15. nóvember 1992.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðbjörg Erlendsdóttir (1901-1991) frá Blöndudalshólum (17.11.1901 - 17.11.1991)

Identifier of related entity

HAH03832

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Lárusson (1887-1953) kaupfélagsstjóri Skagaströnd (7.9.1887 - 30.5.1953)

Identifier of related entity

HAH03560

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ólafur Lárusson (1887-1953) kaupfélagsstjóri Skagaströnd

er foreldri

Theodór Ólafsson (1923-1965) kaupfélagsstjóri á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Carlsdóttir Berndsen (1895-1963) Símstöðvarstjóri Lundi Skagaströnd (14.8.1895 - 5.12.1963)

Identifier of related entity

HAH02717

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Carlsdóttir Berndsen (1895-1963) Símstöðvarstjóri Lundi Skagaströnd

er foreldri

Theodór Ólafsson (1923-1965) kaupfélagsstjóri á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinþór Carl Ólafsson (1923-1985) Skagaströnd

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinþór Carl Ólafsson (1923-1985) Skagaströnd

er systkini

Theodór Ólafsson (1923-1965) kaupfélagsstjóri á Skagaströnd

Dagsetning tengsla

1923

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09165

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.1.2023

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir