Auðkenni
Tegund einingar
Fyrirtæki/stofnun
Leyfileg nafnaform
Syðri-Hóll í Vindhælishreppi
Hliðstæð nafnaform
Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum
Aðrar nafnmyndir
Auðkenni fyrir stofnanir
Lýsing
Fæðingar- og dánarár
(1950)
Saga
Hið forna bæjarstæði var á all háum hól undir hlíðarrótum. Þaðan var hið fegursta útsýni yfir Húnaflóa. Gamli bærinn var með burstastíl með grasi grónum þekjum og féll vel inní hlýlegt umhverfi. Nú stendur bærinn miklu neðar. Landinu hallar á móti vestri og er það skjólsamt og grær snemma á vorin. Íbúðarhús byggt 1960 431 m3. Fjós yfir 16 kýr. Fjárhús yfir 250 fjár. Hlöður 815 m3. Vélageymsla 108 m3. Tún 29,3 ha. Veiðiréttur í Ytri-Laxá.
Staðir
Vindhælishreppur; Skagabyggð; Skagaströnd; Húnaflói; Balaskarð;
Réttindi
Starfssvið
Lagaheimild
Innri uppbygging/ættfræði
Ábúendur;
-1890-1917- Björn Magnússon 26. sept. 1855 - 23. júlí 1921. Bóndi á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún. Kona hans; María Guðrún Ögmundsdóttir 31. ágúst 1865 - 14. maí 1945. Húsfreyja á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja á Syðra-Hóli, Vindhælishr., Hún.
1917-1955- Magnús Björnsson 30. júlí 1889 - 20. júlí 1963. Bóndi og fræðimaður á Syðra-Hóli á Skagaströnd, Vindhælishr., A-Hún. Bóndi á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Jóhanna Guðbjörg Albertsdóttir 11. mars 1897 - 3. mars 1996. Húsfreyja á Syðra-Hóli. Húsfreyja á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól, Vindhælishr., A-Hún. 1957.
1955- Björn Magnússon 26. júní 1921 - 13. nóv. 2010. Var á Syðri-Hóli, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Syðri Hól í Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Syðri Hóli í Vindhælishreppi. Kona hans; Ingunn Lilja Hjaltadóttir 31. júlí 1943. Var á Skeggjastöðum í Skagahr., A-Hún. 1957.
Magnús Jóhann Björnsson 17.6.1969, fk hans; Theódóra Arndís Berndsen 26. okt. 1977. Seinni kona; Signý Gunnlaugsdóttir 20. okt. 1967 - 4. maí 2015. Stundaði búskap á Balaskarði og síðar á Syðra-Hóli í Vindhælishreppi. Þau nýttu einnig Balaskarð.
Almennt samhengi
Tengdar einingar
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Tengd eining
Identifier of related entity
Flokkur tengsla
Type of relationship
Dagsetning tengsla
Lýsing á tengslum
Access points area
Efnisorð
Staðir
Occupations
Stjórnsvæði
Authority record identifier
Kennimark stofnunar
IS HAH-Bæ
Reglur eða aðferð sem stuðst er við
Staða
Loka
Skráningarstaða
Fullt
Skráningardagsetning
GPJ 15.4.2019
Tungumál
- íslenska
Leturgerð(ir)
Heimildir
Guðmundur Paul
Húnaþing II bls 128